Tíminn - 20.07.1979, Page 17

Tíminn - 20.07.1979, Page 17
Föstudagur 20. júli 1979. ii ;nn;i!iíiú'. 17 * Arnaö heilla Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. ólafi Skúlasyni i Ar- bæjarkirkju Helena Ragnarsdótt- ir og Gunnar Furuvik. Heimili þeirra erf Stokkhólmi. (Ljósm.st. MATS, Laugavegi 178). Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. Sigur&i Sigur&ssyni I Seifosskirkju Sæunn Lú&viksdótt- ir og Gunnar Egilsson. Heimiii þeirra er aö Ashamri 63, Vestm.eyjum. (MATS, Lauga- vegi 178.) Nýlega voru gefin saman I hjóna- band af sr. Sigur&i H. Gu&munds- syni I Þjó&kirkjunni i Hafnarfir&i Dóra Þórhallsdóttir og Ari Sigur- finnsson. Heimili þeirra er aö Hjallabraut 2. (Ljósm.st. MATS.) X á Akureyri stig. í ööru sæti var Bragi Finn- bogason, eins og áöur sagði, meö 1710 stíg. Þriöji varö svo Einar Ingólfsson meö 1320 stig. Þrautirnar sem lagöar voru fyrir keppendur voru mjög erfiö- ar, og biluöu aö minnsta kosti tveir bilar af fimm sem kepptu. HJ-Akureyri/ Kás — Um siö- ustu helgi var haldin góöaksturs- keppni á vegum Bindindisfélags ökumanna og Dagblaösins á Akureyri. Fer þessi góöaksturs- keppni fram meö sama hætti um allt land, og er hugmyndin aö sigurvegararnir á hverjum staö keRii siöan til Orslita I Reykjavik. Sá sem sig/ar i þeirri keppni fer slöan til London og keppir þar viö ýmsa erlenda aöila. Sigurvegari á Akureyri var Halldór Jóhannesson, meö 168 minusstig. Annar var Arthúr Bogason (Noröurhjaratrölliö) meö 172 minusstig, og I þriöja sæti var Helgi Pétursson meö 178 mlnusstig. A sunnudag var slöan haldin torfæruaksturskeppni I malar- krús bæjarins, á vegum Bila- klúbbsins. Þar var mættur til leiks ásamt öörum ökumönnum Benedikt Eyjólfsson, sem veriö hefur ósigrandi fram aö þessu og svo fór einnig nú. Þó áhorfendum þætti gaman aö horfa á Benedikt vakti athygli mjög góö frammi- staöa Braga Finnbogasonar, en hann varö I ööru sæti. Undirrituö- um fannst hann sýna meiri öku- leikni en aörirkeppendurþar sem meira bar á þvi aö látiö væri vaöa á súöum og böölast áfram. Stigin aö lokinni keppni uröu þessi: Benedikt Eyjólfsson 1800 Bragi Finnbogason I einni þrautinni Tímamynd: HJ Góðakstur og torfærukeppnl H V E L L G E I R I D R E K I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.