Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. september 1979 9 Þórarinn Þórarinsson: Niðurfærsla verðbólgunnar verður að ganga fyrir öðru Rikisstjómin og veröbólgan Stjórnarandstaöan hefur beitt hinum ofluga fjölmiölakosti sln- um til þess aö gera sem minnst úr þeim árangri, sem núverandi rlkisstjórn hefur náö á fyrsta starfsári sinu. Einkum hefur fjölmiölum hennar veriö tíörætt um veröbólgumálin og þeir bent á, aö þar hafi ekki náöst sá árangur, sem stjórnin stefndi aö I upphafi. Hún hafi tekiö viö 50% veröbólgu og lýst þvl sem tak- marki slnu aö koma henni niöur I 30% fyrir árslok 1980. Verö- bólgan sé nú svipuö og þegar rlkisstjórnin kom til valda. Hún hafi m.ö.o. bókstaflega engum árangri náö, hvaö veröbólguna snerti, heldur sé hjakkaö I sama farinu og fyrir ári. Þaö er rétt, aö veröbólgan er nú svipuö og hún var viö stjórnarskiptin I fyrra. Þaö seg- ir hins vegar ekki alla söguna. A þessum tima hafa oröiö stór- felldar veröhækkanir á ollu, sem hafa alveg breytt efna- hagsmyndinni. Af völdum ollu- veröhækkananna hefur verö- bólgan magnazt I flestum lönd- um á undangengnu ári, ásamt stórauknu atvinnuleysi. Hér hefur tekizt aö halda henni óbreyttri tryggja stööuga at- vinnu og nokkurn veginn stööugan kaupmátt launatekna. Þetta ber ekki aö vanmeta, einkum þó, ef viö berum okkur saman viö aöra. Þetta skapar óneitanlega grundvöll til nýs viönáms gegn veröbólgunni, þegar vænta má hagstæöari skilyröa en þeirra, sem veriö hafa á umræddu ári. Hefði önnur stjórn reynzt betur? 1 sambandi viö þetta er vissu- lega ekki úr vegi aö athuga, hvort vænta heföi mátt meiri og betri árangurs af annarri rikis- stjórn. Heföi t.d. mátt vænta meiri árangurs, ef hér heföi komiö til valda svokölluö ný- sköpunarstjórn, þ.e. stjórn Sjálfstæöisflokks, Alþýöu- bandalags og Alþýöuflokks, eöa svokölluö viöreisnarstjórn, þ.e. stjórn Sjálfstæöisflokks og Al- þýöuflokks? Þessari spurningu má hiklaust svara neitandi. Al- þýöuflokkur eöa Alþýöubanda- lag heföu ekki reynzt neitt ööru vísi I slikum stjórnum en þeir hafa reynzt I núverandi rlkis- stjórn. Og hver væntir svo þess, aö Sjálfstæöisflokkurinn heföi komiö meö einhver ný eöa betri úrræöi, ef hann heföi veriö I stjórn? Til aö svara þessari spurn- ingu, þarf ekki annaö en aö rifja upp málflutning og vinnubrögö Sjálfstæöisflokksins þetta undangengna ár, sem hann hef- ur veriö I stjórnarandstööu. Málflutningur hans og vinnu- brögö hafa einkennzt af stefnu- leysi, hringlandahætti, yfirboö- um og stjórnleysi. 1 flokknum vaöa uppi alls konar kllkur, sem stefna hver I slna áttina. A flest- an hátt minnir Sjálfstæöis- flokkurinn á höfuölausan her. Ef slikur flokkur heföi átt aö hafa forustuna, er ekkert llk- legra en aö þjóöin heföi haldiö enn lengra út I ófæruna, sem var komin til sögunnar, þegar for- ustu hans lauk á siöastl. ári. Myndun núverandi stjórnar var skásti möguleikinn, sem var fyrir hendi til myndunar þing- ræöisstjórnar eftir úrslit siöustu kosninga og raunar eini mögu- leikinn. Þrátt fyrir erfiöa sam- \búö og vaxandi fjárhagslega erfiöleika, hefur tekizt aö halda I horfinu. En þaö þarf aö gera betur. Þaö getur núv. rlkis- stjórn gert og vafalltiö er hún eina rlkisstjórnin, sem