Tíminn - 20.07.1979, Side 19
Föstudagur 20. júll 1979.
19
r n ■■«■■■■ ■
flokksstarfið
Málefni Tímans
Fundur um málefni Timans og framtiö
hans, þar sem Guömundur G. Þórarinsson,
verkfræöingur mætir.veröur haldinn á
Siglufirði
sunnudaginn 22. jiilf kl. 16.00 aö Aöalgötu 14
Málefni Tímans
Fundur um málefni Timans og framtiö hans þar sem Jóhann H.
Jónsson, framkv.stj.mætir veröa haldnir á eftirtöldum stööum:
Suðureyri
föstudaginn 20. júli kl. 12.00 i barnaskólanum.
tsafjörður
föstudaginn 20. júli kl. 20.30 á skrifstofu
Framsóknarflokksins, Fjarðarstræti 15.
Bolungarvik
laugardaginn 21. júli kl. 12.00
Patreksfjörður
laugardaginn 21. júli kl. 18.30 I Aðalstræti 15.
Norðurland eystra
Frá 16. júli-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam-
bandsins i Hafnarstræti 90, Akureyri aöeins opin a
fimmtudögum frá kl. 14-18.
Norðurland eystra
bingmenn Framsóknarflokksins i kjördæminu halda
fundi sem hér segir:
Ljósvetningabúð: föstudaginn 20. júli kl. 21.30
Svarfaöardalur: laugardaginn 21. júli kl. 21
Hrisey: sunnudaginn 22. júli kl. 20
Svalbarösströnd: mánudaginn 23. júli kl. 21
Glens og gaman á Spáni
Utanrikisnefnd S.U.F. stendur til boöa aö senda nokkra
fulltrúa til Spánar i sumarbúöir Evrópusambands frjáls-
lyndrar og róttækrar æsku (EFLRY). Sumarbúöirnar
veröa starfræktar frá 2.—12. ágúst n.k.
Þátttakendur greiöa feröakostnaö sjálfir og mjög lágt
þátttökugjald. Fæöi og húsnæöi fritt. Ungum framsóknar-
mönnum, sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta kostaboö, er
bent á að hafa samband við framkvæmdastjóra S.U.F.
skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, simi
24480.
Til greina kemur að fleiri en einn úr sama byggöarlagi
geti farið saman i sumarbúöirnar.
Utanrikisnefnd S.U.F.
Húsvíkingar, Tjörnesingar,
Þingeyingar
Eflum Tímann
Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu
til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-
19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins I Garöar. Simi 41225.
Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang
söfnunarinnar.
Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka!
Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson,
Egill Olgeirsson, Aðalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason,
Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónsson, Clfur Indriöason.
Noregsferð SUF
V
S.U.F. gengst fyrir ferö til Noregs I samvinnu viö Sam-
vinnuferöir—Landsýn. Brottför 24. júli, komiö heim 1.
ágúst. Aöeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utan-
landsferöin I ár. Upplýsingar I sima 24480.
S.U.F.
— Þýöir þetta aö þaö sé allt búiö
á milli okkar þar til um næstu
helgi?
KAUPIÐ TfMANN
EFLID TÍMANN
• • f ••
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Til sölu Farmal-
dráttarvél B-414
með ámoksturstækjum. ógangfær. Fæst á
mjög hagstæðu verði.
Upplýsingar i sima 97-4152 á kvöldin.
Bílasmiðir —
réttingamenn
Viljum ráða strax bilasmið eða mann van-
ann bilasmíði. Fæði og húsnæði á staðn-
um.
Upplýsingar á skrifstofu vorri Keflavikur-
flugvelli daglega, ennfremur i Lækjargötu
12, (Iðnaðarbankahúsinu), efstu hæð n.k.
föstudag 20. þ.m. kl. 14-16.
íslenskir aðalverktakar sf.
t
Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö andlát og út-
for móöur minnar.
Nönnu Þórðardóttur,
frá Hofsstööum i Gufudalssveit.
Frföa Agústsdóttir
og aörir aöstandendur.
