Tíminn - 15.08.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 15.08.1979, Qupperneq 16
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. J)/iöJbUuwélcLtv hf Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson Ihinstgildadráttarvél JJ/höbbtWiA/éJLoUt hf MP Massey Ferguson ? FIÐELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q-IÓMX/AI Vesturgötull wwwlllHL simi 22 600 Miövikudagur 15. ágúst 1979 183. tbl. — 63. árg. Þýskur landhelgis- brjótur á Dohrnbanka: Slapp með skrekk- inn • þar sem eftirför var ekki óslitin út úr landhelginni Kás — Vestur-þýski togar- inn Darmstadt frá Cuxhaven var staöinn aö ólöglegum veiöum innan islensku 200 milna landhelginnar, á Dohrnbanka vestur af Snæ- fellsnesi. Þaö var gæsluvél landhelgisgæslunnar, sem stóö hann aö veiöum þar. Varðskipiö Þór var vænt- anlegt fljótlega á staöinn, en vegna iss og þoku taföist það, þannig að flugvél gæsl- unnar varö frá aö hverfa, Framhald á bls. 15 WsL-+'"i, t'í-% Warrior á ytri höfninni í Rainbow Warrior aftur á íslandsmiðum: Tíminn leiðir okkar mótleiki í ljós,” segir Kristján Loftsson AM — „Ég held aö ekki sé rétt aö mata þá meö teskeiöum á hvaöa ráöa viö kunnum aö grlpa til, — timinn munleiöa okkar mótleiki i ljós”, sagöi Kristján Loftsson for- stjóri Hvals hf. I gær, þegar viö spuröum hvernig þeir hyggöust mæta aögeröum Greenpeace manna, sem ná eru aö nýju komnir á Islandsmiö. Land- helgisgæslan sá skip þeirra, Rainbow Warrior, á vesturleiö i Vlkurál si. þriöjudagsmorgun. „Égheld aö þeir hafi ekki gert okkur mikinn óskunda þarna siðast, þegar þeir voru hér”, sagöi Kristján. „Hitt er verra að meö þessum aögeröum þeirra skapast mikil slysahætta. Þeir eru með mikiö bensin i þessum bátum sinum, einkum þeim Gerðardómur í kokkadeilu Vegfarendur vlð Hringbraut- ina hafa eflaust ekki komist hja þvi að sjá miklar hitaveitu- framkvæmdir sem þar standa yffir. (Timamynd: G.E.) Kás — 1 gær var kveöinn upp geröardómuri deilu Samtaka veit- inga- og gistihdsaeigenda og Félags matreiöslumanna, en samkvæmt samkomulagi á milli aöila var honum gert aö ákveöa launakjör matreiöslumanna. Niöurstaöa dómsins felur I sér 4.1% launahækkun aö meöaltali. Dóminn kváðu upp Bjarni Kr. Bjarnason, borgardómari, Sigríöur Jónsdóttir, þjóöfélags- fræöingur, og Dr. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræöingur Framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs: Ákvörðun frestað Kás — Enn er óráöiö hver veröur ráöinn framkvæmdastjóri Æsku- lýösráös Reykjavikur, þvi aö á borgarráösfundi I gær óskaöi Björgvin Guömundsson eftir aö afgreiöslu málsins yröi frestaö. Eins og kunnugt er var sam- þykkt meö fimm atkvæöum i Æskulýösráði aö mæla meö Ómari Einarssyni, fulltrúa hjá ÆR, i starfiö. Gylfi Kristinsson fékk eitt atkvæöi. Nokkurn veginn lá ljóst fyrir borgarráösfundinum í gær, aö Sjálfstæöismenn myndu greiöa Ómariatkvæöisitt. Einnig lá ljóst fyrir aö Kristján Benediktsson og Adda Bára Sigfúsdóttir myndu greiöa Gyifa Kristinssyni atkvæöi sin. Björgvin er þvi eini borgar- ráösmaöurinn sem ekki hefur gert upp hug sinn i þessu máli, ef marka má frestunarbeiöni hans. stærsta, og ef eitthvaö fer úr- skeiðis hjá þeim, gætu þeir sprengt bæði sig s jálfa og okkur i loft upp”. Kristjánsagöiengin merki þess sjáanleg aö hvölum viö Island færi fækkandi. Nú er búiö aö veiða 287 hvali og eru þar af 240 langreyðar, 35 búrhvalir og 12 sandreyðar. Nú var byrjaö 10. júni, en á sama tima I fyrra, þegar veiöin hófst 28. mai, voru komnir á land 292 hvalir,þar af 206 langreyðar, 85 búrhvalir og 1 sandreyður. Þetta eru hvalir af sömustærðogáðurogbendir þaö tilað stofninn hafi vel þolaö þessa sókn. „Ekki dugar að setja allar hvalveiöar undir einnhatt og nota eina setningu um allt saman”, sagöi Kristján. „Þetta eru mis- munandi stofnar sem ekki hafa samgang.og þaö sem gildir á ein- um staö á ekki viö um hinn.” í dag hverfur utanrikisráö- herrann okkar út til Dan- merkur. Einhver var aö velta þvi fyrir sér aö hann tæki embætti sitt allt of al- varlega fyrst hann héldi aö hann þyrfti alltaf aö vera ut- an. En kannski honum þyki bara svona gaman aö koma heim. Framkvæmdir við Hringbrautina: Ný aðfærsluæð fyrir vatn í Vesturbæinn heitt GP — „Viö erum aö leggja þarna nýja aöfærsluæö fyrir Vcsturbæ- inn”, sagöi Gunnar Kristinsson yfirverkfræöingur hjá Hitaveitu Reykjavikur þegar Timinn innti hann frétta af miklum fram- kvæmdum meöfram Hrngbraut- inni. „Sú gamla er oröin þröng bæöi vegna nýbygginga og eins höfum viö tekiö inn Eiösgrandahverfiö og örfirisey”, sagöi Gunnar. Gunnar gat þess aö fyrir tveimur árum heflii aöfærsluæöin fyrir vestan hringtorgiö á Hring- brautinni veriö endurnýjuð og þessi framkvæmd nú væri nokkurs konar annar áfangi þeirrar framkvæmdar. Gunnar sagöi aö eins væri veriö aö byggja nýja aöfærsluæö aö hluta frá Grafarholti og niöur aö Bæjarhálsi og þaö væri siöasti áfangi á stækkun aöfærsluæöa til bæjarins, i bili aö minnsta kosti. Sagöi Gunnar aö I framhaldi af þessum stækkunum væri hug- myndin aö reisa geyma á Grafar- holti svipaða þeim sem eru á öskjuhliöinni. „Þessi framkvæmd var oröin þó nokkuð aökallandi”, sagöi Gunnar „sérstaklega eftir aö Grandinn og Eyjan komu inn á”. Sagöi Gunnar aö þrýstingurinn hefði veriö oröinn litill sérstak- lega er einhverja kulda geröi. Þá gathann þess aö útlitiö meö vatn væri alveg prýöilegt fyrir veturinn, en hins vegar væri fyrirhuguö borun á næsta ári. „Aukningin milli ára hefur veriö svona um þaö bil 3% og okkur hefur tekist ágætlega aö mæta þvi”, sagöi Gunnar aö lok- um. Blað- burðar bðrn óskast Timann vantar fólk , til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Reynimelur Laugarnesvegur Laugarásvegur Sími 86-300

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.