Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 20
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. I)jXMJt£cUlAHUa/V flf Föstudagur 20. júlí 1979 MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson tiinsigikjadráttafvél 1^/iájttaJiA/CÍWv fif GIST1NG MORGUNVERDUR r .... 1,1 Tilraun með lagningu bundins slitlags án undirbyggingar vega: Stórum ódýrara en olíumöl — unnið eftir norskri fyrirmynd undir Hafnarfjalli, á Þingvallavegi og við Blönduós HEI — A vegum Vegageröar- innar stendur yfir tilraun meö lagningu bundins slitlags, aö mestu eftir norskri fyrirmynd, á þrjá vegarkafla hér á landi, þ.e. undir Iiafnarfjalli, á Þingvalla- vegi og viö Blönduós. Vegirnir, sem I þessum tilfell- um veröa aö vera sterkir og liggja sæmilega, eru þá ekki undirbyggöir, heldur aöeins heflaöir og þá réttir lítillega af meö ofaniburöi. Siöan er sprautaö á þá asfalti og malar- lag boriö þar ofan á, sem siöan er þjappaö þannig, aö asfaltiö pressast upp í gegnum mölina. Þetta þarf svo aö endurtaka meö nýju lagi af asfalti og möl. A fyrmefnda vegarkafla var fyrra lagiö lagt i fyrrasumar og stendur til aö leggja þaö seinna nú I sumar. Aö sögn Helga Hallgrimsson- ar hjá Vegageröinni er taliö aö slitlag lagt meö þessari aöferö veröi verulega ódýrara en oliu- möl, þegar þetta veröur komiö af tilraunastiginu. En vegirnir yröuheldur ekki eins vandaöir, t.d. ekki eins léttir þar sem sléttleiki slitlagsins færi eftir þvi hve slétt undirlagið væri. Um endingu slikra vega hér á landi sagöi Helgi að ekki myndi fást endanleg reynsla fyrr en eftir 2-3 ár, þótt góð reynsla hafi fengist af þessu i Noregi. En reynt yröi aö fikra sig áfram strax á næstu árum, t.d. reyna aöferðina viö fleiri aöstæöur. Lagning svona vega væri nokk- uö viökvæm gagnvart veöurfari og hentaði þvf kannski misvel milli landshluta. Það sem fyrst ogfremst hefði valdiö erfiöleik- um værirakinn, þvi leggja veröi veginn i þurru veöri og úr til- tölulega þurrum efnum. Þá mætti heldur ekki vera mikill vindur. Varöandi endinguna gæti þaö lika ráöiö nokkru aö okkar steinefni væru yfirleitt ekki eins góö og Norömanna og heldur væri ekki vitaö hvaöa á- hrif hin stööugu skipti milli frosts og þiöu hér á landi heföu. Helgi sagði, aö töluvert væri til af vegum sem hefðu nægan styrkleika fyrir slitlag af þess- ari tegund. Aftur á móti væru umferöarmestu vegirnir, sem mesta þörf hafa fyrir bundiö slitlag I mörgum tilfellum lak- ast settir hvaö þetta snerti. Jafnvelheföu vegirsem byggöir heföu veriö tiltölulega góöir haft tilhneigingu til aö skemmast meötímanum, ogi heildina tek- ið hrakaöi malarvegum, vegna þess aö fé til viöhalds þeirra væri um þriðjungi of lítiö, aö mati Vegagerðarinnar. Akveðið að Oliui aðlifa öleigi ^ „Spurnlngin hvernig þaö gerist” segir Tómas Sveinsson stjórnarformaður Oliumalar Kás — „Þaö má segja, aö ákveðiö sé aö þetta fyrirtæki, Oliumöi, sem stendur ákaflega höllum fæti i augnabiikinu, eigi aö lifa. Spurninginer bara hvernig þaö á aö lifa”, sagöi Tómas Sveinsson, stjórnarformaöur og fram- kvæmdastjóri Oliumalar i sam- taii viö Tfmann. Sagöi hann þaö hiutverk þeirrar nefndar sem sett heföi veriö á fót tii aö kanna hag OHumalar, aö finna grundvöll fyrir áframhaldandi starfi fyrir- tækisins. Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins i Keflavik hafa lagt fram tiliögu um aö fresta hlutafjáraukningu bæjarins i Oliumöl, þar sem nýjar upplýsingar liggi fyrir um hag fyrirtækisins. I dag verður tekin fyrir i bæjarráöi Kópavogs fyrir- spurn þar sem Björn Ólafsson formaöurbæjarráöser beöinn um upplýsingar um stööu fyrirtækis- ins. ,,Ég átta mig ekki á þvi sem þeir vilja kalla nýjar upplýsingar um hag fyrirtækisins”, sagöi Tómas Sveinsson, um tillögu bæjarfulltrúa Alþýöuflokksins I Keflavik. „Reikningar fyrir- tækisins lágu fyrir i lok siöasta aöalfundar. Þaö eina nýja sem skeöhefur i millitiðinni, sem þeir geta kallaö nýjar upplýsingar, er kannski einfaldlega þaö,að vegna þess hve staða fyrirtækisins er erfiö, og hve skuldasnældan vefur upp á sig, þá hefur hagur þess versnaö, meöan ekki hefur veriö hægt aö grynnka á skuldunum. Framhald á bls 19 Þar held ég aö þeir hafi andaö léttar oliufurstarnir i Miöjaröarhafsbotnum eftir þingflokksfund Alþýöu- bandalagsins á dögunum. A forsiöu *Þjóöviljans I gær stóö nefnilega aö þingflokkur Aiþýöubandalagsins heföi ! fallist á olíuhækkunina. Samningar að takast milli rikis og borgar um sölu á Laugalækjarskóla: Komast 60 fleiri í Fósturskólann? HHIHB 8881 mm Kaupir rikiö heiming borgarinnar I ööru búsi Laugalækjarskóla? — Timamynd: Róbert. Kás — Lagöur hefur veriö fram I borgarráöi kaupsamningur miili Reykjavikurborgar og mennta- máiaráöuneytisins um sölu á ööru skólahúsi Laugalækjarskóla til rikisins. Ef af samningnum verö- ur, mun ætiunin aö Fóstruskóiinn veröi til húsa i Laugalækjar- skóla, sem aftur getur þýtt þaö, aö mögulegt veröi aö taka 60 fleiri fóstrunema til náms I vetur, en hægt er miöaö viö gamla húsnæöi Fóstruskólans. Veröur þaö, ef af veröur, sönn búbót, þvi mikill skortur er á fóstrum á Reykjavik- ursvæöinu. Samningur borgarinnar og rikisins mun fela i sér, aö rikiö muni greiöa aö fullu sömu tölu fermetra sem borgin selur i Laugalækjarskóla, i nýju skóia- Steingrímur Hermannsson: SAMSTADA í RÍKIS- STJÚRNINNI VAXANDI • um róttækari úrræði gegn efnahagsvandanum HEI — </Þótt mér finnist lengra gengið varðandi af- greiðslu sumra liða í sam- þykkt ríkisstjórnarinnar varðandi oliumálin en efni standa til nú< féllst ég á þessa afgreiðslu mála vegna þess að mér sýnast undirtektir rikisstjórnar- innar við öllum þeim lið- um sem ég lét bóka á ríkis- stjórnarfundinum mjóg góðar og jákvæöar," svaraði Steingrímur. Hermannsson spurningu Tímans um hvort hann væri ánægður með af- greiðslu rikisstjórnarinn- ar á olíumálunum að þessu sinni. „Ég fagna þvi, að mér sýnist rikur vilji hjá öllum stjórnar- flokkunum til aö taka af festu á þessum málum og aö vaxandi samstaöa sé aö veröa um róttæk- ari úrræöi gegn efnahagsvandan- um. Þótt viö Framsóknarmenn leggjum mjög mikla áherslu á aö áhrif oliuhækkananna veröi tekin út úr visitölunni, þar sem erlend- ar oliuhækkanir geta ekki á nokkurn heilbrigöan máta orðiö til launahækkana hér heima, féil- umst viö á málamiölunarleiö, þar sem ekki vinnst ráörúm til aö ganga frá þvi máli i heild nú. 3% hækkun oliugjalds til skipta, samþykktum viö á þeirri for- sendu, aö þar meö hafa sjómenn Steingrfmur Hermannsson örugglega fengiö aö fullu þau 3% sem aörir hafa fengiö og væntan- lega veröur tekiö tillit til þess viö ákvöröun fiskverðs fyrir 1. okt. i haust. Eins og oft hefur komiö fram, teljum viö Framsóknarmenn brýnt aö jafna upphitunarkostnaö fólks i landinu og þvi er nauösyn- legt aö afla fjár til hækkunar oliustyrksins nú. Hinsvegar erum viö þeirrar skoöunar aö oliu- styrkjaleiðin i núverandi mynd sé gengin sér til húöar og þvi þurfi sem fyrst aö finna aörar betri leiöir til jöfnunar.” húsnæði, væntanlega uppi i Breiö- holti. Sjálfstæðismenn i borgarráöi hafa lýst sig algjörlega andviga sölu hússins. Ekki er þvi vitað hvaða afgreiöslu þetta mál fær á endanum. Blaö- burðar- bðm óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Freyjugata, tíl 1. sept Barónstigur Laugavegur efri og neðri Sími 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.