Tíminn - 09.10.1979, Page 19
Þriöjudagur 9. október 1979
19
flokksstarfið
Kópavogur
Fulltrúdráö framsóknarfélaganna f Kópavogi heldur fund
i hinu nýja húsnæöi félaganna í Hamraborg 5 þriöjudaginn .
9. október n.k. kl.20.30
Fundarefni:
1. Framboö til Alþingiskosninga.
2. önnur mál.
Mætiö vel og stundvislega.
Stjórnin
Skrifstofa Framsóknarfélaganna
Skrifstofa Framsóknarfélaganna Hamraborg 5, Kópavogi
er opin allaþriöjudaga frá kl 20.30-22.
Tekiö er á móti framlögum og nýjum áskrifendum Tfmans.
Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna.
Fundur með hugarflugssniði
um stjórnarskrána
A vegum Sambands ungra framsóknarmanna veröur
haldinn fundur um hugsanlegar breytingar á stjórnar-
skránni. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 21. októ-
ber n.k. og verður meö svonefndu hugarflugssniði.
Ahugamenn um þetta efni eru hvattir til aö skrá sig til
þátttöku á skrifstofu S.U.F.
Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður viö 25.
Nánar auglýst síðar.
Fjölskyldan í nútíma þjóðfélagi
Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra
framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráöstefnu um
málefni fjölskyldunnar í nútfma þjóðfélagi. Ráöstefnan
veröur haldin á Akranesi og hefst kl. 20. föstudaginn 2.
nóvember og lýkur kl. 17.30 laugardaginn 3. nóvember.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu S.U.F. Akranesi sem allra
fyrst. Dagskrá ráðstefnunnar veröur auglýst síðar.
S.U.F. F.U.F. Akranesi.
Hádegisverðarfundur SUF
felldur niöur af óviöráöanlegum orsökum.
SUF.
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
Munið basarvinnuna að Rauðarárstig 18 i dag kl. 2—5 e.h.
Dóra Guðbjartsdóttir les upp.
Agóöi af basarnum sem verður 8. desember rennur i
Timasöfnunina.
Mætum vel. Stjórnin.
Almennir stjórnmálafundir
Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að gangast fyrir almennum
stjórnmálafundum i öllum kjördæmum landsins. A.m.k. einn af
ráðherrum flokksins mun vera á hverjum fundi og einnig ræðu-
maður frá S.U.F. Þegar hafa verið ákveðnir fundir á eftirtöldum
stöðum:
Föstud. i 12. okt. Kl. 21.00 Dalvik Steingrimur Hermannsson
Laugard. 13. okt. kl. 14.00 Þórshöfn Hákon Hákonarson
Laugard. 13. okt. kl. 21.00 Kópasker _
Sunnud. 14. okt. kl. 14.00 Húsavik —
Laugard. 20. okt. kl. 14.00 Siglufj. Steingrimur Hermannsson Eirikur Tómasson
Laugard. 20. okt. kl. 14.00 Patreksf. Tómas Dagbjört
Arnason Höskuldsdóttir
Sunnud. 21. okt. kl. 15.30 Isafj. ’ — —
Sunnud. 21. okt. kl. 14.00 Ólafsfj. Steingrímur Eirikur
- Hermannsson Tómasson
Föstud. 26. okt kl. 21.00 Hólmavik Tómas Gylfi
Arnason Kristinsson
Laugard. 27. okt. kl. 14.00 Hvammst. — —
Sunnud. 28. okt kl. 14.00 Blönduós —
Föstud. 2. nóv. kl. 21.00 Höfn Steingrimur Halldór
4. nóv. kl. 14.00 Hermansson Ásgrimsson
Sunnud. Neskaupst. —
Sunnud. 4. nóv. kl. 21.00 Egilst. Halldór
Ásgrimsson
Fundir i öðrum kjördæmum verða auglýstir siöar.
Framsóknarflokkurinn.