getur gert þaö, undir rikjandi kring- umstæöum. Hver hefur efni á að ásaka bændur? Veröhækkun landbúnaöar- afuröanna hefur veriö mikiö rædd aö undanförnu og ekki aö ástæöulausu. Bændur óttast, aö hækkunin muni draga úr sölunni og þeir veröi þvl siöar aö taka á sig byröar vegna útflutnings- uppbóta, þar sem tilskiliö fram- lag rikisins muni ekki nægja til aö mæta þeim. Neytendur telja hækkunina tilfinnanlega, þótt þeir fái hana siöar bætta meö veröuppbótum samkvæmt gild- andi launakerfi Þær veröhækkanir land- búnaöarafuröanna, sem nú hafa tekiö gildi, eru ákveönar af svo- nefndri sexmannanefnd. Sam- kvæmt gildandi lögum, sem eru frá 1966, eiga bændur rétt á þeim hækkunum, sem nefndin skammtar þeim. Hér er um aö ræöa lög, sem allir flokkar samþykktu á slnum tlma og ekki hefur náöst sam- komulag um á Alþingi aö breyta, þótt bæöi fyrrverandi landbúnaöarráöherra og núver- andi landbúnaöarráöherra hafi reynt þaö. Tilgangur þessara laga er aö tryggja bændum svipuö kjör og sambærilegum stéttum. Þær raddir hafa heyrzt, aö bændur heföu átt aö gefa eitt- hvaö eftir af hinni nýju verö- hækkun, þar sem þeir munu tæpast græöa á svona mikilli hækkun áöur en lýkur. En hver vill gefa eftir af þvi, sem vlsi- tölukerfiö skammtar honum? Meöan aörar stéttir halda slnu samkvæmt vlsitölukerfinu, vilja bændur eölilega ekki gefa eftir af þvl, sem sexmannanefndin skammtar þeim, og dragast þannig aftur úr öörum. Hver hefur efni á þvi aö ásaka bænd- ur fyrir þetta? Samleið laun- þega og bænda En hitt er rétt, aö bændur munu ekki græöa á þessu. En þaö er ekki ný saga. Launþegar og bændur eru mörgum sinnum búnir aö reyna þaö aö hækkanir, sem vlsitölukerfiö færir þeim, fara fljótt I súginn og færa þeim ekki raunverulegan ávinning. Hins vegar magna þær verö- Óþarft ætti aö vera aö árétta þaö aö launþegar og bændur eiga samleiö á flestum sviöum. Þess vegna ættu þessar stéttir aö taka saman höndum um aö finna aöra lausn til aö tryggja hag sinn en vlsitölukerfi, sem hækkar kaupgjald og verölag á Rlkisstjórnin hefur þrjú ór til stefnu. bólguna, sem aörir græöa á en launþegar og bændur. Þaö er fróölegt hér til saman- buröar, aö undangengiö ár hef- ur verölag og kaupgjald veriö bundiö meö lögum I Noregi, aö erlendum vörum undanskild- um. Engar dýrtlöarbætur hafa veriö greiddar. Veröbólga hefur þvl veriö sama og engin. Hér hefur hins vegar veriö um 50% veröbólga og vlsitölubætur greiddar á kaupgjald og land- búnaöarvörur samkvæmt þvl. Samt mun ekki hafa tekizt betur aö tryggja kaupmátt bænda og launastétta hér en I Noregi. Launþegar og bændur græöa þvl ekki á vlsitölukerfinu og verö- bólgunni, sem fylgir henni. All- ar hinar miklu dýrtlöarbætur hafa oröiö aö engu. Þá einu ályktun er hægt aö draga af þessu, aö núverandi visitölukerfi er ekki launþegum og bændum til hags. Þeir þurfa aö finna aörar leiöir til aö tfýggja kaupmátt sinn en stööugar vixlhækkanir verölags og kaupgjalds. Leiöin til þess er hins vegar ekki sú aö afnema bæturnar hjá einni stétt, en láta þær haldast hjá hinum. Hér veröa launþegar og bændur og allir aörir aö fylgjast aö. Annaö væri óréttlæti. Þvl er ekki hægt aö beina til bænda einna kröfu um, aö þeir gefi visitölubæturn- ar