Tíminn - 30.09.1979, Side 2

Tíminn - 30.09.1979, Side 2
2 Sunnudagur 30. september 1979 er i morg að líta Rætt við Guðmund Guð- mundsson, slökkviliðs- stjóra, sem starfað hefur við liðið í 33 ár slökkviUftsstjóri: Menn hafa veriö aö leita okkur lúsa meö ýmissi „gagn- upp á ^okkur ” tíö' V ö t0kUm réttmætum athugasemdum meö ánægju, en viljum ekki aö skrökvaö sé AM-----Slökkviliðið á Reykjavikurflugvelli er ekki oft í fréttum og kannski góðu heilli, þvi það ber fyrst og fremst vott um að á þeirra starfsvettvangi hafa fremur sjaldan orðið slik óhöpp, að til stórtiðinda teljist og ef til vill ekki siður vegna þess að með þvi starfi sem þeir slökkviliðsmenn vinna að þvi að fyrirbyggja óhöpp og slys, hefur tvimælalaust mörgum voða verið afstýrt, sem við fyrir vikið höf- um aldrei þurft að heyra um. Við fórum i heimsókn i bækistöðvar liðsins nú i vikunni og ræddum við Guðmund Guðmundsson, slökkviliðsstjóra um þau margvislegu verkefni sem hann og menn hans hafa með höndum. Slökkviliðið hefur aðsetur i gömlu flugturnsbyggingunni og i skrifstofu Guðmundar á annarri hæð turnsins, þar sem góð útsýn er yfir vallarsvæðið, hófum við við- ræður okkar. Hvernig er tækjabúnaöur ykk- ar, Guömundur? „Viö höfum hér fimm bila, sem bera númer frá einum til fimm og eru þessi númer kallmerki þeirra, þvi þeir eru mikiö á ferö- inni hér um svæðiö en löggæsla er hér á okkar vegum. Bfl númer eitt köllum viö ööru nafni tækjabil og i honum er aö finna margvislegan búnaö sem gripa þarf til, ef slys ber aö hönd- um, þar á meöal rafmótor, sem knýr sagir og önnur tæki til aö komast aö mönnum sem lokast kynnu hafa inni, svo og annan sérbúnaö. Bill númer tvö er hins vegar okkar aöalslökkviblll og kom hann i okkar hendur i fyrra, alveg nýr. Hann er enskur, en Bretar þykja standa framarlega i slökkvibúnaöi á flugvöllum og bilar af þessari gerð eru mjög erftirsóttir i öllum heimshlutum. Hann tekur 1550 bresk gallon af vatni, sem mundi vera nálægt 6840 litrum. Hann dælir út á hverri minútu 5460 litrum og vatnsbyssan sem er á þaki hans og kallast „monitor” á ensku get- ur dælt út 3276 litrum á minútu. Þær vatnsbirgðir sem þessi bill er meö duga þvi I tvær minútur. Mörgum kann aö þykja þaö furöu skammur tlmi, þar sem vatnið er þetta mikiö en á þessum tima á billinn aö vera búinn aö leggja „teppi” allt i kring um slys- staöinn. Billinn er búinn tank með froöu, sem er einn tiundi hluti af vatnsmagninu og blandast froöan saman viö vatniö um leiö og dælt er. Blandan er þó aldrei nema aö einum sjötta hluta froöa svo viö eigum alltaf til nokkrar auka- birgöir af henni. Þessi bill á aö geta verið kominn á 80 kllómetra hraöa á 45 sekúndum, þótt hann sé þungur og stór. Bfll númer þrjú er Mercedes Benz og var lengi okkar helsti bill og sá sem viö nefndum „nýja bil- Tækjabill, bill eitt, meö bátinn I eftirdragi, sem nota skal ef flugvél fer fram af braut og út I Skerjafjöröinn. Bílakostur Slökkviliös Reykjavikurfiugvallar. inn”, þar til númer tvö kom þótt hann sé nú á 17. ári. Bfll númer fimm er svo gamall Ford vörubill sem viö geröum upp úr eldri slökkvibil, en úr hon- um tókum viö dæluna og notum hann til þess aö þvo brautirnar ef vélarnar missa niöur eldsneyti. Bill okkar númer fjögur er svo Land Rover jeppi, sem mikiö er notaöur I eftirlitsferöir hér um brautirnar. Auk þessa bilakosts erum viö meö bát (Zodiac) hér inni, sem ætlaöur er til þess aö fara á út á Skerjafjörö, lendi vél út af braut og fari I sjó fram. Þetta er stór gúmmíbátur, búinn tveimur mótorum og hann hefur innan- borös annan gúmmibát sem blása má upp á skammri stundu. Alls ættu þvi 60-70 manns aö geta komist um borö I þessa báta”. Hvernig eruö þiö búnir meö mannafla? „Mannskapurinn hér er i þjálf- un alla daga og frá þvi er maöur I turninum tekur upp simtóliö og þar til við erum komnir út á brautarenda á ekki aö liöa nema ein og hálf mínúta. Þessu marki höfum viö náö enda byggist þetta starf á þvi aö menn séu nógu skjótir aö komast á staöinn og byrja. Við höfum þvi leitast við aö byggja upp sem mestan við- bragöshraöa, þótt ekki sé þvi aö neita aö viö höfum legið undir stööugri gagnrýni frá hinum og þessum stundum harla ómaklegri og byggðri á vanþekkingu. Þannig hefur þaö raunar veriö frá þvi ég kom hér til starfa fyrir 33 árum og viö kippum okkur ekki mjög upp viö slikt, þótt gagnrýni sem er á raunverulegum rökum reist tökum viö auövitaö meö þökkum”. Gætiröu nefnt okkur dæmi um silka óréttmæta gagnrýni? „Þess er til dæmis skemmst aö minnast þegar flugvél magalenti hér I vor. Þá komu strax upp sög- ur um þaö aö viö hefðum verið sjö minútur út að brautarenda. Ekki var ég vel ánægöur meö þá full- yröingu. 1 turninum er allt tekiö upp á segulbönd og geymt og lét ég þvi auðvitaö rannsaka þetta mál. Nú, þetta var þá punktaö niöur og sá maður sem bar þetta upp á okkur var viöstaddur. Tim- inn reyndist þá vera ein mlnúta og fimmtán sekúndur. Hitt er svo Texti: Eiríkur Myndir: Róbert -

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.