Tíminn - 07.10.1979, Qupperneq 6

Tíminn - 07.10.1979, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 7. október 1979 FJALLHESTURINN Svibib er Islensku afréttirnir, timinn er tslands þúsund ár. t liribarsorta grillir i hest og mann. Snjórinn og vindurinn lemja þá án afláts, en þeir feta sig áfram, hægt og öruggt. Maburinn hallar sér fram á makka hestsins til þess ab taka minna á sig rokib og leita skjóls gegn vebrahamnum og kófinu sem smýgur i hverja smugu. Þeir félagar eru á fjalli ab leita kinda. Skyndilega verbur maburinn var viö aö hesturinn gefur ein- hverju gaum. Hann rýnir út i bylinn en sér ekkert. Iöukófiö ræöstáauguneins og mývargur um leiö og s jóninni er beitt upp i veöriö og leitarmaöurinn neyð- ist til þess aö lita undan. En hrossiö veit greinilega af einhverju, þvi nú er þab stans- aö. Maöurinn fer af baki og rekst þá á kind, sem vakiö hef- ur athygli hestsins. Kindin er svo fannbarin aö híin hreyfir sig ekki þótt maöur- inn komi fast aö henni. Þegar hann ætlar aö stugga henni af staö kemst hann aö raun um aö hún er svo máttfarin aö hún gengur ekki. Nú eru góö ráö dýr. Maöurinn veit af sárri reynslu aö þessi eina kind getur skiliö milli skorts og neyðar, getur skipt sköpum hvort hungurvofunni veröur bægt frá á næstu vordög- um. Hann veit lika aö fjárstofninn er nógu litill eftir pestarár og lambadauöa, þótt honum sé ekki enn fækkaö meö þvi aö skilja fé eftir á fjalli, hér biöi kindarinnar ekkert nema sult- ardauöinn og slíkt léti leitar- maöur aldrei henda. Hann yröi aö aflífa kindina ef hann kæmi henni ekki til byggöa meö ein- hverju móti. Maöurinn litur til hestsins sem grillir i I hríðarkófinu. Klakabrynjaöur himir hann af sér veðriö meöan hann biöur þolinmóöur ákvörðunar félaga sins. Þeirhöföu áttgóöar stund- ir saman, þá haföi mjúkur flipi fundið eitthvaö gott úr lófa og siöan fylgdu strokur og kjass.NU beið hann æðrulaus, þótt hriöin hamaöist, Ihröngl- aöur og kaldur aö visu, en þrek- iö var þaö sama og kjarkur til hvers sem var. Maöurinn tókákvöröun. Hann lyfti kindinni á hnakknefið og steig siöan sjálfur á bak. Hest- urinn kiknaöi aöeins viö byröinni, en áttaöi sig fljótt og hóf aö feta sig áfram. Þeir voru lengi heim i byrgin. Brutust yfir skafla og illfærur, en að endingu var sigur unninn. Kindinni var borgiö og leitar- heiöri mannsins. Samspil manns og hests hefur veriö meö ýmsu móti á tslandi. Lengst af hefur þaö veriö náiö og tilvera annars án hins vart möguleg. Einna gleggst kom þetta fram i fjallferðunum, þeg- ar hinar miklu viöáttur afréttanna voru smalaöar og afraksturinn var lifgjafi fólks- ins. Þá var þaö fyrst og fremst styrkur og þolgæöi hestsins, sem skar úr um það aö féö kæmist til byggöa, aö lifsbjörgin væri heimt. An fjárins er tómt mál aö tala um sögu islensku þjóöarinnar, Islands þúsund ár væru ekki til án sauökindarinnar. Hér hefur veriö brugöiö upp einni mynd af fjallhestinum og leitarmanninum. Þessar mynd- ir eruauövitaö óteljandi og sem betur fer ekki allar jafn kald- ranalegar og þessi. En þaö er i andstreyminu sem á reynir leikslok. I hinum krappa dansi islenskrar þjóöarsögu hefur ekkert dugaö betur en þrek og kjarkur hestsins. Hann