Tíminn - 09.10.1979, Síða 2
2
Þriðjudagur 9. október 1979
ANDERSEN
norskar veggsamstæður úr litaðri eik, hurðir massivar.
Sérlega vönduö framleiOsla og hagkvæmt verö, kr.
459.000,- öll samstæöan 275, cm.
Hýsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Simi 86-900
Samtök áhugafólks
um hjólreiðar
halda framhaldsstofnfund i Sóknarsaln-
um Freyjugötu 27 i kvöld kl. 20.30.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki.
Stjórnin.
Tíminn Akureyri
Nýr umboðsmaður Tímans á
Akureyri er Þóra Hjaltadóttir
Skrifstofa Timans er flutt að Hafnarstræti
90, efri hæð og er opin alla virka daga frá
kl. 2 til 6 e.h. Simar: 24443 og 21180.
Heimasimi umboðsmanns er 22313.
Þýski rithöfundurinn
MARTIN WALSER
les úr eigin verkum
Miðvikudaginn, 10. október, kl. 20,30 i
stofu 201, Árnagarði
Þýska bókasafnið
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
EÍRum fyrirliKKjandi flestar stœröir
hjólbarAa sólaóa or nýja
Töknm allar venjulegar sUerölr
hjólbaröa tll sólunar
Omfelgun —
Jafnvsglsstllling
HEITSÓLUN
KALDSÓLUN
Mjög
gott
verð
GÚMMÍ
VINNU
Fljót og goð STOfiAN
þjónusta Hf
Opið alla daga
POSTSENDUM UM LAND ALLT
Skiphott 35
105 REYKJAVlK
aimi 31055
Skrifstofustjóri
Kaupfélag á Vestfjörðum óskar að ráða
skrifstofustjóra til framtiðarstarfa, sem
fyrst.
Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Góð laun i
boði.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir
16. þ.m., er veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHALD
Sovéski andófsmaðurinn Vladimir Bukovsky flytur ræöu sfna á Hótel
Sögu. Tlmamynd: Róbert.
400 sóttu fund
sovéska
andófsmannsins
Vladimir
Bukovskys:
Um fjögur hundruö manns
sóttu fund andófsmannsins Vladi-
mir Bukovsky, sem haldinn var
siödegis á sunnudag I boöi Varö-
bergs og Samtaka um vestræna
samvinnu á Hótel Sögu. Var góö-
ur rómur gerður aö ræðu hans,
sem fjallaði aöallega um kynni
hans af sovéskum fangelsum og
mannréttindamál I Sovétrikjun-
um.
Varaði hann menn viö út-
þenslustefnu Sovétrikjanna svo
og óhóflegri bjartsýni vegna Hel-
sinkisáttmálans svokallaöa.
Sovétmenn myndu aldrei, og
heföu aldrei ætlaö aö standa viö
mannréttindaákvæöi hans. Þaö
litla sem þó heföi áunnist i þess-
um efnum væri fyrir tilstilli
þrýstings á stjórnina, bæöi utan
lands frá og' innan.
Varar við útþenslu-
stefnu Rússa
Um 400 manns sátu fundinn.
38. iðnþingi fslendinga lauk sl. laugardag
Innlend tilboð
megi vera 20-30%
hærri en erlend
AM—Iönþingi lauk sl. laugardag.
Eins og getiö hefur veriö i fjöl-
miölum, voru margvisleg efni til
umfjöllunar á þinginu og uröu
umræöur miklar um einstök mál,
t.d. um iönaöarstefnu og iön-
þróun, útflutningsmál, skattamál
oglánamál. Þá bar fjárveitingar
til iönaöar m jög á góma, en fram-
lög til iönaöarmála sem hlutföll af
fjárlögum hafa allt frá árinu 1973
fariö lækkandi og má raunar
segja aö framlög til iönaöar
breytist I öfugu hlutfalli vö allt tal
stjórnmálamanna um eflingu iön-
aöar. t
Fram kom á þinginu eindregin
ósk um aö nýju verölagslögin taki
gildi án frekari frestana og deilt
var á verölagsyfirvöld fyrir aö
fresta og fela veröhækkanir, sem
hvaö haröast bitni á innlendum
framleiöendum.
Þá spunnust umræöur um inn-
kaup opinberra aöila og hvatt til
aö fastar viömiöunarreglur veröi
settaraf þeirrahálfuum viöskipti
og val verktaka, þannig aö opin-
berum innkaupum veröi mark-
visst beint til innlendra aöila inn-
an ramma raunhæfs samanburö-
ar á veröi og gæöum. Ennfremur
benti Iönþing á aö hiö opinbera
hefur meö ákvöröunum sfnum
iöulega beint eöa óbeint úrslita-
áhrif á ýmis stór innkaup, sér-
staklega má þar til nefna inn-
flutning og viögeröir skipa, val
verktaka og innkaup vegna stór-
framkvæmda, svo sem orku-
virkja eöa stóriöjuframkvæmda.
Þá þurfi opinber innkaup aö vera
skipulögö þannig aö þau geti
stuölaö aö vöruþróun, nýsköpun
og vexti i innlendum iönaöi.
Nauösynlegt er taliö innkaupa-
stofnarnir og innkaupastjórar
setjisér þá almennu reglu aö at-
huga hvort vara eöa þjónusta sé
fáanleg innanlands og gefi inn-
lendum aöilum ævinlegakost á aö
gera tilboö. Setja beri reglur um
mat og samanburö á innlendum
og erlendum tilboöum opinberra
aöila, þar sem tekiö sé miö af
fleiri atriöum en tilboösupphæö.
Er þá átt viö atriöi eins og þaö aö
innlend tilboö megi vera ákveö-
inni hlutfallsupphæö hærri en er-
lend tilboð, t.d. 20-30%, og megi
raunar leiöa mörg rök aö þvl aö
þaö hlutfall sé sist of hátt.
Fræöslumál voru mikiö rædd á
þinginu og lögö áhersla á að
Framhald á bls 19
Nýr
sendiherra
i Póllandi
Hinn 4. þ.m. afhenti Páll Asgeir
Tryggvason sendiherra Henryk
Joblonski forseta Póllands
trúnaöarbréf sitt sem sendiherra
Islands i Póliandi.