Tíminn - 30.09.1979, Side 10

Tíminn - 30.09.1979, Side 10
10 Sunnudagur 30. september 197P, Marilyn Monroe hafði í þjónustu sinni ítalska her- bergisþernu, sem frá 1957 og allt til dauða Marilyn árið 1962, stóð við hlið hennar. Nú hefur þessi kona skrifað bók um samskipti þeirra og líf Marilyn siðustu árin. Bera lýsingarnar vott um mikla hnign- un Marilyn á þessum tíma og óhamingju hennar í einkalífi. Marilyn var 36 ára þegar hún fannst látin i eínbýlishúsi rétt fyrir utan Hollywood. Hér er gripið niður i bókina og rakið upphafið að kynnum ítölsku herbergisþernunnar Lenu Pepitone og Marilyn. Aldrei i lifinu hef ég veriö eins taugaóstyrk og októberdag þennan áriö 1957. Astæöan var stefnumót viö frægustu konu heims, Marilyn Monroe. Ég átti bágt meö aö trúa þvi, aö ef til vill kæmist ég brátt i þjónustu hennar og yröi þar meö stööugt viö hlið hennar. Konan i ráöningarþjónustunni haföi sagt viö mig, aö Marilyn leitaöi aö herbergisþernu, sem gæti ann- ast klæönaö hennar, saumaö, breytt og strokiö. Þaö fylgdi sögunni, aö frú Monroe væri erfiö i skapi og enn heföi engin fundist, sem treysti sér til aö uppfylla kröfur hennar. En ég ætlaöi að reyna. Dauðleiddist Marilyn og Arthur Miller bjuggu á Sutton Place i New York á 13. hæö og var mér tekiö þar kuldalega af þjónaliöinu. Einkaritari Marilyn var aftur á móti mjög viökunnanleg, en sagöi fátt og spuröi einskis. Ég var farin aö óttast, aö einhver önnur heföi fengiö starfiö. Aöur en ég fór alveg aö örvænta, opn- uöust dyrnar skyndilega og Marilyn stóö á þröskuldinum, allsnakin. ,,0 fyrirgefiö”. Þessa afsökun átti ég þúsund sinnum eftir að heyra. Sannleikurinn var sá, aö Marilyn gat ekki hugsaö sér aö ganga f fötum heima viö. „Veriö ekkert að af- saka. Viö erum konur báöar tvær.” Einkaritarinn kynnti mig. Marilyn settist afslöppuö í stól og leit á mig undrandi. „0, ætliö þér aö hjálpa mér? Komiö meö mér”. Hún tók vingjarnlega I hönd mina og leiddi mig inn i dagstofuna án þess aö taka aug- un af mér. Ljóst háriö var eins og á hverri annarri herfu, skitugt og reitt. Frægt andlitiö var fölt og ófaröaö. Hún virtist þreytt. Og likami hennar bar frekar vott um gott viðurværi en nautn. Samt stafaöi frá henni mikill þokki, sem hlaut aö draga karlmenn aö henni. Aöeins meö þvi aö horfa á hana, haföi maöur snert hana. Sakleysis- svipurinn á andiitinu og barns- leg augun stungu mann einnig. Ég tók strax eftir þvi, aö henni dauöleiddist. Stóra dag- stofan minnti á hótelsal, hús- gögnin hvit og speglar uppi um allt. Gólfmottan haföi einhvern tlma veriö hvit, en var brún- blettótt. Marilyn lagöist I sófann og kallaöi eftir 'einum „Bloody Mary”. Hún hló tauga- veiklunarlega, en brátt smitaöist ég af hlátrinum. Mér var ekki boöiö upp á drykk. „Segiö mér, hvaö getiö þér gert fyrir mig?”. Ég leit I kringum mig og hvarvetna blasti viö ringulreiö og drasl. „Ég gæti hjálpáö yöur meö flest.” Mari- lyn tók gúlsopa af hanastélinu og sagöist elska Itali. Um leiö byrjaöi hún aö muldra nafn fyrra manns sins, Italans Joe Di Maggio, base-ball hetjunnar. Hún var eins og dáleidd. „Joe, Joe...”. Er hún rankaöi viö sér baö hún um annaö glas af „Bloody Mary”. Hringaöi sig siöan eins og væröarlegur kött- ur I sófann. „Gætuö þér lika eldaö? Gætuö þér staldraö svo- litiö lengur?”