Tíminn - 26.10.1979, Síða 15

Tíminn - 26.10.1979, Síða 15
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Föstudagur 26. október 1979 15 Kðrfuknattleikslandsliðið mætir írum i Njarðvik: — Viö eigum góöa möguleika gegn Irum — þeir eru svipaöir og viö aö styrkleika, miklir baráttu- menn, sagöi Kristinn Jörundsson, fyrirliöi islenska landsliösins i körfuknattleik, sem mætir trum I iþróttahúsinu i Njarövik i kvöld kl. 20.30 — ísland vann sigur 25:17 yfir Hollendingum I gærkvöldi JÓHANN INGI.... sést hér ræöa viö landsliösmennina Birgi Jóhannsson og Andrés Kristjánsson. (Timamynd Tryggvi) Pétur Pétursson, knatt- spyrnukappinn snjalli frá Akranesi, er oröinn átrún- aöargoö hjá áhangendum holl- enska liösins Feyenoord. Pétur er geysilega vinsæll — hann hefur nú fengiö viöur- nefniö „Krulli" i Hollandi. Pétur er einn mesti marka- skorari sem hefur leikiö meö Feyenoord undanfarin ár. — Hann hefur gert 26 mörk i 23 leikjum meö liöinu á keppnis- timabilinu og eru þá vináttu- leikir taldir meö. Ragnar æfir hjá Lokeren Ragnar Margeirsson, hinn efnilegi leikmaöur Keflavik- urliösins i knattspyrnu, mun æfa meö belgiska liöinu Lok- eren I 10 daga, eöa fram aö seinni ieik Keflavfkinga gegn Brno. Ef forráöamönnum fé- iagsins lfst vel á Ragnar, munu þeir örugglega bjóöa honum samning og yröi hann þá annar isienski leikmaöur- inn hjá Lokeren, þar sem Arnór Guöjohnsen leikur meö liöinu. 8 Kanar ttl Akureyrar... leika þar körfu — Viö höfum undirbúiö okkur og æft af krafti siðustu daga og þaö er mikill hugur i strákunum. Viö höfum flestir leikiö saman áður og þekkjum hver annan mjögvel. Ef viö náum góöum leik i vörninni — og náum mörgum hraðaupphlaupum, þá er ég bjartsýnn á sigur, sagöi Kristinn. Þrfr nýliöar leika meö íslenska landsliðinu — þeir Gisli Gfslason, Stúdentum og Njarðvikingarnir Arni Þór Lárusson og Júlíus Val- geirsson. — Þetta eru allt góöir leikmenn og menn framtiðarinn- ar, sagöi Kristinn. Kristinn sagöi aö landsleikirnir gegn írum væru undirbúningur fyrir stærri verkefni, eins og Noröurlandamótiö — „Polar Cup”. Valsmenn hafa áhuga á þjálfara frá V-Þýskalandi Valsmenn eru nú byrjaðir aö leita eftir þjáifara fyrir 1. deildarliö sitt i knattspyrnu hafa þeir kann- aö möguleika á aö fá þjálfara frá V-Þýskalandi. 0 Einar Bollason...... landsliösþjálfari, sést hér ásamt Jóni Sigurðssyni og Kristni Jörundssyni. (Timamynd Tryggvi) — Getur Pétur Guömundsson ekki leikiö meö landsliöinu I vet-( ur, fyrr en f „Polar Cup”? — Nei og þaö er slæmt aö vera^ án hans, því aö ef hann væri meö'' gegn írunum, ættu þeir ekki möguleika á sigri gegn okkur. Þá bendir allt til þess aö Flosi Sigurösson veröi einnig meö I Polar Cup, en hann hefur staöiö sig vel I Bandarlkjunum aö undanförn. Þegar viö erum komnir meö tvo miöher ja vel yfir 2m, eins og þá Péturog Flosa, þá eigum viö góöa möguleika gegn Finnum og Svfum, sagöi Kristinn. Þess má geta aölokum.aö 5 breytingar veröa geröar á lands- liöinu eftir leikinn i Njarövík — fyrir leikinn gegn írum I Laugar- dalshöllinni á morgun. Þá koma inn í landsliðiö Valsmennirnir Rlkharöur Hrafnkelsson og Torfi Magnússon, Kolbeinn Kristins- son, IR, Björn Jónsson, Fram og Birgir Guöbjörnsson, KR. — sos KR-ingar mæta Cean isiandsmeistarar KR i körfu- knattleik mæta franska liðinu Cean i Evrópukeppni félagsliöa