Tíminn - 15.08.1979, Side 5

Tíminn - 15.08.1979, Side 5
Miðvikudagur 15. ágúst 1979 5 Frá vinstri: Þorbjörn Karlsson, umdæmisstjóri, Hilmar Solberg, aiheimsforseti, Kristján Eldjárn, for- seti Islands og Einar A. Jónsson stofnandi Kiwanishreyfingarinnar á tslandi. Kiwanisþing að landl# dagana i7,19* á^st Kiwanishreyfingin á tslandi heldur sitt árlega umdæmisþing, að Varmaiandi i Borgarfirði dag- ana 17.-19. ágúst nk. Til þingsins koma fulltrúar Kvikmyndir Ósvalds Knudsen allra Kiwanismanna á tslandi og er búist við að þátttaka verði um 600 manns. Mestur hluti móts- gesta dvelur i tjöldum þar sem hótelherbergi fyrir allan þennan fjölda eru ekki fyrir hendi I Borgarfirði. A þinginu er fjallað um stöðu hreyfingarinnar á íslandi, lögð drög að auknu starfi og fjölgun i hreyfingunni. Þá eru gefnar skýrslur um liknarstarf og önnur störf er einstakir Kiwanisklúbbar hafa unnið i sinum heimabyggð- um. Kiwanishreyfingin á tslandi Varma- hefur um árabii verið ein öflug- asta hreyfingin innan alþjóða- hreyfingar Kiwanismanna og nýtur virðingar um allan heim. Núverandi umdæmisstjóri er Þorbjörn Karlsson, prófessor, og væntanlegur umdæmisstjóri er Hilmar Danielsson, forstjóri, Dalvik. Fyrir nokkru var hér á fenöal- heimsforseti Kiwanishreyfingar- innar, Hilmar Solberg, hann er Bandarikjamaður af norskum uppruna. Hann heimsótti m.a. forseta Islands og ræddi siðan við ýmsa forustumenn hreyfingar- innar. 10 ára afmælisrit FEF FIMMTUDAGINN 16. ág- úst verður siðasta „opna hús” Norræna hússins þetta sumar. Að þessu sinni verður dagskráin helguð Ósvaldi Knud- sen með því, að sýndar verða nokkrar hinna sigildu kvik- mynda hans, svo sem „Sveitin milli sanda” um öræfasveit, gerð áður en hringvegurinn var til orðinn, kvikmyndin „Horn- strandir”, „Fjallaslóðir” og væntanlega einnig kvikmynd hans frá gosinu i Heimaey 1973 eða einhver Surtseyjarmynda hans. Kvikmyndasýningarnar hefjast kl. 20.30 og eins og endranær er öllum heimill að- gangur, sem er ókeypis. Þessi vika er siðasta sýn- ingarvika Sumarsýningarinnar 1979. Sýningin er opin daglega frá 14-19, en á fimmtudags- kvöldið verður opið til kl. 22. FI Félag einstæðra foreldra er nú að undirbúa útgáfu afmælis- rits i tilefni þess, að i haust eru tiu ár liðin frá þvi félagið var stofn- að. Einnig verður gefinn út postu- linsplatti með teikningu eftir Baltasar i tiiefni afmælisins og „afm ælisjólakort” eftir Rósu Ingólfsdóttur, ailsérstætt mun koma út á haustnóttum. I frétt frá FEF segir, að af- mælisblaðið verði fjölbreytt að efni og 10 ára saga félagsins rifj- uð upp i ýmsum greinum. Jódis Jónsdóttir segir frá aðdraganda og stofnun, Jóhanna Kristjóns- dóttir skrifar nokkra „minnis- mola”, itarleg myndskreytt grein heitir „Stikl á starfi”, nokkrir fé- lagar lýsa afstöðu sinni til starfs FEF og rætt er við Gunnar Þor- steinsson, fyrsta karl i stjórn. Margir aðrir greinarhöfundar koma við sögu og leitað var til formanns allra stjórnmálaflokk- anna um smágreinar og sömu- leiðis eru greinar eftir Birgi Isl. Gunnarsson fv. borgarstjóra og Sigurjón Pétursson forseta borg- arstjórnar. Asdis Sigurðardóttir, auglýsingahönnuður hefur séð um alla uppsetningu og frágang blaðsins, sem sent verður öllum félögum endurgjaldalaust, svo og ýmsum öðrum, sem áhuga kunna að hafa á. I ritnefnd eru Bryndis Guð- bjartsdottir, varaformaður FEF, Þóra Stefánsdóttir og Jódis Júliusdóttir, sem báðar hafa ver- ið varaformenn og Birna Karls- dóttir, meðstjórnandi. Ritstjóri er Jóhanna Kristjónsdóttir, form. FEF. Hólahátíö samkvæmt venju AS-Mælifelli. —Hinárlega Hóla- hátiðvar haldin á sunnudag sl. i fremur hlýju veðri með skini og skúrum. Hófst hátiðin á skrúð- göngu fimm presta, prófasts Skagfirðinga og vigslubiskupsins i Hólastifti til kirkju, en þar lék Björn Ólafsson á Krithóli á orgel og stýrði prýðilegum söng Vfði- mýrarkórsins. Séra Gunnar Gislason prófastur og séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup þjón- uðu fyrir altari. Leikmenn, karl og kona