Keflavík
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu
fimmtudaginn 11. október kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Vetrarstarfið.
2. Stjórnmálaviöhorfið.
3. Onnur mál.
^__Stjórnin___________________________________________
flokksstarfið
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 11. nóv. kl. 21.00.
Fundarefni: Eru kosningar á næsta leiti?
Stjórnin.
Leiðrétting frá
Sunnu vegna
fréttatilkynningar
Utsýnar
„Að gefnu tilefni vegna frétta-
tilkynningar Ferðaskrifstofunnar
tJtsýnar, sem birtist i dagblöðum
laugardaginn 6. okt. s.l„ sjáum
við okkur tilneydda til þess að
koma á framfæri leiðréttingu
vegna rangra fullyrðinga Ingólfs
Guðbrandssonar um heimflutn-
ing farþega Sunnu.
Ferðaskrifstofan tJtsýn flutti
enga farþega Sunnu, hvorki heim
eða annað, nema áður héfði veriö
gengiö að fullu frá greiöslum
og/eða tryggingum fyrir greiösl-
um, sem Útsýn tók gildar. Er þvi
óskiljanleg sú yfirlýsing af hálfu
Útsýnar að feröaskrifstofan hafi
flutt farþega Sunnu á sinn kostn-
að, nema Ingólfur Guöbrandsson
sé aö gefa í skyn að hann ætli að
gefa Sunnu einhverja farþega-
flutninga.
Tölur þær sem forstjóri Útsýn-
ar nefnir i fréttatilkynningu sinni
eru svo víðsfjarri raunveruleik-
anum að óskiljanlegt er hvernig
þvi bókhaldi er háttað, sem slikar
tölur eru fengnar úr.
í þessu sambandi viljum við þó
ekki láta hjá liða aö þakka þeim
aðilum sem þakkir eiga skildar
fyrir lipurð og aðstoð við flutning
38. Iðnþing
mótuö verði heildarstefna i verk-
menntun landsmanna.
Þá var ályktun samþykkt um
svonefnda „svarta atvinnustarf-
semi,” og skoraö á stjórnvöld að
reyna að hafa uppi á þeim aðil-
um, sem slika starfsemi stunda
utan viö lög og rétt og þvi jafn-
framt beint til almennings að
leita ekki á náðir þessara vafa-
sömu aöila.
A slöasta degi þingsins fór fram
stjórnar og nefndakjör.
Var Sigurður Kristinsson,
málarameistari úr Hafnarfirði,
endurkjörinn forseti Landssam-
bands iðnaðarmanna, en varafor-
seti var kjörinn Sveinn Sæmunds-
son, blikksmiðameistari, Kópa-
vogi.
o
Iþróttir
skipti á keppnistirrabilinu á
laugardaginn og andstæðingurinn
var hið skemmtilega lið W.B.A.
Þaö eru fleiri ár siðan að Boro hef
ur hafið keppnistimabil i ensku
knattspyrnunni meö jafn lélegum
árangri og nú. Þeir Mick Burns
ogDavid Amstrongskoruðu mörk
BoroenGaryOwen skoraði fyrir
W.B.A.
Þeir félagar hjá Derby, John
Duncan og Paul Lenson sáu af
miklu bróðerni um marka-
skorunina gegn Boltin er liðiö
burstaði nýliöana. Hvor um sig
skoruöu þeir tvö mörk.
Liö Norwich, sem leikiöhefur
velþaðsem af er keppnistimabil-
inu gerði aðeins jafntefli gegn
Stoke á heimavelli sinum a
laugardaginn og kom þaö nokkuð
á óvart. Þaö var Sammy Irwin
sem skoraöi fyrsta mark leiksins
fyrir Stoke en stuttu siðar jafnaði
Kevin Bond fyrir Norwich. Paul
Richardsonkom siðanStoke aftur
yfir en Kevin Reevies náöi að
jafna fyrir Norwich, rétt fyrir
leikslok með skalla eftir að hafa
fengið góða sendingu frá Paddon.