er sá fé- lagi sem lengst hefur deilt kjör- um með þjóöinni i blföu og striöu og á sinn stóra þátt i myndun þess þjóöfélags sem viö búum viö i dag. Þótt hlutverka- skipti hafi orðiö, þá má sá gildi þáttur ekki gleymast. Guðlaugur Tryggvi Karls son skrifar um hesta Komib úr leit reibandi uppgefna kind. Styrkur hestsins kemur ab góbum notum. Lagt af stab Ileit. Gamla hesthúsibi hraunkambinum ibaksýn. Smalarnir farnir I leit uppá fjöllin og fjallkóngurinn fer meb hestana I fyrirstöbu, þar sem smalarnir koma niöur meb féb. Nú haustar og öll vebur gerast válynd. Þá veröur erfitt mönn- um og skepnum. Aöstæöur eru þó misjafnar, sumir hafa upp- hituö hús til ab leita skjóls 1, meban félögum þeirra er ætlaö ab standa úti og etja kapp vib heimsfrægt misvibri islenskrar veöráttu. Mörg dýr og ekki sist hestar þola kulda og misvibri mjög vel. Þá er aö sjálfsögbu mibaö viö náttúrulegt ástand þeirra og umhverfi. Islenski hesturinn fylgdi manninum úr miklu hlýrri og staöbundnari veöráttu hingaö, þegar land var numiö. Báöir hafa þeir aölagaö sig is- lenskum staöháttum og veör- áttu. Mennirnir klæöast ullar- fatnaöi og skriöa i hlý húsin, en hesturinn safnar á sig fitu á sumrin og haustin og hlýjum hármiklum feldi. Þannig ver hann sig kuldum og votviöri á haustin og veturna. Skilyröi þess, aö hestinum takist aö búa sig svona undir veturinn er þaö, aö hann sé ekki hreyföur og svitaöur á haustin og fyrri part vetrar. Ef það er gert, hverfur fitan undan húö- inni og feldurinn veröur snögg- ur. Slikum hesti, sem ætlað er aö standa úti misjöfn haustveö- ur, er stórkostlega hætt viö aö ofkælast og fá kvef, lungnabóigu eöa aöra sjúkdóma. Af öllum hestum á þetta helst viö fjali- hestinn, félaga smalans um fjöll og öræfi landsins, oft i gifurlegri haröneskju og erfiöi þegar dag- inn þverr og kvöldin gerast löng. Brynjólfur Gislason, veitinga- maöur i Tryggvaskála á Sel- fossi, tjáöi undirrituðum um daginn, aö hann heföi alltaf sett fjallhestana inn á nóttinni eftir fjallferðir á haustin. Siöan beitt þeim á tún á daginn. Brynjólfur er kunnur fyrir góöa meöferö á skepnum, og er þessi háttur hans vissulega verður til eftir- breytni. Nú er abstaöa manna misjöfn, eins og gengur og kannski ekki tök á þvi, aö setja alla hesta inn á nóttinni strax á haustin, jafn- vel þótt þeir hafi lagt sinn drjúga skerf að þvi aö skila fjár- safninu heilu og höldnu til byggöa. En þá er aö skapa þeim gott skjól, sem þeir geta staöiö undir á nóttunni og góöa beit á daginn. Oftast sameinar heima- túniö þessa kosti best. Þar hafa hestarnir riflega há til aö bita og skjól af húsunum. Þarna liöur þeim vel, þótt þeir séu verr und- ir kuldann búnir en aörir hestar, sem áöur segir. Hestasiöan birtir nú smá frá- sögn um fjalihestinn, sem getur hafa átt sér stab hvernær sem er. Greinin hefur áður birst I Eiðfaxa og fylgir henni og þess- um orðum auömjúk ósk um gott atiæti nú aö haustnóttum, handa þeim félaga landsmanna, sem jafnan hefur best reynst þá verst gegndi. Lamb tekib af hestbaki. Oft þarf ab reiba uppgefin lömb fleiri tugi kólómetra i áfangastab. Þá bjargar fjalihesturinn enn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.