. Mér duttu i hug orö konunnar á ráöningarskrif- stofunni. Hvers vegna haföi engin viljaö ráöa sig til Mari- lyn? Þarna mitt i draslinu liktist hún miklum sóöa, hrlfandi sóöa satt aö segja. Ég veit ekki hvers vegna, en mig langaöi til þess aö veröa vinkona hennar. Þegar ég sagöist veröa aö fara til fjölskyldu minnar, sem ætti von á mér, rigndi spurning- um yfir mig. Hvaö eru börnin mörg? Hvaö gömul? Hún hló og klappaöi saman lófunum. Hló, en tár blikuðu i augum hennar. Hún átti allt nema þaö sem allir þrá: fjölskyldu — og hún þjáöist þess vegna. „Ég heföi viljaö eignast börn. Hvaö þér hafið veriö heppnar!” Mig langaði ekkert til þess aö tala um sjálfa mig, en fann aö ég mátti til. „Hvernig hafiö þér fariö aö þvi aö veröa svo hamingjusöm? Hvar bjugguö þér i uppvextin- um? I New York?” — „Nei, á ítaliu”. — „Mig hefur alltaf langaö svo mikiö til þess aö koma þangaö”. Og Marilyn, bústin sem hún var, stökk til min. „Ég biö yöur, taliö um Ita- liu”. Ég sagöi henni frá æskuár- um minum I Napóli, striðinu, raunum og ómældum þjáning- um. Talaði um manninn minn, sem ég haföi kynnst I lok striös- hörmunganna. Joe, Italsk- ameriskur vélstjóri. „Maöurinn yöar heitir Joe... alveg eins og minn”. En hvaö um Arthur Miller, þáverandi eiginmann hennar? Allt I einu tók ég eftir aö hann virtist ekki leika nokkurt hlut- verk á heimilinu. Marilyn minntist ekki á hann. Sennilega heföum viö setiö og rætt allan daginn, ef einkaritarinn heföi ekki komiö inn og minnt Mari- lyn á stefnumót, sem hún átti. „Lofið mér þvi aö koma á morgun”. „Ég lofa þvi, frú Monroe”. „Kalliö mig Mari- en voldugar rasskinnarnar þoldi hún ekki. „Þaö er sagt, aö menn séu hrifnir af svona spiki. Þvi- likir heimskingjar!” — „Nei Marilyn, þaö er vist mest æs- andi”. Hún skildi brandarann hjá mér og viö hlógum báöar innilega. „Ég dáist aö yöur”. Svo tók hún til aö rusla til og leita i klæöaskápnum, þar sem siöbuxur og blússur lágu i tuga- tali. „Ég þarf aö klæöa mig upp á i dag”. Eftir aö hafa mátaö viö sig einar tiu blússur, henti hún þeim á gólfiö æst. „Ég er búin aö fá nóg af þessu drasli”. En loks fann hún tvær drapplitaöar blússur og tvennar svartar flauelsbuxur, sem hún gat sætt sig viö. „Ég á tvö stefnumót og kem heim til þess aö skipta um föt milli þeirra”. Klukkustundu siöar kom ég aö Marilyn stein- sofandi, en einkaritarinn tekur aö sér aö vekja hana upp. „Má ég útbúa yöur baö?” leyföi ég mér aö stinga upp á. „Nei, ég vil heldur kampavin. Þaö er ein- mitt þaö sem ég þarf. Spyrjiö bara Hattie”. Hattie kinkar kolli og nær i iskalda litla flösku af Piper Heidseick kampavini. Marilyn átti mánaöarbirgöir af ýmsum vintegundum. Og nú teygaöi hún i botn áöur en hún klæddist niöþröngri blússunni og buxunum. Nærföt notaöi hún aldrei. „Of óþægilegt”. „Fatastússið gerir mig brjálaða" Af hárinu skipti hún sér ekk- ert. Engan farða notaöi hún og sjaldan ilmvötn. Eina sem skipti hana máli voru likams- linurnar. Og viö fimmtu spegil- skoðun komst hún aö þvi, aö út- lit hennar væri i hinu mesta ólagi. „Bölvað”, öskraöi hún um leiö og hún reif frá sér blúss- una, svo aö tölurnar fuku af. Ég brást skjótt viö og fann drapp- lita blússu sem ég rétti henni: „Þessi verður fin”. Hún róaðist á stundinni og lét sig falla á rúmið. „Mér þykir fyrir þessu, en þetta fatastúss gerir mig brjálaða”. A meðan ég var aö strjúka yfir blússuna fékk Mari- lyn sér aöra litla kampavins- flösku. Siöan hvarf hún burtu i leigubil. Mörgum timum siðar kom Marilyn til baka til þess að hafa fataskipti fyrir æfingu og hryll- Levndarmál Marilyn Besta vinkonan gefur út bók um síðustu æviár stjörnunnar lyn”. „Þá