Tíminn - 11.10.1979, Síða 15
Fimmtudagur 11. október 1979
15
flokksstarfið
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 11. okt. kl. 21.00.
Fundarefni: Eru kosningar á næsta leiti?
Stjórnin.
FUF Kópavogi
AOalfundur FUF veröur haldinn I Framsóknarhúsinu
Hamraborg 5, miövikudaginn 17. október kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosningar
2. önnur mál.
Félagar hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Fundur með hugarflugssniði
um stjórnarskrána
A vegum Sambands ungra framsóknarmanna verður
haldinn fundur um hugsanlegar breytingar á stjórnar-
skránni. Fundurinn veröur haldinn sunnudaginn 21. októ-
ber n.k. og verður með svonefndu hugarflugssniði.
Ahugamenn um þetta efni eru hvattir til að skrá sig til
þátttöku á skrifstofu S.U.F.
Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 25.
Nánar auglýstsiðar.
Fjölskyldan í nútíma þjóðfélagi
Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra
framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráðstefnu um
málefni fjölskyldunnar i nútima þjóðfélagi. Ráðstefnan
verður haldin á Akranesi og hefst kl. 20. föstudaginn 2.
nóvember og lýkur kl. 17.30 laugardaginn 3. nóvember.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu S.U.F. Akranesi sem allra
fyrst. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst siðar.
S.U.F. F.U.F. Akranesi.
Hafnfirðingar
Rabbfundur i Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 25 i
kvöld, fimmtudaginn 11. október kl. 20.30.
Hákon Sigurgrimsson, Markús A. Einarsson og Ragnheið-
ur Sveinbjörnsdóttir mæta og ræða stjórnmálaviðhorfið.
Framsóknarmenn eru hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Almennur
stjórnmálafundur
I Atthagasal Hótel Sögu mánudaginn 15.
október kl. 20.30. ólafur Jóhannesson ræöir
stjórnmálaviöhorfin.
Framsóknarfélag Reykjavfkur.
Almennir stjórnmálafundir
Framsóknarflokkurinn hefur ákveðiö aö gangast fyrir almennum
stjórnmálafundum i öllum kjördæmum landsins. A.m.k. einn af
ráðherrum flokksins mun vera á hverjum fundi og einnig ræðu-
maður frá S.U.F. Þegar hafa veriö ákveðnir fundir á eftirtöldum
stöðum:
Föstud. 12. okt. Kl. 21.00 Dalvik Steingrimur Hermannsson
Laugard. 13. okt. kl. 14.00 Þórshöfn Hákon Hákonarson
Laugard. Sunnud. 13. okt. 14. okt. kl. 21.00 kl. 14.00 Kópasker Húsavik —
Laugard. 20. okt. kl. 14.00 Siglufj. Steingrimur Hermannsson Eirikur Tómasson
Laugard. 20. okt. kl. 14.00 Patreksf. Tómas Arnason Dagbjört Höskuldsdóttir
Sunnud. Sunnud. 21. okt. 21. okt. kl. 15.30 kl. 14.00 Isafj. — — Ólafsfj. Steingrimur Eirikur Hermannsson Tómasson
Föstud. 26. okt kl. 21.00 Hólmavik Tómas Gylfi Arnason Kristinsson
Laugard. Sunnud. Föstud. 27.okt. 28. okt 2. nóv. kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 21.00 Hvammst. — — Blönduós — — Höfn Steingrimur Halldór Hermansson Asgrimsson
Sunnud. 4. nóv. kl. 21.00 Egilst. — Halldór Asgrimsson
Fundir i öðrum kjördæmum verða auglýstir siðar.
Framsóknarflokkurinn.
Keflavík
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu
fimmtudaginn 11. október kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Vetrarstarfið.
2. Stjórnmálaviðhorfið.
3. önnur mál.
^ Stjórnin
0 njjjnni
verjum harða keppni — og þaö
eróhægt að segja að Islendingar
hafi gert draum Pólverja um
stórsigur að engu.
Þorsteinn Bjarnason, Trausti
Haraldsson, Asgeir Sigurvins-
son og Dýri Guömundsson voru
bestu menn islenska liðsins.
Tveir leikmenn voru bókaðir I
leiknum — þeir Jóhannes
Eövaldsson fyrir gróft brot, og
Pétur Pétursson, fyrir aö mót-
mæla vitaspyrnudómnum —
sem Danin Herig Sörensen
dæmdi réttilega á Jóhannes.
íslenska liðið sem lék i
Krcikow, var þannig skipað:
Þorsteinn Bjarnason, Trausti,
örn, Dýri, Jóhannes, Marteinn,
Atli, Arni, Asgeir, Teitur og
Pétur Pétursson.
Augiýsiö í
Tímanum
flokksstarfið
FFK
Muniö basarvinnuna aö Rauöarárstfg 18, laugardaginn 13.
október kl. 2-5.
Allur ágóöi af basarnum, sem veröur 8. des. rennur f
Tlmasöfnunina.
Mætiö vel.
Stjórnin.
EFLIÐ TÍMANN
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim
sem glöddu okkur með heimsóknum og
gjöfum á 70 ára afmæli Jósteins Finn-
bogasonar, 3. október sl. Guð blessi ykkur
öll.
Jósteinn Finnbogason,
Þórey Sigmundsdóttir
Al
(r
OocJqo
fyrsti litli lúxusbíllinn frá Ameríku
Nú í fyrsta sinn getum við borðið hinn margfalda verðlaunahafa
DODGE OMNI frá bandarísku CHRYSLER-verksmiðjunum.
DODGE OMNI er fimm manna, fimm hurða, framhjóladrifin fjöl-
skyldubíll. í DODGE OMNI er 4 cyl. 1,7 lítra vél, sjálfskipting, vökva-
stýri, útvarp og önnur amerísk þægindi.
ísland er eina landið utan Bandaríkjanna sem fengið hefur DODGE
OMNI afgreiddan, vegna metsölu bílsins í framleiðslulandinu.
DODGE OMNI er bíll framtíðarinnar - lítill, spameytinn og dug-
mikill fjölskyldubíll. — Látið ekki happ úr hendi sleppa, tryggið
ykkur DODGE OMNI strax í dag.
CHRYSLER
G][í
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
ð Ifökull hf.