0 Llfeyrissjóðir
greiöslur, þ.e. aö láta peningana
velta beint i gegn i staö þess aö
brenna upp i sjóöum. Iögjaldiö
þyrfti þá liklega ekki aö vera
nema um 12% af launum, en á
móti kæmi, aö lifeyririnn yröi
ekki eins hár og nú er reiknaö
meö.
Einnigkom Pétur inn á þaö, aö
allt lifeyriskerfi landsins væri nú
svo fólkiö, aö þaö væri skömm I
sjálfu sér. Gamla fólkiö heföi
enga möguleika til aö botna upp
ne niöur í flækjunni og yröi þvi
bara aö taka þaö sem aö þvi væri
rétt f trausti þess aö rétt væri
reiknaö.
©Hitaveita
kvæmdir viö framræslu lands
á kaflanum frá Bæ aö Seleyri, á
þeim landssvæöum, þar sem
þegar hefur veriö samiö viö
landeigendur.
Undanfariö hafa forráöamenn
Hitaveitu Akraness og Borgar-
fjaröarunniö aö samningum viö
landeigendur og umráöamenn
jaröa á áveituleiöinni frá
Deildartunguhver aö kaup-
túnunum. Liggja nú þegar fyrir
samningarviö flesta þeirra. Svo
sem tekiö er fram i heimildar-
lögunum um eignarnám
Deildartunguhvers, veröur höfö
hliösjón af hagsmunum ibúa
Reykholtshrepps. I þeim til-
gangi hafa þegar veriö ráö-
geröair fundir meö fulltrúum
iönaöarráöuneytisins,
fjármálaráöuney tisins og
hreppsnefnd Reykholtshrepps.
Ra'ögert er aö fundir þessir
hefjist i næstu viku.
O Vilhjálmur
fjöidi fólks sjái nú oröiö aö ekki
er allt meö felldu, skilji aö smá-
skammtalækningar eru i besta
falli meinlausar en bæta vart
eöa ekki ástandiö.
Ætlast veröur til þess, aö
stjórnmálamenn og stjórn-
málaflokkar þekki einnig sinn
vitjunartima og geri sér ljóst,
aö nú veröur aö taka til hendi,
m.ö.o. aö stundin er komin.
0 Evrópusaga
frá striöslokum og fram um
1970.1 eftirmála dregur höfund-
ur loks saman helstu niöurstöö-
ur.
Þeim, sem vUja hafa viö
hendina glöggt og greinargott
rit um sögu Evrópu á siöustu
hundraö árum skal hiklaust
bent á þessa bók. Um atburði
utan Evrópu er hins vegar litiö
fjallaö og aöeins aö þvi leyti,
sem þeir snerta sögu Evrópu-
rikjanna beinllnis.
Heimildaskrá er engin i bók-
inni/ en itarleg tilvitnanaskrá
kemur aö nokkru leyti i hennar
staö. Siöan fylgir alllangur listi
yfir rit, sem höfundur mælir
meófyrir þá, sem fræöast vilja
meira um þetta timaskeiö og er
hann mjög gagnlegur.
Jón Þ. Þór.
0 Olíumöl
Ég veit ekki hvort þaö er þetta
sem þeir eiga viö”, sagöi Tdmas.
Spuröur aö þvi hvort fyrirtækið
hefði ekki oröiö pólitiskt bitbein,
sagöi Tómas: „Ég átta mig ekki
alveg á þessari pólitik. Þvi póli-
tikin viröist vera innan pólitisku
fiokkanna en ekki milli þeirra.
Þannig, aö ég veit ekki hvaö ég á
aö kalla þetta”.
I nefndinni 'sem kanna á hag
OliUipalar eru eftirtaldir: Ölafur
Steinn Valdimarsson, samgöngu-
ráðuneytinu, sem kalla á nefiid-
ina saman. Gunnlaugur Classen,
fjármálaráöuneytinu, Bjarni
Guöbjartsson, Útvegsbankanum.
Sverrir Hermannsson, Fram-
kvæmdastofnun. Björn Ólafsson,
sem er i stjórn Oliumalar, og
Georg Tryggvason, félagsmála-
ráöuneytinu.
Undanfarnar tvær vikur hefur
árangurslaust veriö reynt aö hóa
nefndinni saman. Likur þó taldar
á aö þaö takist i næstu viku.