það, Marilyn”. Kveöjustundin var löng og einkaritarinn virtist óþolinmóö. Marilyn baö hana um að fá mér lykil aö ibúöinni og fékk hún mér hann hikandi. „Nú hafiö þér enga afsökun fyrir þvi aö koma ekki á morgun”. Þaö létti yfir Marilyn, eins og allar hætt- ur væru úr sögunni. //Þvílíkir heimskingjar" — Þannig byrjuöu villtustu ár ævi minnar og lærdómsrikustu. Frá degi til dags fékk ég nánar aö kynnast hinni stórkostlegu konu, sem Marilyn haföi aö geyma. Næsta dag opnaöi ég sjálf og bak viö dyrnar reyndist einkaritarinn i viöbragösstööu. Hún visaöi mér leið inn I smá- eldhúskytru, þar sem svertingjakona var að starfi. Hattie hét sú svarta og gæti ver- iö persóna i „Húsbændum og hjúum”. Hún var aö útbúa morgunverö Marilyn, þrjú lin- soöin egg, ristað brauð og einn „Bloody Mary”. Við fengum aö vita aö Marilyn væri vöknuö og erég gekk fram ganginn, heyröi ég syfjulega rödd hennar. Er ég kom inn I herbergiö var þar nærri aldimmt, en augu min vöndust myrkrinu. Engin hús- gögn voru þar inni nema kon- unglegt rúm Marilyn, sem nærri fyllti út I litiö herbergiö. Svartur simi var á skökku náttborðinu. Engin mynd á vegg, en speglar um allt likt og I dagstofunni. Gluggatjöldin voru tvöföld. Marilyn var aö venju allsnakin og bylti sér til og frá I rúminu. Meö kolsvartan náttmaskann á andlitinu llktist hún sérkenni- legu dýri, niöursokknu I mikla leit. „Lena, gætuö þér fært mér drykkinn minn?” — „Hann kemur rétt strax, um morgunverðartimann”. — „Gætuð þér fært mér hann strax?” Þegar ég kom aftur inn hafði Marilyn fjarlægt maskann og sat upprétt i rúminu. Hún drakk i botn og tók slðan til við ristaöa brauðið sem hún muldi út um allt rúm. Ég gekk að glugganum og hugöist draga þykk gluggatjöldin frá. „Nei, geriö þetta ekki, ég kveiki á lampanum”. Eftir morgunmat- inn lagöist hún aftur á bak I rúmið og ég varö dauöhrædd um aö hún sofnaöi. „Hvaö viljiö þér aö ég geri I dag?” spuröi ég, eingöngu til þess aö vekja hana upp. „Ég veit þaö ekki”, svaraöi hún lágt. Marilyn gretti sig, þrýsti and- litinu niöur i koddann en stóö svo á fætur. Fáein skref aö klæðaskápnum virtust vera henni ofraun. Ég skynjaði ein- hvern veginn, aö hún hlyti aö vera enn skltugri og reittari en daginn áöur. Hún staðnæmdist loks viö speglana lyfti brjóstun- um upp og grandskoöaði sig frá öllum hliöum. „Þér eruö mjög vel vaxin”. „0, þakka yöur fyrir”, stundi hún feginsamlega. Hún hélt skoöuninni áfram og fetti sig og bretti, er hún sá bakhlutann. <Jt- stæöur maginn virtist ekki valda henni neinum áhyggjum, ingurinn frá þvi um morguninn endurtók sig. Ég mátti strjúka yfir þrjár blússur, áöur en hún varö fullkomlega ánægö. Eftir þaö skrapp ég inn I eldhús og skellti I mig brauösneiöum á hlaupum, og þá var þaö sem ég hitti Arthur Miller i fyrsta skipti. Hann stakk höfðinu inn I eldhús og baö um hamborgara. Svo flýtti hann sér á braut. Hann virtist alger andstæöa Marilyn, kaldur, fáskiptinn og frekar rólegur. Hattie sagði mér, að hann ynni allan daginn inni á skrifstofu sinni og yrti ekki á Marilyn einu oröi. Þegar ég svö færöi honum hamborgar- ann, sat hann og horföi stjarfur beint fram fyrir sig. Ég beiö óþolinmóö komu Marilyn, og á slaginu fimm geystist hún inn, reif sig úr föt- unum og henti sér upp I rúm. „Kampavin”, hrópaöi hún. Ég hirti fötin upp af gólfinu, nokkuö sem henni fannst reyndar óþarfi, og þannig liöu mánuöirnir. Viö töluöum ekki

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.