Tíminn - 26.10.1979, Side 4

Tíminn - 26.10.1979, Side 4
4 Föstudagur 26. október 1979 í spegli tímans Hafið skilningar vitin opin Franski visnasöngvarinn Charles Aznavour segir: — Mabur veröur aö skynja til þess aö lifa llf- inu. Maöur veröur aö skynja skopiö, ástina. Þetta hljómar svo sem ákaflega vei, og sennilega hefur Aznavour sjálfur fariö eftir þessum ráö- leggingum sinurn. En hvort sem þaö er aldrin- um aö kenna (hann er 55 ára) eöa kannski auknum þroska, þá var ekki annaö aö sjá en aö hann skynjaöi best fjölskyldullf ogróognæöi, þegar hann fór I sumarfrí til St. Tropez meö þriöju konu sinni, Ullu, og þrem börn- um þeirra. Elsta dóttirin, Katia, sést hér á mynd- inni meö pabba sinum. Reyndar vitum viö ekki nema hann sé önnum kaf- inn viö aö semja einhvern rómantfskan söng þar sem hann liggur þarna meö dreymandi augna- ráö. Anita dansar Morris Fólk þarf yfirleitt aö leggja hart aö sér til aö öölast frægö og frama. En þó aö frægöin og framinn séu fengin, þýöir ekkertaösetjast ognjóta þess i rólegheitum. Ameriska diskósöng- konan Anita Ward þykir sýna all- mikU tilþrif i söngvum slnum og dönsum, en þykist samt hafa komist i hann krappari en hún á aö venjast, þegar hún fór i feröalag til aö aug- lýsa nýja plötu. Feröin lá m.a. til Manchester,þar sem hún var drifin i aö taka þátt i þjóödansasýningu. Þjóödansinn heitir Morris og er af máriskum uppruna. Þaö, sem aöal- lega vekur athygli viö þennan dans, er þaö aö dansendurnir eingöngu karlmenn eru i sérstökum klæönaöi og allir bjöllum skrýddir. Glymur þvi glæsUega i þeim, þegar þeir krossgáta SBfi hreyfa sig. Sumum dettur jafnvel I hug svissnesk kúahjörö. Anita, sem er frá Memphis I Tennessee, á ekki þessu dansformi aö venjast og var satt best aö segja hálfdösuö aö dans- inum toknum. <0 3138. Lárétt 1) Toppar,- 5) Veiöarfæri,- 7) Fæöi.- 9) Nema.- 11) Væl,- 13) Litarlaus.- 14) Bibliukóngur,- 16) Efni.- 17) Stif.- 19) Klukkutima,- UBrétt 1) Dræmar,- 2) Eins.- 3) Hlutir,- 4) Öhreinkar,- 6) Avöxt.- 8) Draup.- 10) Smádrukkin.- 12) Amæli.- 15) Röö.- 18) Greinir.- Ráöning á gátu No. 3137 Lárétt 1) Söngla,- 5) Æla.- 7) ls,- 9) Æsti.- 11) Káa.- 13) Tón,- 14) Arnó.- 16) MD.- 17) Skora,- 19) Laugar.- Lóörétt 1) Slfkan.- 2) Næ,- 3) Glæ,- 4) Last.- 6) Vindar.- 8) Sár,- 10) Tómra.- 12) Ansa,- 15) Oku,- 18) Og - 'Ml bridge Það er ekki alltaf nóg að eiga mikið af háspilapunktum. Stundum hefur skipting- in öllu meira að segja. Norður. SG3 S/Allir H K D 1 08 TG72 Vestur LA1084 Austur S A109765 SK842 HG764 H 5 TD43 T 65 L- Suður. S D H A932 T AK1098 LG52 L KD9763 1 sveitakeppni spilaði suður við annað borðið 4 hjörtu, eftir að andstæðingarnir höfðu sagt og stutt spaðann. Vestur kom út með spaðaás og spilaði meiri spaða á kóng austurs. Suður trompaði, tók hjarta- ás og spilaði hjarta á kónginn. Þar sem austur sýndi renus, varð suður að taka tigulsvininguna strax á meðan hann átti tromp á báðum höndum. En vestur átti tiguldrottningu og hann fann einu vörn- ina, þegar hann spilaði spaöa upp i tvö- falda eyðu. Suöur varð að trompa heima með siðasta trompinu og gat þvi ekki svinað trompinu af vestri. Vestur fékk trompslag og austur laufaslag í lokin og spilið var þannig einn niður. AV fannst þetta ágætis árangur á spilið þar til þeir báru saman, með félögum sin- um eftir leikinn. Við hitt borðið komust AV i 4 spaða sem norður doblaði. Doblið var i rauninni réttmætt. Ef norður kemur út með tromp og spilarsiðan meira trompi,þegarhannkemst inn á hjarta, þá fær vesturaldrei fleiri en 9 slagi. En norð- ur valdi ekki óeðlilega að spila út hjarta- kóng. Suður yfirdrap og spiiaði spaða- drottningu en það var of seint. Vestur tók á kónginn i borði og spilaði tigli. Suður fór upp með kóng og reyndi laufið en vestur hafði tima til að fria tiguldrottningu og trompa hjörtun i borði. 4 spaðar unnust þvi, þótt AV ættu aðeins 15hápunkta sam- an. skák Þessi staða kom upp I skák sem tefld var i ár og það eru tveir „áhugasér- fræðingar” sem eru höfundar hennar. Það er svartur sem á leik og vinnur N.N. N.N. De6 Ke2 ...Ha8! Rxe4 skák Dh2 skák Gefið • V'" CH.HÍN — Honum finnst andstyggiiegt aö vera votur i fæturna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.