eftir. vlxl og færir þeim engan ávinn- ing, en veldur veröbólgu, sem gróöamenn einir hagnast á. Tillögur Fram- sóknarmanna A fundi þingflokks og fram- kvæmdastjórnar Framsóknar- flokksins, sem haldinn var I fyrri viku, var rætt um tillögur, sem efnahagsmálanefnd flokks- ins, haföi undirbúiö. Umræöun- um var ekki lokiö þá og mun framhaldsfundur veröa haldinn bráölega, þar sem endanlega veröur gengiö frá tillögum flokksins um þessi mál. En þótt ekki væri gengiö frá endanlegum tillögum aö þessu sinni, kom fram alger samhug- ur um þá meginstefnu, aö lög- fest yröi áætlun um niöurfærslu veröbólgunnar I áföngum þannig, aö hún yröi komin niöur 130% I árslok 1980 og niöur 118% I árslok 1981. Til þess aö ná þessu marki yröi unniö skipu- lega og samstillt I verölagsmál- um, launamálum, gengismálum og rlkisfjármálum. Löggjöf, sem fæli I sér áætlun um aö ná framangreindum markmiöum, myndi fela I sér takmarkanir á leyfilegum hækkunum og leyföar hækkanir færu stööugt lækkandi eftir þvl sem frá liöi. Vafalaust munu flestir sam- mála um, aö sllk áætlanagerö sé eölileg og nauösynleg, en annaö mál sé, hvort unnt veröi aö koma henni fram. Þaö gera Framsóknarmenn sér llka full- ljóst. Eigi slik áætlanagerö aö reynast raunhæf, þarf sam- stillta rlkisstjórn og skilning og samvinnu þeirra stéttasam- taka, sem miklu rába um þessi mál. Annars rennur slik áætlanagerö út i sandinn. Vafalaust munu lika ýmsir vera vantrúaöir á, aö núverandi rlkisstjórn muni valda sllku verkefni, sökum þess aö fjarri er þvl, aö tekizt hafi aö ná settu marki varöandi hjöönun verö- bólgunnar á fyrsta starfsári hennar. Þaö sannar þó ekki, aö betri árangur geti ekki náöst slöar. Efnahagslögin Efnahagslög þau, sem sett voru á síöasta þingi, hafa boriö verulegan árangur á ýmsum sviöum. Staöan I viöskiptum viö útlönd hefur batnaö, innlánsfé aukizt I bönkum og atvinna veriö næg. Þá hafa lögin tak- markaö nokkuö hraöa veröbólg- unnar, en ekki samt nægilega til að koma I veg fyrir vöxt hennar. Astæöan til þess slöastnefnda er aö verulegu leyti sú, aö vikiö var verulega frá upphaflegu frumvarpi Ólafs Jóhannessonar forsætisráöherra, m.a. varö- andi vixlhækkanir verðlags og kaupgjalds. Heföu efnahagslög- in verið samhljóöa upphaflegu frumvarpi forsætisráöherra myndi miklu betri árangur hafa náöst. Þaö er nú stjórnarflokkanna og rikisstjórnarinnar aö læra af þeirri reynslu, sem fengizt hef- ur á fyrsta starfsári hennar. Hún sýnir aö breyta þarf um vinnubrögð I glimunni viö verö- bólguna. Framsóknarflokkur- inn mun leggja efnahagstillögur slnar fyrir rlkisstjórnina, þegar frá þeim hefur veriö gengiö, og vinna aö þvi, aö þær hljóti sam- þykki hennar. Aö sjálfsögöu má einnig vænta tillagna frá hinum stjórnarflokkunum. Ef mark- miö þeirra er hiö sama, þ.e. aö stuöla að hjöðnun verðbólgunn- ar, ætti samkomulag aö geta náöst. Hjöönun veröbólgunnar verður ekki komiö fram á einum degi, en stjórnin hefur enn þrjú ár til stefnu og sá tími á aö vera nægur til aö ná góöum árangri, ef rétt er stefnt. menn og málefni Gerist áskrifendur að Tímanum Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Tímanum Nafn Heimilisf. Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.