Tíminn - 09.10.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 09.10.1979, Qupperneq 5
Þriöjudagur 9. október 1979 5 Oliugeymar hers- ins í útjaðri Njarðvikur og Kefla- vikur fjarlægðir Samvinnustarfsmennirnir frá Japan eru hér í heimsókn á veiðarfœra- og fiskumbúöalager Sjávaraf- uröadeiidar StS i Hoitagöröum, ásamt islenskum leiösögumönnum. Japanskir samvinnumenn heimsóttu SIS Utanrikisráöherra benti fyrr á þessu ári forráöamönnum varnarliösins á, aö ekki yröi kom- ist hjá þvi aö fjarlægja þá 19 oliu- geyma Keflavikurvallar, sem eru I útjaöri Njarövikur og Keflavik- ur. Bændaskólinn á Hvanneyri settur: Búfræöslu- lögin ekki komin til fram- kvæmda Bændaskólinn á Hvanneyri var settur mánudaginn 2. október sl. 1 vetur munu 84 nemendur stunda nám viö skólann, þar af 73 i bænda- deild. Um 60% nemenda koma aö þessu sinni úr sveitum og ööru dreifbýli. Kennsla viö Búvisindadeild skóians hófst 17. september. Viö deildina stunda nú 11 nemendur nám, á ööru ári. Kennaralið skólans er óbreytt frá siðasta skólaári, að öðru leyti en þvi aö Jón Viöar Jónmundsson verður nú fastráðinn kennari I búfjár- rækt og Haukur Sölvason kemur til kennslu á ný að lokinni 1 árs námsdvöl I Noregi og Sviþjdö. 1 skólasetningarræöu sinni gat MagnúsB. Jónsson, skóla- stjóri, þess að litt miðaði framkvæmd búfræðslulaga, sem sett voru voriö 1978. Nær ekkkert af ákvæöum þessara laga er enn komið til fram- kvæmda. Hindrar það eðli- legan viðgang bænda- skólanna. Meginhluti sumarstarfsins við Bændaskólann á Hvanneyri er tengt rann- sóknum og tilraunum, sem starfsmenn skólans vinna að. A liönu vori hélt skólinn hátiö- legt 90 ára afmæli sitt, svo sem áður hefur verið greint frá I fjölmiðlum. Um miðjan júli gekkst skólinn fyrir nám- skeiði um kartöflurækt, sem bændur og ráöunautar sóttu. I byrjun ágúst var á Hvanneyri haldið samnorrænt mót búnaðar- og garöyrkju- kennara. Sóttu mótið 150manns,þar af 130 erlendir gestir. Aðalviðfangsefni mótsins var skipan verknáms ilandbúnaði, en auk þess voru hinum erlendu gestum kynntir helstu atvinnuvegir Islendinga. Haldiö hefur veriö áfram nýbyggingum og endurbótum áeldrahúsnæði Bændaskólans á Hvanneyri. Þannig er húsnæöi fyrir starfsfólk mötu- neytis nú fullbúiö, og endur- bætur á hlöðu og fjósi eru á lokastigi. Þá er I undirbúningi bygging húss fyrir safn gamalla landbúnaðarvéla og verkfæra á Hvanneyri, að frumkvæði Búnaöarfélags Islands og Stéttarsambands bænda. Hann hefur nú skipaö nefnd til þess að annast undirbúning að þvi að hrinda þessu verki i framkvæmd. Er ætlunin að byggt verði algerlega nýtt kerfi elds- neytisgeyma fyrir flugvöllinn á nýjum stað, og veröi þar mætt ýtrustu nútimakröfum um meng unarvernir og annað öryggi. Framkvæmdin verður Islending- um að kostnaðarlausu. Utanrikisráöuneytið hefur undanfarin misseri lagt rika áherslu á umhverfismál Kefla- vikurflugvallar og baráttu gegn hvers konar mengun. Hinn 22. janúar sl. var skipuð sérstök nefnd sérfróðra manna til að fjalla um ráöstafanir gegn hugsanlegri mengun frá varnar- svæðunum og hafa margvislegar ráðstafanir verið gerðar samkvæmt tillögum hennar. Þá hefur farið fram Itarleg könnun sérfræðinga á eldsneytis- geymunum, og önnuðust hana af hálfu íslandinga Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri og sérfræðingar Siglingamálastofn- unarinnar. Fyrir skömmu kom hingaö tíl lands I stutta heimsókn hópur japanskra samvinnumanna. Var hér um aö ræöa fuiltrúa frá sam- vinnusambandinu Zengyoren, en þaö mjög öfiugt samband sam- vinnuféiaga fiskimanna I Japan. I hópnum voru 22 menn, og komu þeir frá hinum ýmsu greinum rekstrarins, m.a. frá peninga- stofnunum þessa samvinnusam- bands, sem eru mjög öfiugar. 1 Reykjavik fóru Japanirnir m.a. I skoðunarferö um borgina, þar á meðal um hafnarsvæðið, og skoðuðu fiskiskip hér i höfninni. Einnig fóru þeir til Þorlákshafn- ar, þar sem þeir skoðuðu fisk- vinnslustöð Meitilsins hf., og lika heimsóttu þeir Hveragerði. Þá hittu þeir að máli ýmsa forsvars- menn Sambandsins, og var þar m.a. rætt um möguleika á gagn- kvæmum viöskiptum milli félaga þeirra og Sambandsins. Leiö- sögumaður Japananna hér á landi var Halldór Þorsteinsson forstööumaður fiskeftirlits Sjávarafurðadeildar. r Flug og gisting Ein heild á lækkudu verði. Vöa um land em vel búin hótel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. Hringdu og spurðu um verð á helgarffeið. FLUGLEIÐIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.