lásu pistil og guðspjall en dómkirkju- presturinn séra Sighvatur Emils- son, flutti hlýja og fallega prédik- un. Jóhann Jóhannss. i Keflavik söngstólverk en á samkomunni i kirkjunni siöar um daginn söng hann einnig nokkur einsöngslög. Höfuðdagskrárliður hátiðarinnar var ræða Tryggva Gislasonar skólameistara á Akureyri, sagn- fróðog ærið merkileg. Samleik og orgel, fiðlu og flautu fluttu Guðrún Hilmarsdóttir og Kristin Gunnarsdóttir á Akureyri. Þar sem Jóhann Jóhanns son er einnig Akureyringur má segja að framlag Akureyringa til hátiðarinnar hafi verið mikið auk þess sem stór hluti hátiöargesta var frá Akureyri og raunar viðar að við Eyjafjörð. Séra Gunnar Gislason flutti lokaorð og ræddi um þá miklu deyfð sem rikir i Skagafirði um Hólastað og endurreisn biskup- stólsins sem m.a. má sjá af þvi hve fásótt Hólahátiðin hefur verið hin siðari ár. Þess er vart að vænta að fólk sæki heim á staðinn um langa vegu þegar skólastjóri bændaskólansá Hólum lætur ekki sjá sig. Þegar reynt var að vekja áhuga biskupstólsins fyrir fáum árum risu ýmsir upp önd.verðir hér nyrðra á þeim forsendum að ekki væri rúm á Hólum fyrir bæöi • haldin s.l. sunnudag bændaskóla og biskupinn. Svo þunnskipaður hefur skólinn ver- iðhina siðustu vetur að nægt rými sýnist vera fyrir ekki aöeins Hólabiskup en ýmsa aðra kirkju- lega starfsemi á staðnum. Fyrr á árum voru Hólahátiðir fjölbreyttari og fjölsóttari. Eng- ir dagskrárliðir eru lengur fyrir börn né heldur unglinga og veitingasalan er ekki framar heima á staðnum. Ungmennasamband Skagfirð- inga efndi Hólahátiðardag- inn til iþróttakeppni á Sauðár- króki. Hefði verið eigi litill fengur af samstarfi við ungmennafélag- ana og Iþróttafólkið aö efla Hólahátiðina. En hitt er tjón að hin kirkjulega starfsviðleitni og ungmenna og æskulýðsstarfið beinlinis togast á um fólkið. Stjórn Hólafélagsins sem sér um Hólahátiðina þarf á endurnýjun að halda. Margt hefur verið vel gert en tilbreytingarlitil siekja, þar sem unga Island er fjarlægt, stefnir i öfuga átt við markmið hins ágæta félags. Kirkjan á Hólum i Hjaltadal. ??????????????????????????????? i SPURNING Ivagnarnir eiga I ekki að vera á Íundan áætlun * c^- • segir Eiríkur Asgeirsson £*. forstjóri S.V.R. GP —Að gefnu tilefni hafði blaðið samband við Eirik Asgeirsson forstjóra SVR og spurði hann hverju það sætti að strætisvagnar borgarinnar væru oft á tið- um á undan áætlun farþeg- um til mikils og skiljanlegs <?“• ama. c*-. O-. Eirikur sagði, að hann C" hefði ekki heyrt um þetta en ef þetta kæmi upp, þá O-. bæri fólki að hafa samband C-* við SVR og gefa upp tima C*-» vagnsins og þá gætu þeir C>— tekið viökomandi bilstjóra C-» tali, enda væri öllum bil- C— stjórum mjög uppálagt að C— vera ekki á undan áætlun. p-. Hins vegar sagði Eirikur Q— að dálitils misskilnings gætti hjá fólki vegna þess, að leiðakerfið er þannig byggt upp að gert er ráð fyrir meðalþunga i akstrin- um. Þá væri tekið tillit til bæði fólksfjölda og akst- ursskilyrða og það þýddi það að vagninn væri við slæmar aðstæður oft of seinn á viökomustaði. Sagði Eirikur, að við bestu aöstæður og bestu aksturs- skilyrði . . þýddi það, að viðkomandi bilstjóri yrði að passa upp á að aka hæg- ar eða taka þann kostinn að stöðva á timajöfnunarstöð- unum. „Þetta ber honum skylda til þess að gera og hann hefur um það leiða- visi”, sagði Eirikur. •-O —3 *-o •-o -o *-0 •-o •-o •-o —3 •-3 —3 •-3 —3 •-3 •-3 —3 —3 •-3 —3 •-3 —3 —3 •-3 —3 —3 —3 •-3 •-3 •-3 •-3 •-3 -3 —3 •-3 —3 •-3 -3 -3 -3 -3 RQADSTAR RS — 1000 • Læst hraðspólun fram og til baka • Sleðarofar fyrir styrk — tón — ogj jafnvægisstillingu • Ljós ef kveikt er á tækinu • Mjög létt opnun • Skýturspólunni sjálfvirkt út þegar' slökkt er á bílnum • Varið fyrir umpólun • Einkakerfi Roadstars fyrir opnun Með hagstæðum samningum við verksmiðjurnar getum við boðið þetta tæki fyrst um sinn á mjög hagstæðu verði. VERÐ 54.650,- Litli risinn frá 29800 Skipholti19

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.