Tíminn - 15.08.1979, Page 4

Tíminn - 15.08.1979, Page 4
4 iLnlMtto! !1 »:i Mi&vikudagur 15. ágúst 1979 í spegli tímans Súpermann skiptir um föt Súparmann skiptir um föt Christopher Reeve vann sér heimsfrægö meö leik sfnum i hlutverki Súpermanns og nú berast honum leiktilboö hvaöanæva að. Sem stendur er hann aö leika i mynd, sem ber nafniö Somewhere In Time, og er mótleikari hans Jane Sey- mour. Sem fyrr er klæöna&urinn áhrifamikill þáttur i hlutverki hans. En nú flýgur hann ekki um i skikkju, heldur er hann með'ai fina fólksins á Viktoriu- timabilinu og klæddur sam- kvæmt þvi. Sem sjá má, sómir hann sér ekki siður i þeim klæönaöi en i skikkjunni frægu. Börn læra sjómennsku Hinn blái og hviti fáni skólaskips barnanna, sem sigla um Moskvuána blaktir nú yfir ánni, boðar að siglingin sé hafin. A veturna stunda yfir 600 drengir, að loknum skóla- tima, nám i uppbyggingu skipa og véla, siglingar- reglum, loftskeytasend- ingum, merkjafræði, sigl- ingarkortafræði og öðrum undirstöðuatriðum sigl- inga um ár og vötn. Nú er kominn timi til að staðreyna lærdómsatrið- in i framkvæmd. Börnin hefja siglingarleiðangur með vélskipunum Ekva- tor og Antares um Moskvuka nalinn og Moskvuána allt til borg- anna Gorky og Ulyanovsk. Undir stjórn reyndra skipstjóra og vélamanna ganga þessir ungu sjó- menn, stýrimenn og véla- menn, hver að sinu starfi. Jafnframt verklegri æfingu sumarsins halda drengirnir áfram að læra siglingavisindi, sigla til merkra staða og iðka jafnframt skemmtilega iþróttagrein. Barnasiglingarfélag Moskvuborgar, sem er hið elsta sinnar tegundar i Sovétrikjunum, hefur starfað i 22 ár. í rás tim- ans hafa yfir 10.000 drengir útskrifast sem stýrimenn, vélamenn og sjómenn hjá árflotanum, og vélskipið Ekvator, sem er flaggskip barna- siglingaflotans, hefur siglt leið sem nemur vegalengdinni tvisvar sinnum i kringum hnött- Maksim Artemyev stendur sina fyrstu vakt viö stjórnvölinn. Vélskip barnasiglingafélagsins sigla eftir Moskvuánni. Þctta er tuttugasta siglingarferð Vayacheslav Shpanerov á siglingarflota barnanna. Hér leiöbeinir hann stýrimanninum og vélamanninum, Vyacheslav Mikheyev og Sergi Volkov, á vél- skipinu Ekvator. z 3 H ■ 5- m r 7 z r (O H ■ m * fð IS m , n m ■ 3090 krossgáta dagsins Lárétt I) Trölliö. 5) Gubbi. 7) Útibú. 9) Nem. II) 51. 12) Féll. 13) Fljót. 15) Eitur. 16) Bál. 18) Goggar. Ldðrétt 1) Drasliö. 2) Gæfusöm. 3) Þófi. 4) Egg. 6) Dapur. 8) Stök. 10) Loga. 14) Rani. 15) Riki. 17) Svik. Ráöning á gátu No. 3089 Lárétt 1) Panama. 5) Iöa. 7) Alt. 9) Tól. 11) Ná. 12) La. 13) Gil. 15) Bik. 16) Ara. 18) Hnakka. Lóörétt V*' — Drottinn minn. Hvilikur sölu- maöur! 1) Pranga. 2) Nit. 3) Að. 4) Mat. 6) Blakka. 8) Lái. 10) Oli. 14) Lán. 15) Bak. 17) Ra. bridge 1 fjórðu umferð Norðurlandamóts unglinga unnu Islendingar Dani I 14-6. Spilin i þeim leik voruhálf daufleg og meira en helmingur þeirra strikaðist út. önnur stærsta sveiflan i leiknum var upp á 5 impa og gerðist þannig. Norður. S D G 8 H — T D 75 LAG 10 7532 N/Enginn. Austur S 10 6 3 2 H A K D 9 6 T K 10 3 L D Suður S A 9 5 H G 10 8 7 4 T A 9 8 4 L 9 Norður Austur Suöur Sævar Frandsen Guðmundur Kölln 21auf dobl redobl pass 2 hjörtu dobl Vestur pass allir pass Vestur S K 74 H 5 3 2 T G 62 L K 8 6 4 Þó að opnun Sævars væri I léttara lagiákvaðhannsamtað láta ákvörðun Guðmundar ráða. Suður kom út með lauf og norður tók á ásinn og spilaði meira laufi. Austur og suður hentu tigli og eftir að hafa spurt um opnun- arstyrk og mausað dálitla stund spil- aði austur tigli á kónginn. Eftir það fékk vörnin fimm slagi til viðbótar og spilið var þvi tvo niður. Norður Austur Suður Vestur K.Blakset Þorlákur L.Blakset Skúli llauf lhjarta pass pass 21auf 2hjörtu dobl pass 3lauf pass pass pass Fyrsta pass suðurs var kröfupass. Hér hafði norður meiri áhyggjur af opnuninnisinni en Sævar áður. Norður stóð 3 lauf slétt svo Danirnir fengu 110 upp i 300 kallinn hinum megin. — Ég ætla ekki aö kvarta, en hvernig væri aö þú reyndir aö halda þér svolitiö til?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.