Tíminn - 26.10.1979, Qupperneq 19

Tíminn - 26.10.1979, Qupperneq 19
Föstudagur 26. október 1979 flokksstarfið Seyöisf jörður Almennur stjórnmálafundur á Barna- skólanum sunnudaginn 28. október n.k. kl. 9 e.h. Frummælendur Tómas Arnason og Halldór Ásgrimsson. Stjórnin. ín r. Fáskrúðsfjörður Framsóknarfélag BUBakauptúns heldur félagsfund föstudaginn 26. okttíber kl. 21 i kaffistofu Hra&friv5tihússins. Fundarefni: Kosningaundirbúningur. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Tómas Arnason og Halldór Ásgrimsson ræóa stjórnmálaviö- horfiö. önnur mál. Stjórnin. Njarðvik Aöalfundur Framsóknarfélags Njarövikur veröur haldinn i Framsóknarhúsinu i Keflavik laugardaginn 27. október kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. önnur mál. Stjórnin. Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna i Suöurlandskjördæmi verður haldið i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli laugar- daginn 27. október og hefst kl. 10 f.h. Stjórn kjördæmissambandsins hefur ákveðið að boða kjörna varafulltrúa einnig á þingið til þess að taka þátt I skoðanakönnun um uppstillingu framboðslista flokksins til alþingiskosninga. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Akvörðun framboðslista 4. önnur mál. Stjórnin. Vestur-Húnvetningar Framsóknarfélag Húnvetninga heldur fund i Félags- heimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 30. október kl. 21. Kosningaundirbúningurinn verður aðalmál fundarins. Stjórnin. Kjördæmisþing framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i Miðgarði sunnudaginn 28. október og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tekin ákvörðun um framboð Framsóknarflokksins i næstu kosningum. Ólafur Jóhannesson flytur ávarp á þinginu. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing ,f ramsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldið I Festi I Grindavik sunnudaginn 28. október og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: Kl. 10.00 Þingsetning, skýrsla stjórnar og reikningar. Kl. 11.30 Kosning aðalmanna i miöstjórn Framsóknar- flokksins. Matarhlé. Kl. 13.30 Akvörðun framboðslista. Kl. 15.00 Stjórnmálaályktun. Kl. 17.00 Kosning varamanna i miðstjórn og kosning stjórnar K.F.R. Við kosningu i miðstjórn og stjórnarkjör hafa einungis aðalfulltrúar atkvæðisrétt. Leggja þarf fram ný kjörbréf á fundinum. Stjórn K.F.R. Kjördæmisþing framsóknarmanna I Norðurlandskjördæmi eystra verður á Akureyri dagana 2. og 3. nóvember nk. Formenn félaga eru beðnir að sjá um kosningu á fulltrú- um hiö fyrsta og tilkynna þá á skrifstofuna á Akureyri Simi 21180 Vestfirðir Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið á ísafirði laugardaginn 27. október og hefst kl. 13. Mælst er til að þingfulltrúar mæti daginn áöur til Isafjarðar. Stjórnin. flokksstarfið Fundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn á Hótel Esju mánudaginn 29. október kl. 8.30 e.h. Fundarefni: 1. Uppstillingarnefnd leggur fram til afgreiðslu fram- boðslista Framsóknarfélaganna i Reykjavik vegna Al- þingiskosninganna sem fram fara 2. og 3. desember nk. 2. önnur mál. Stjórnin. O Birgir hann biöi þess að ná völdum i borginni á ný. Gjald þetta hafa menn þó| greitt með mismikilli ánægju.J Ýmsum þótti Birgi vorkunn-' arlaust að vinna fyrir sér sjálfur. Það er þvi mæta vel skiljanlegt, að þessum mönnum þyki Birgir illa hafa brugðist þeim. Nú þegar sjálf- stæöismenn telja sig sjá hilla undir að borgin falli þeim aftur I skaut (þakkað veri Sjöfn) þá þykir Birgi viö- eigandi — án þess aö ræöa það einuoröi viö flokkssystkini sin og framfærendur — aö hlaupa i framboð til Alþingis að boði Geirs. En hvaða framfærslu skyldi Geir hafa lofað honum ef svo illa vildi til að þingsætið brygöist? Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavik Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift Q heila Q hálfa á mánUÖÍ Nafn____________________________________ Heimilisf. Sími EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. A Þökk og heiður færi ég öllum vinum min- um og velvildarmönnum innilegasta þakklæti fyrir heillaóskir, heimsóknir og gjafir á áttræðisafmæli minu og bið þeim öllum blessunar. ti Segulstál Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum. gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. SöyiíteKuigjiLÐír Vesturgötu 16, sími 13280 Þorsteinn Þ. Viglundsson. ' FERMINGARGJAFIR Eiginmaður minn Árni Stefánsson verður jarðsunginn frá Fáskrúðsfjarðarkirkju mánudag- inn 29. október kl. 2. Sigriður ólafsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúö við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur og ömmu Þuriðar Halldóru Sigjónsdóttur, Hofi, öræfum. Magnús Þorsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puöbrauösstofu ttattgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opiö3-5e.h.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.