Tíminn - 26.10.1979, Page 17

Tíminn - 26.10.1979, Page 17
Föstudagur 26. október 1979 17 /Thalia, ég hef sagt þef-aö þetta ,geti ekki oröiö._ /Ó Geiri, ég hef aldrei \ veriö svona hamingju- söm. Bara aö viö gætum veriö liér ein... aöeilifu. / Viö veröum aö skilja ^Vfljótlega.} þannig aö hann geti nýtt meö- fædda hæfileika sina og lifaö hamingjusömu og nýtu lifi. Reglan nær þessu takmarki meö persónulegum leiöbeining- um og kennslu, sem eru fólgnar i aö fræöa hann um lögmálin i heiminum i kringum hann og i honum sjálfum. Þetta samein- ast allt i lifandi heimspeki, dul- sálarhugmyndafræði og raun- visindum eins og eöliefræði, efnafræði, liffræði, heilsufræöi og sálarfræði. Reglan leitast einnig við aö eyða hjátrú hindurvitnum með fræðslu. Rósarkrossreglan er alls ekki trúarlegs eðlis og þar sem regi- an er alþjóðleg hefur hún i hópi sinum fólk af öllum kynþáttum og trúarbrögðum. Enn hafa fræöi Reglunnar ekki verið þýdd á islensku. 1 dag eru þau m.a. skrifuð á dönsku, sænsku og ensku. Þeir sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um hvernig þeir geta numið fræði Reglunnar er velkomið að skrifa til Rósarkrossreglunnar, Atlantis Pronaos, Pósthólf 7072, 127 Reykjavik, Rosen- kors-ordenen, AMORC, Box 7090, 40232 GÖTEBORG 7, Sver- ige eða Rosicrucian Order, San Jose, Cal, 95191, U.S.A. Brautskráning kandí- data frá Háskóla ts- lands Afhending prófskirteina til kandidata fer fram við athöfn i hátiðasal háskólans laugardag- inn 27. október 1979 kl. 14.00. Rektor háskólans, prófessor Guðmundur Magnússon ávarpar kandidata en siðan syngur Háskólakórinn nokkur lög, stjórnandi frú Rut Magnús- son. Deildarforsetar afhenda prófskirteini. Að lokum les Ósk- ar Halldórsson nokkur kvæði. Að þessu sinni verða braut- skráðir 62 kandidatar og skipt- ast þeir þannig: Embættispróf i lögfræði 1, kandidatspróf i við- skiptafræði 12, kandidatspróf i islensku 1, kandidatspróf i sagn- fræöi 2,kandidatspróf i ensku 2, B.A.-próf i heimspekideild 17, próf i íslensku fyrir erlenda stú- denta 1, lokapróf i rafmagns- verkfræði 3, B.S.-próf i raun- greinum 10, aðstoðarlyfjafræð- ingspróf 1, B.A.-próf i félagsvis- indadeild 12. krossdeildar Kópavogs og stjórnarformaður Hjúkrunar- heimilisins mun skýra frá gangi mála og stöðunni i dag. Björn ólafsson form. bæjar- ráðs Kópavogs mun skýra af- stöðu bæjarins til málsins. Kaffiveitingar, ömmukórinn syngur. Syndar veröa frum- teikningar af heimilinu. Fyrir- spurnir og umræður. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Landsþing L.M.F. Landsþing L.M.F., verður hald- ið helgina 27.-29. október I Munaðarnesi og verður mjög stefnumarkandi um baráttu L.M.F. fyrir hagsmunamálum nemenda I framhaldsskólum (mötuneytis-, lána- og styrkja- mál) á opinberum vettvangi. Einnig er vonast til þess aö hægt sé aö hefja róttækar aögerðir fyrir auknum samskiptum framhaldsskóla á sviöi félags- mála. Til þessa landsþings eru boð- aðir fimm fulltrúar frá hverju aöildarfélagi, fráfarandi fram- kvæmdastjórn auk starfsliðs. L.M.F., Landssamband