Tíminn - 09.10.1979, Qupperneq 12

Tíminn - 09.10.1979, Qupperneq 12
— Danny Shous stigahæstur Eftir leik Vals og KR i þeim leikmanni sem Reykjavikurmótinu í skorað haföi flest stigin körfuknattleik voru ein- og einnig þeim sem bestri staklingsverðlaun afhent vitahittni náði. Þaö hittist nokkuð skemmti- Danny Shous skoraði flest stig lega á, að sá sem fékk vitastytt- allra eða 308 sem gerir tæp 62 una, var IR-ingurinn Jón Jör- stig að meðaltali i leik. Þaö er undsson, en hann er einnig for- frábær árangur, enda maðurinn maöur Körfuknattleiksráðs með mestu, ef ekki mesta, skot- Reykjavikur sem sá um fram- maskina sem hingað hefur kom- kvæmd mótsins. ið. —SK. Hinn sterki miðvallarleikmaöur, Jaime Da leikur meö Benfica. Kevin Keegan og félagar hans i þýska liöinu Hamburger SV unnu góöan sigur i FC Köln um helgina i þýsku knattspyrnunni, 3:0. En þaö nægöi Hamburger ekki til aö hreppa efsta sæti deiidarinnar þvíeins og stendur er Borussia Dortmund í efsta sæti meö 13 stig en Hamburger er i ööru sæti meö 11 stig. ÚrsUt i Þýskalandi um hclgina uröu þessi: Borussia Mönchengladbach- Eintracht Frankfurt 4:1 Eintracht Brunswick- l860Munchen 0:0 Fortuna Dusseldorf- VFL Bochum 1:4 Bayern Munchen- 1.FC Kaiswslautern 2:0 VFB Stuttgart- Borussia Dortmund 1:2 Schalke 04- WerderBremen 3:0 Hertha Berli'n- MSV Duisburg 0:1 Bayer Leverkusen- Bayer Uerdingen 1:1 —SK. 30 á sjúkra- hús úm 30 manns voru fluttir á sjúkrahiis af leik Rotherham og Shefiieid United i ensku knatt- spyrnunni um helgina. Astæöan var sú aö veggur einn hrundi og hlutu margir af þeim sökum hin verstu meiösli, s.s. beinbrot og fleira. Sló sam- herja sinn í Ekki er að furða þó að gengi enska knatt- spyrnuliðsins Brighton sé ekki sem allra merkilegast um þessar mundir. Liðið lék sem kunnugt er við Manchester United um heigina og tapaði 0:2. Mfkiar innbyrðis deilur virðast vera i liöinu og tóku tveir leik- menn liösins tii viö aö slást i miöjum leik. Markvöröur liös- ins sló þá einn varnarmann sinn i andlitiö og fékk aö sjá gula spjaldiö fyrir. — SK. w I Svo sem kunnugt er þjálf- ar Tony Knapp nú lið Vik- ings i norsku knattspyrn- unni. Framan af mótinu var liðið í efsta sæti og voru menn þar ytra farn- ir að efast um að önnur lið ættu hinn minnsta möguleika gegn liði hans, en nú er sem sagt annað upp á teningnum. Liðið lék um helgina gegn Bodö Glimt á útivelli og tapaði ekki aðeins leiknum 0:2 heldur einnig fyrsta sætinu i deildinni. Moss er nú sem stendur efst meö 29 stig ásamt Viking, en markatala Moss er betri. Viking á eftir að leika tvo leiki Páll Björgvinsson tekur viö sigurverölaununum. Tlmamynd Róbert. VÍKIN GARNIR voru betri og sigruðu Hann sankar að sér seölum Enn heldur sænska tennisstjarnan Björn Borg áfram að sanka að sér seðlum. Um helgina varð hann sigurvegari í al- þjóðlegu tennismóti sem haldið var í Rott- erdam í Hollandi. Björn Bórg sigraði Bandaríkjamanninn Dibbs í úrslitum 6:3 og 6:0. Fyrir vikið vann hann sér inn 60 þúsund dollara eða því sem næst 24 milljónir is- lenskra króna. —SK. Víkingar sigruðu Vals- menn í úrslitaleik liðanna i Reykjavíkurmótinu í handknattleik á sunnu- dagskvöldið. Lokatölur urðu 21:19 eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi 9:9. Leikurinn var vel leikinn af beggja hálfu, og var hann mjög jafn oftast nær. Þó náöu Vík- ingar fjögurra marka forustu um miðjan fyrri hálfleikinn, 8:4 en Valsmenn gáfust ekki upp og náðu aö jafna fyrir leikhlé eins og áöur sagði. Siöari hálfleikurinn var jafn lengst af eöa þar til Vikingar náðu tveggja marka forskoti, og þvi náðu þeir að halda til leiks- loka og leiknum lauk þvi með sigri Vikings, sem var sann- gjarn. Liöið er i góðri æfingu um þessar mundir og leikmennirnir i góðri llkamlegri þjálfun. Aöalkostur liösins er hvaö það myndar góöa heild. Það er skip- að jöfnum leikmönnum en I leiknum gegn Val voru þeir Arni Indriöason og Jens Einarsson bestir. Valsliöið fór oft illa aö ráöi sinu á sunnudagskvöldiö og misnotuðu Valsmenn mörg dauðafæri. Er ekki gott að segja hver úrslit leiksins hefðu orðið ef þeir hefðu náð að nýta þau. Brynjar Kvaran markvörður var besti maður liðsins, og virö- ist hann vera i mjög góðri æf- ingu um þessar mundir, enda búinn að æfa vel að undanförnu. Þeir Þorbirnir, Jensson og Guðmundsson, áttu einnig ágætan leik, svo og Stefán Gunnarsson sem alltaf stendur upp úr i vörninni sem klettur. Markhæstir hjá Vikingi voru þeir Sigurður Gunnarsson með 6 mörk og Erlendur Hermanns- son meö 5. Hjá Val voru þeir Stefán Halldórsson og Þorbjörn Guðmundsson markhæstir með 5 mörk. Leikinn dæmdu þeir Einar Sveinsson og Jón Hermannsson og gerðu það vel, þrátt fyrir að leikurinn væri ekki auðdæmdur sökum hörku og hraða. — SK I Hér er Hilmar Björnsson þjálfari Vals að óska Bogdan þjálfara Vlkings til hamingju með sigurinn. Haukamir skoruðu 46 Reykjanesmót stendur nú yfir I handknattleik. Allir leikirnir fara fram i Hafnarfiröi. Um helgina og fyrir hana fóru fram nokkrir leikír. Þá sigruðu Hauk- ar afar slakt liö Gróttu með 46 mörkum gegn 20 þannig að telja verður að vörn og markvörslu sé eitthvað ábótavant hjá Sel- tjarnarnesliðinu. Stjarnan gerði sér svo litiö fyrir og sigraði HK 21:14. Um helgina héldu Haukarnir svo enn áfram á sigurbrautinni og léku þá gegn Stjörnunni og unnu 26:16. Þá lék FH gegn KK og sigraði fyrrnefnda liðið auð- veldlega með 22 mörkum gegn 15. Þriðjudagur 9. október 1979 IÞR0TTIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.