i Laugardalshöllinni á þriöjudags- kvöldiö. Tveir Bandarikjamenn leika meö KR — þeir Webster og Jackson. leikur gegn lands- liðinu i körfuknattleik Bandariska háskólaliöiö Rose Hulman University er væntanlegt til islands i desember og mun liö- iö leika hér einn leik — gegn is- lenska landsliöinu. Þetta banda- riska liö kom hingaö til iandsins 1976 og lék þá gegn Reykjavikur- úrvali — styrktu Bandarikja- mönnunum Jimmy Rodgers og „Trukknum” i KR. Þeim leik iauk meö sigri Reykjavikurúr- valsins 94:86. knattleik gegn Þór 8 bandariskir köfuknattleiks- menn, sem leika hér meö félagsliöum, leggja land undir fót og halda til Akureyar á morgun og leika þar gegn Þór i iþróttaskemmunni kl. 15.30. Akureyringum gefst þarna kostur á aö sjá alla bestu Kanana. sem leika hér á landi. íslendingar í úrslitakeppni HM í Danmörku? „Klárir í slaginn gegn V-Þjóðverjum — þegar við verðum búnir að sjá kvikmynd með James Bond annað kvöld” sagði Jóhann Ingi — Þessi sigur var afar þýö- ingamikill fyrir okkur og gott vegarnesti fyrir leikinn gegn V- Þjóöverjum á morgun, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, lands- liösþjálfari i handknattleik eftir aö islenska unglingaiandsiiöiö haföi unniö sigur 25:17 gegn Hollandi i i Hövre i gærkvöldi i HM-keppninni. — A morgun (i dag) veröur fridagur hjá okkur og verðum við meö létta æfingu, en annaö kvöld förum viö saman á kvik- myndasýningu og sjáum James Bond. Eftir Bond-myndina verðum við klSrir i slaginn gegn V-Þjóöverjum i Nyköbing á laugardaginn. Strákarnir veröa til alls visir, þegar viö mætum þeim — og er ég bjartsýnn á sigur. íslenska liðið vekur athygli — Við vorum óheppnir að tapa meö 5 marka mun gegn Rússum, sem gerðu út um leik- inn i lok leiksins. Strákarnir léku mjög vel gegn þeim og fengu þeir mikiö hrós fyrir hjá þjálfurum annarra þjóða hér. Þeir sögðu aö það væru margir strákar i islenska landsliöinu, sem búa yfir miklum hæfileik- um og ef þeim væri haldiö viö efniö, þá myndi ísland fljótlega komast i hóp 8 bestu handknatt- leiksþjóða heims, sagði Jóhann Ingi. — Ég er að sjálfsögöu mjög ánægður meö þaö hrós, sem islenska liðið fær hér. son 7(2), Stefán 7(4), Sigurður Sveinsson 3, Atli 2, Andrés 2, Friðrik 1, Guömundur Þ. 1, Kristján 1 og Guömundur M. 1. — sos Léttur sigur — Strákarnir stóöu sig vel gegn Hollendingum — bæði I vörn og sókn, en óneitanlega er þreytu fariö aö gæta hjá þeim, eftir þrjá leiki á þremur dögum, sagði Ólafur Aöalsteinn Jóns- son, eftir sigurleikinn I gær- kvöldi. Staöan var 12:9 I hálfleik og var sigur okkar aldrei i hættu og strákarnir gerðu margt mjög yel og það gekk upp sitt af hverju, sem Jóhann Ingi var Búinn að leggja fyrir þá. — Stefán Halldórsson var mjög góöur — þetta var dagur- inn hans og þá stóö Brynjar Kvaran sig vel I markinu. Viö urðum fyrir þvi óhappi aö Guö- mundur Magnússon meiddist i mjöðm og þurfti aö fara meö hann á sjúkrahús — en vonandi eru meiðsli hans ekki svo alvar- leg, að hann geti ekki leikiö meira með, sagði Ólafur Aöal- steinn. .. Mörkin skiptust þannig gegn Hollandi: — Sigurður Gunnars- Bandarískt háskólalið væntanlegt „Þetta verður mik- ill baráttuleikur... og möguleikar okkar á sigri eru góöir” segir Kristinn Jörundsson landsliðsfyrirliði Pétur kallaður „Krulli”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.