Tíminn - 15.08.1979, Síða 15

Tíminn - 15.08.1979, Síða 15
MiBvikudagur 15. ágúst 1979 m ' 15 flokksstarfið Norðurland eystra Frá 16. júll-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins i Hafnarstræti 90, Akureyri aöeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu tilmóttöku á fjárframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavikur óg Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssbn, Úlfur Indriöason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjáTframlögum til eflingar Timanum aö Aöalgötu 14 Siglufiröi. Opiö alla virka daga kl. 3-6. t söfnunarnefndinni á Siglufiröi eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Norðurland eystra Frá og meö 16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna, Hafnarstræti 90, Akureyri, opin á virkum dögum frá kl. 14—18. Þrælódýr Irlandsferð Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferöar i samvinnu við Samvinnuferðir-Landsýn til eyjarinnar „grænu”, trlands. Lagt verður af staö 25. ágúst til Dublin og komið heim þann 1. september. irland er draumaland Islenskra ferðamanna vegna hins mjög hagstæöa verðlags. Möguleiki á þriggja daga skoöunarferð um failegustu staði trlands. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, simi 24480. SUF _____________________________________________J „Heyrðu snöggvast Snati minn,” gæti hún heitið myndin sú arna, en hvað sem þvi Hður, eiga samieið enn sem áður. Heildaraflinn fyrstu sjo mánuði ársins: 10% meiri en á sama tíma í fyrra Kás — Heiidarafii iandsmanna fyrstu sjö mánuöi þessa árs, sam- kvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskiféiagi tslands, er rúmar 960 þús. lestir. Er það um 10% meiri afii, en borist hafði á land á sama tima I fyrra. 1 júli sl. varð heildaraflinn tæp- ar 67 þús. lestir. I sama mánuöi I fyrra varö hann tæpar 97 þús. áður en Þór kom til skjal- anna, vegna eldsneytis- skorts. Fyrir bragðið varö eftirför landhelgismanna ekki samfelld, en ■ vestur- þýski skipstjórinn neitaöi með öllu aö stoppa og láta færa sig til hafnar. Var þvi Darmstadt látinn sigla sinn sjó, eftir aö út fyrir 200 milurnar kom, þar sem lestir. Munar þar aöallega um loðnuveiöina, sem hófst strax i júli I fyrra, en eins og kunnugt er hefst hún ekki fyrr en 20. ágúst I i ár.l júlimánuöi I fyrra veiddust rúm 28 þús. tonn af loönu. A fyrstu sjö mánuðum þess árs haföi veiöst rúmlega 70þús. lest- um meira af botnfiskien á sama tima f fyrra. Slapp með skrekkinn skýrt er um það kveöiö i al- þjóðarétti að eftirför land- helgisgæslu veröi aö vera samfelld út úr landhelgi, svo löglegt sé aö taka lögbrjótirm Sleppur þvi vestur-þýski skipstjórinn á Darmstadt með skrekkinn i bili, en hann veröur þó væntanlega engu að siöur ákæröur fyrir vikiö fyrir islenskum dómstólum. Fjölbrautarskólinn ó Akranesi óskar að ráða byggingartæknifræðing til að kenna sér- greinar á tréiðnabraut, hjúkrunarkennara eða hjúkrunarfræðing til að kenna sérgreinar á heilsugæslu- braut, kennara i eðlisfræði og kennara i efna- fræði. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans simi 93-2544. Skólameistari. Auglýsið í Tímanum Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, Ágústa Jónsdóttir, Laugavegi 159 A. lést á Landspitalanum aö kveldi 13. ágúst. Karl Eiösson og börn. ■ Hitamælar SQyfrflaygtyiij5 Vesturgótu 16, sími 13280 Vinningsnúmer í gjafahappdrætti Sumargleðinnar 1979 Ferðasjónvarp með innbyggðu útvarpi nr. 1954 frá Nesco. Ferðasjónvarp með inn- byggðu kassettu- og útvarpstæki nr. 1340 frá Nesco. Skáktölva nr. 2374 frá Nesco. 400 þús. kr. úttekt hjá Litaveri nr. 1897. Hjónarúm frá J.L. húsinu nr. 2784. Sólar- ferð til Florida með Ferðamiðstöðinni nr. 3215. ,oh) Afgreiðslustarf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa i verslunum okkar viðs vegar um borgina. Hér er um heilsdags störf að ræða og störf á breytilegum tima. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar fást á skrifstofu félagsins, Laugavegi 91. Ekki i sima. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.