islenskra mennta- og fjöl- brautarskólanema er hags- muna og samstarfssamtök nemendafélaga framhalds- skólanema sem útskrifa stúd- enta og eiga ekki aðild aö öðrum heildarsamtökum. Ellefu að- ildarfélög (c.s. 6500 nemendur) eiga nú aðild að L.M.F. Landssamband mennta- skólanema var stofnað I mars 1969. Siðan hefur gengiö á ýnísu og framan af var uppbygging samtakana ekki sem skyldi. A seinni árum hafa áhrif nemenda á stjórn skólanna aukist. Fram- haldsskólanemar gera sér nú grein fyrir þvf að þeir þurfa að standa saman til að tryggja framgang hagsmunamála sinna. Heildarsamtök eru þvi nauösynleg. Mikil uppbygging átti sér staö á siðasta starfsári. Við I L.M.F. krefjumst þess að ráöamenn þjóðarinnar, er starfa að menntamálum, veiti samtökunum athygli, samtök- um sem gætu stuðlaö aö aukn- um áhrifum framhaldsskóla- nema til bætts skólaskipulags. F.h. L.M.F. Skólafélag Menntaskólans i Rvk. Frá Bridgefélagi Vest- mannaeyja Staða efstu para eftir tvær umferðir i tvimenningskeppni félagsins er nú þessi: 1. Guölaugur Gislas. — JóhannesGislas. 360 st. 2. Anton Bjarnasen- Gunnar Kristinss. 359 st. 3. Hilmar Rósmunds,— Jakobina Guölaugsd. 354 st. 4. Baldur Sigurláss. — Jónatan ABalsteinss. 330 st. 5. Benedikt Ragnars,— Sveinn Magnússon 328 st. 6. Bjarnhéöinn Eliass,— Leifur Ársælss. 327 st. kirkjunni á þessum vetri, en Jónas Ingimundarson hélt þar tónleika fyrir u.þ.b. mánuði siö- an. Áformað er að halda tónleika á mánaðar fresti I allan vetur. Tónlistarskóli Njarðvikur hóf göngu sina haustiö 1976 og I fyrra haust fór hann i eigið hús- næði að Þórustig 7. I skólanum eru nú 113 nemendur og 4 fast- ráðnir kennarar auk skóla- stjóra. Skólinn átti aðeins tvö pianó þar til fyrir stuttu þegar ráðistvarí að kaupa flygil. Tón- leikarnir á sunnudaginn eru fjáröflunartónleikar og rennur hagnaður til kaupa á þessu veg- lega hljóöfæri. Efnisskrá tón- leikana er mjög fjölbreytt og hefjast þeir kl. 17.00. Tonleikar í Ytri-Njarð vikurkirkju N.k. sunnudag halda nemendur og kennarar Tónlistarskóla Njarðvikur tónleika I Ytri-Njarövikurkirkju. Eruþeir aörir tónleikarsem haldnir eru i 7. Bergvin Oddsson — HrafnOddsson 8. Gisli Sighvats — OlafurSigurjónss. Meðalskor er 312. 315 st 313 st Frá Vestfiröingafélaginu: ABalfundur Vestfiröingafélags- ins veröur n.k. þriðjudag 30. okt. á Hallveigarstöðum v/Túngötu kl. 20.30. Félagar fjölmennið á- samt nýjum félagsmönnum. Stjórnin. Kvenfélagasamband Kópavogs Kvenfélagasamband Kópa- vogs heldur opinn kynningar- fund um Hjúkrunarheimili aldr- aðra I Kópavogi fyrsta vetrar- dag, laugardag27.okt. kl. 3 eh. I Fél agsheimili Kópavogs. Fundurinn verður helgaður Hjúkurnarheimilinu eingöngu. Kópavogsbúum gefst þar kostur á að fýlgjast meö Hjúkrunar- heimilismálinu frá upphafi. Elsa G. Vilmundardóttir frá Sorpotimistaklúbbi Kópavogs mun segja frá aðdraganda þess að 9félög f Kópavogi tóku hönd- um saman um að hefja byggingu Hjúkrunarheimilis fyrir aldraða Kópavogsbúa. As- geir Jóhannesson form. Rauða-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.