Tíminn - 11.11.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur IX. nóvember 1979
7
sem hjálpaöi henni. Tvisvar lentu
þau I bflslysi saman og fleiri slys
fylgja i kjölfarift, sem veikja hana
enn meir.
Óendanlegur
lífskraftur
En lifskraftur þessarar konu
var óendanlegur og var haft á
oröi, er hiin dó, aö nú heföi hún
loks getaö fest svefn. Edith varö
fræg fyrir annaö og meira en aö
sofa. begar venjulegtfólk gekk til
náöa byrjaöi lif hennar fyrir al-
vöru og ef ástmenn hennar héldu
vökurnar ekki út, var þeim um-
svifalaust sparkaö. En Edith
haföi ekki upplifaö giftingarat-
höfn,þráttfyrir öll samböndin og
nú vildi hún drifa i þvi. Fyrir val-
inu varö söngvarinn Pills og gift-
ist hún honum i New York áriö
1952. Hann reyndist henni svo
góöur og nærgætinn, aö hún lagöi
á sig aö sitja i bló i sex klukku-
stundir s amfleytt, til þess aö h ann
héldi aö hún væri aö halda fram
hjá. En Pills var alltaf ljúfur eins
oglamb. Piaf gleypirá ný í sig lif-
iömeöPills, en eins og Rauöhetta
litla, þá kom aö þvf aö hún lenti I
gini úlfsins.
Fundum Moustaki og Piaf ber
saman áriö 1957. Moustaki skrif-
aöi fyrir hana sönginn „Milord”,
sem er einna best þekkta lag
Edithar hér á landi. En I raun
dáöi Moustaki Edith hvorki sem
konu né söngvara og hún tók þaö
ráö aö láta sem sér væri skit-
sama, eins og hún heföi oröaö þaö
sjálf. Ef hún vildi eignast eitthvaö
baröisthún fyrir þvimeökjafti og
klóm. Hún sópaöi gulli og gim-
steinum aö Grikkjanum sinum og
hann baröi hana Istaöinn. Aö lok-
um haföi hann fengiö sig fullsadd-
an og skilaöi Edith á spltala.
Eiturlyfin taka
völdin
Brátt tók aö myndast eitur-
lyfjahópur I kringum Edith. Menn
sem liföu á henni og menn, sem
útveguöu henni eitriö. En þó aö
henni hrakaöi likamlega virtist
röddin halda sér, eins og upptök-
ur bera meö sér. Veikleikann fyr-
irfíkniefnum haföiEdith tekiö aö
arfi, faöir hennar gat hesthúsaö
tlu pernod-glös fyrir hádegi. Og
Edith haföi stálheilsu. En hún
greip ekki I morfiniö, nema þegar
hún engdist af þjáningum eöa gat
ekki sungiö, þess i milli drakk hún
kaffiogvln ómælt, gleypti asplrln
og át pillur. Og hún haföi tröllatrú
á mætti lyfjanna. Edith leiddust
höft og takmarkanir og hún gekk
svo langt, aö biöja um piparsteik
daginn, sem hún kom úr miklum
magauppskuröi.
Edith vildi bjarga
Olymplu-sönghöllinni á sama hátt
og Jóhanna af örk haföi ákveöiö
aö fórna sér fyrir Frakkland. En
þar kom aö hún varö aö neita for-
svarsmanni hallarinnar um tón-
leika. Hún var oröin blóölaus og
máttvana og skalf eins og gamal-
menni. En þá er þaö, sem henni
er færöur söngur „Non, je ne re-
grette rien” ,,Nei, ég hef ekkert
aö harma”, hvorki þaö góöa, sem
mér hefur veriö gert, né hiö illa.
Mérerskitsamaum þaösem liöiö
er.” Hún lifnaöi viö og sló enn
einu sinni i gegn meö þessu lagi
29. des. 1960. Og hún söng enn á
tónleikum allt þar til sjö mánuö-
um fyrir dauöa sinn 11. okt. 1963.
Slöasti maöurinn I llfi Edithar
Piaf var ungur Grikki, Théo, en
Edith kallaöi hann Sarapo aö
eftirnafni (ég elska þig á grisku).
Þau giftust og hún var yfir honum
sem haröstjóri, bannaöi honum
aö baöa sig i einkasundlauginni,
lét hann svelta, ef hann kom of
seint I mat og gagnrýndi vini
hans. Blaöamenn geröu mikiö
grln aö giftingu Edithar og Théós
og hann var m.a. spuröur, hvort
þau mundu auka kyn sitt. ,,Ef
konanminvill”,var svariö. Edith
hætti ekki fyrr en þau höföu sung-
iö saman á plötu „Hvaö gagnar
aö elska?” Þvi svararhún auövit-
aö I þessu lagi og viröist niöur-
staöan endurspegla lif hennar
sjálfrar.Edithþekkirrökin: ,,Jú,
hættu þessari svartsýni. Llttu á
mig. 1 hvert skipti, sem ég verö
ástfangin, tengdrast ég öll upp.
Þú ert minn fyrsti og minn slö-
asti. Aöur en þú komst til sögunn-
ar, var llf mitt auön og tóm. Meö
þér öölast þaö tilgang. Segöu svo
aö ástin sé gagnslaus”. Flþýddi
A jólunum 1962 komst hún ekki úr rúml fyrir veikindum. Rauöu blóö-
kornin höföu snarminnkaö.
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. /
Varmahlíð,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og
skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum f boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
Beygjuvél
Beygjuvél til sölu, 2,5 metrar
á lengd.
BLIKKVER H.F. Sími 4-4040
Bráðskcmmtileg lausn á mörgum vanda. Ýmsar
breiddir og gerðir. Annk-eik, Palisander, Sanios-
palisander, Orgpine, Askur, Fura, Coto, Almur,
^ Mahonv, hnota, teak.
0\_________________________________
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
VOLVO hJÓNUSTA
Nú bjóða öll umboðsverkstæði VOLVO
umhverfis landið sérstaka
VETRARSKOÐUN
1. Vélarþvottur
2. Hreinsun og feiti á
geymissambönd
3. Mæling á rafgeymi
4. Mæling á rafhleðslu
5. Hreinsun á blöndung
6. Hreinsun á bensíndælu
Verð með söluskatti:
4 cyl. kr. 37.057,-
6 cyl. kr. 39.990,-
Innifalið í verði: Platínur,
olíusía, ísvari, ventlalokspakkning
kerti, vinna, vélarolía.
Akranes: Bílvangur, Bílaverkstæði Gests Friðjónssonar.
Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgarness.
Stykkishólmur: Nýja bílaver.
Tálknafjörður: Vélsmiðja Tálknafjarðar.
ísafjörður: Bifreiðaverkstæði ísafjarðar.
Bolungarvík: Vélsmiðja Bolungarvíkur hf.
Sauðárkrókur: K.S., Sauðárkróki.
Akureyri: Þórshamar hf.
Húsavík: Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar.
Þórshöfn: Bifreiðaverkstæði K.L.
Egilsstaðir: Fell sf., Hlöðum við Lagarfljótsbrú.
Hornafjörður: Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn.
Kirkjubæjarklaustur: Bifreiðaverkstæði
Gunnars Valdimarssonar.
Hvolsvölur: K.R. Hvolsvelli og Rauðalæk.
Selfoss: K.Á. Við Austurveg.
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 - Simi 35200
jL A. aY
VOIVO)
7. Skipt um kerti
8. Skipt um platínur
9. Stilling á viftureim
10. Skipt um olíu og olíusíu
11. Mæling á frostlegi
12. Vélastilling
13. Ljósastilling
Fasteign á hjólum