Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.10.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. október 1979 liiliili Um 10. hver íslendingur vinnur við bílgreinina J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf./p Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreibaréttingar — Yfirbyggingar — BifreiOamálun og skreytingar — Bilaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum i boddyviögerö- um á Noröuriandi. Skemmur Til sölu tvær bogaskemmur 12x30 m. og 7x28 m. Óniðurteknar. Einnig 16-18 fm. oliukyndiketill með tilheyrandi. Uppl. i sima 92-1173 á kvöldin og 92-2264 á daginn. CHEVROLET TRUCKS Ch. Malibu Classic Simca 1307 GLS Dodge DartCustom Ch. Malibu station Opel Caravan Volvo 144 DL sjálfsk. Saab 96 L Ch. Sport Van AMC Hornet sjálfsk. Plymouth Duster s jálfsk. Volvo 244 DL Ch. Malibu 2d. Ch. Nova Conc. 2d M. Benz diesel Mazda 121 sport Mazda 626 sport Citroen GS 1220 Club Ch. Caprice classic Ch. Biazer Cheyenne GMCRally Wagon Vauxhall Viva Vauxhall Viva DL Renault 20 TL sjálfsk. Oldsm. Delta Royal dies. Buick Century Ford Fairmont Decor Ch. Nova Sedansjálfsk. Ch. Nova Custom skuldabr. Scout II beinsk. vökvast. Ch. Nova sjalfsk. Ch. Novasjálfsk. Mazda 929st. Audi 80 LS Ch. Impala station Datsun Pickup Fiat127 Ch. Nova sjálfsk. Ch. Chevelle Toyota Cresida Oldsm. Cutlass Brougham ’79 '77 ’74 •78 ’73 ’72 ’77 79 ’75 ’76 >77 ’78 '77 ’69 ’79 ’79 ’72 '77 ’74 ’76 ’77 ’75 '77 '78 ’75 ’78 ’78 ’73 ’74 ’77 ’76 ’77 >77 '73 '78 '73 '74 '72 77 •78 7.200 3.700 2.800 7.500 2.100 2.700 4.400 6.900 2.700 4.200 5.500 7.200 5.800 2.000 6.200 5.600 900 7.200 4.900 6.000 3.000 2.000 5.400 8.500 4.500 4.800 5.500 2.400 3.900 4.700 4.200 4.500 4.000 2.800 3.900 750 2.950 1.800 4.900 7.800 OPIÐ LAUGARDAGA Kl. 10.00-17.00.S. - 38904 Samband - SiM! 36.500 FRI — Bflgreinasambandiö lét fyrir stuttu vinna skýrslu um þýö- ingu bllgreinarinnar á tslandi I dag og fékk til verksins Brynjólf Helgason, rekstrarhagfræöing. t skýrslu þessari kemur fram, aö áhrif rikisvaldsins I bilgreininni er gifurlegt og er greininni mjög iþyngt meö háum álögum og gjöldum, einnig viröast igrip rikisvaldsins i verömyndunar- kerfiöveröa engum til góös og eru bflar þvi alltof dýrir hérlendis. Of lftiö af tekjum rikisins af bil- um ogbilaumferöerveittaftur til vegageröar og endurbóta á veg- um. Minna en 3% vega utan þétt- býlis er meö varanlegu slitlagi. Um 10. hver Islendingur vinnur viö bilgreinina eöa skylda starf- semi og bensineyösla bilanna er ekki nema 15,5% af heildarelds- neytisnotkun þjóöarinnar. A blaöamannafundi sem Bil- greinasambandiö hélt vegna Ut- komu skýrslunnar kom fram, aö bilaeign landsmanna er nU rúml. 80 þUs bilar og miöaö viö meöal- endingu bila (um 9 ár) veröur aö flytja inn um 8400 bfla á ári til þess aö eölileg endurnýjun fari fram. Siöastliöin fjögur ár ’75-’78 hefur innflutningúr hins vegar veriö aö meöaltali 6.152 bilar á ári. Þórir Oddsson: Játar hvorki né neitar — aö Sævar Ciesielski hafi veriö sleginn FRI — Dagblaöiö Visir greinir frá þvi I gær aö ..staöhæfingar Sævars Ciesielskis um aö hann heföi veriö beittur haröræöi viö rannsókn Geirfinnsmálsins reyndust á rökum reistar. Rannsókn...leiddi meöal annars i Ijós aö hann heföi veriö sleginn yfir heyrslu aö viöstöddum vitnum...” Timinn spuröi Þóri Oddson vararannsóknarlög- reglustjóra um hvort þetta væri rétt. ,,Ég vil ekki tjá mig neitt um þetta mál” sagöi Þórir ,,en ég vil taka þessari frétt i heild sinni meö miklum fyrirvara. Mér finnst fréttin vera I véfréttastil og nokkuö villandi”. Þorlákur Oddsson kjörinn formaður FUF í Hafnarfirði Miövikudaginn, 24. október s.I. var haidinn aöalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Hafnarfiröi. Miklar breytingar uröu á stjórn félagsins og vara- stjórn. Þorlákur Oddsson var kosinn formaöur i staö Svein- björns Eyjólfssonar sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Aörir sem hlutu kosninga voru: Kjartan Jónsson varaformaöur, Halldór Þórólfsson, Helga Þóröardóttir og Þorvaldur I. Jónsson. t varastjórn voru kosin: Sveinn Elisson, Pétur Th. Péturs- son og Guöný Magnúsdóttir. Gef kost á mér vegna áskorunar FUF — segir Kristínn Ágúst Friðfinnsson HEI — ,,Þaö sem fyrst og fremst varö til þessaö ég gaf kost á mér I skoöanakönnun Fulttrúaráös framsóknarfélaganna í Reykja- vik, var áskorun frá Félagiungra framsóknarmanna um aö ég gæfi kost á mér i eitt af efstu sætum framboöslistans”, sagöi Kristinn Agúst Friöfinnsson, sem er einn af þeim 10 sem valiö veröur um viö endanlega upprööun á lista framsóknarmanna i Reykjavik nú um helgina. „Meö þessu er ég alls ekki aö segja, aö ég stefni aö þrem efstu sætunum, heldur stefni ég fyrst og fremstaö 4. eöa 5. sæti. Megin- markmiöiö meö þessu er, aö viö ungu mennirnir viljum nota þetta tækifæri til aö minna á tilveru okkar i flokknum”. Kristinn var spuröur hvort þaö væru einhver sérstök áhugamál yngri manna, sem honum þætti flokkurinn ekki sinna nægilega vel. Svaraöi hann aö almennt þætti sér vanta, aö meira væri höföaö til ungs fölks i málflutn- ingi framsóknarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.