-SK
farþega Sunnu i siðustu ferðum.
Er hér átt við samgönguráöu-
neytið og Ferðaskrifstofuna
Úrval, þó aö þessir aðilar veröi að
sjálfsögðu ekki fyrir neinum fjár-
útlátum, þar sem aöstandendur
Sunnu annast greiðslur á öllum
kostnaði vegna heimflutnings
Sunnufarþega.
Viröingarfyllst
Feröaskrifstofan Sunna”
Aug'lýsiö í
Tímanum
Sighvatur
og jafnvel almannarómur aö
Sjálfstæðisflokkurinn vinni kosn-
ingarnar. Telur þú hann kannski
færari aö ráöa út úr vandanum?
— Meirihlutinn verður að ráöa
hjá öllum lýöræöisþjóöum. En
hitt er þá þvi meira áhyggjuefni,
ef það er aö gerast eftir eins árs
samstarf þessara flokka, að þá sé
hætt við aö ihaldiö fái
meirihlutann.
— Hvaö meö Alþýöu-
bandalagiö?
— Þetta hefur veriö áratugur
Alþýðubandalagsins, en þaö hef-
ur aöeins setiö þrisvar i rikis-
stjórn, þar af tvisvar á þessum
áratug. Og hvernig hefur þeim
tekist? Jú i fyrra skiptið breyttu
þeir 12% verðbólgu i 35%
veröbólguog I siöaraskiptiö,nú á
einu ári 38% veröbólgu i 55%. Ég
held þvi að það hljóti aö liða
langur timi þar til kjósendur
treysta þeim aftur fyrir málefn-
um sinum.
— En þiö eruö ekki hræddir um
aö þeir spili þannig aö ykkur
veröi kennt um?
— Mér sýnist þeir nú ekki svo
brattir núna, aöþeir teljisig hafa
sérstaklega sterk kort á hendinni.
— Getur veriö aö þeir hafi ætl-
aö aö veröa fyrri til og finnist nú
aö þiö hafiö skotiö þeim ref fyrir
rass?
— Eftir þvi hver viöbrögð
þeirra hafa verið gæti ég trúað að
þessi afstaða okkar hafi ekki
aöeins komið þeim á óvart,
heldur mjög óþægilega á óvart.
Olíukynditæki
Tækniketil 3ja ára ásamt háþrýstibrenn-
ara af bestu tegund getur sá fengið ókeyp-
is sem vill taka tvo hvolpa i sveit.
Upplýsingar i sima 92-6507.
SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS.
Tónleikar
i Háskólabiói nk. fimmtudag 11. okt. 1979, kl. 20.30.
Verkefni:
Mozart — Forl. að óp. Brúökaup Figarós
Mozart — 2 ariur úr óp. Brúðkaup Figarós
Mozart — Eina kleine Nachtmusik
Rossini — Forl. aö óp. Rakarinn frá Sevilla
Rossini — Kavatina úr óp. Rakarinn frá Sevilla
Brahms — Haydntilbrigðin
Mahler — Lieder eines fahrenden Gesellen
Einsöngvari: Hermann Prey.
Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquill-
at.
Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sig-
fúsar Eymundssonar.
si\fO\ílhlióms\eit Islands
RlKISlT\ARPID
Hjartanlegar þakkir til allra þeirra nær og
fjær sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli minu
þann 27. september.
Guð blessi ykkur öll
Dagbjört Torfadóttir
Efri-Tungu
r+
Móðir okkar
Kristjana Þorsteinsdóttir
Melum, Kópaskeri
lést sunnudaginn 7. október.
Börn hinnar látnu
Frændi okkar
Valdimar Tómasson
sööiasmiður frá Kollsá
Asbraut 3 Kópavogi
andaðist á heimili sinu 6. október.
Systkinabörnin