Tíminn - 11.11.1979, Síða 9

Tíminn - 11.11.1979, Síða 9
Sunnudagur 11. nóvember 1979 9 Þórarinn Þórarinssoii: Hvernig er hægt að koma í veg fyrir íhaldsstjórn? Um hvað er kosið? Sjaldan hefur þaB legiB jafn ljóst fyrir i kosningabaráttu og nú, hvaB kosiB er um. Njítt stjórnarsamstarf er hafiB og þjóBin er spurB um þaB, framar öBru hvort hún vill veita þvi brautargengi. Þetta nýja stjórnarsamstarf hófst þegar SjálfstæBisflokkur- inn hét a& verja minnihluta- stjórn Alþý&uflokksins van- trausti gegn þvi, aB hún gerBi ekki neitt sem máli skipti, nema meB samþykki hans. Eftir kosn- ingarnar mundu þessir flokkar svo mynda stjórn saman undir forustu SjálfstæBisflokksins, ef þeir fá starfhæfan meirihluta i kosningunum. Svo brátt var SjálfstæBis- flokknum i brók, aB hann setti stjórninni þaB skilyrBi, aB hiin ségöi af sér fyrir 10. desember, en vafasamt er aB landkjörs- stjórn hafi þá lokiö störfum sln- um. Spurningarnar, sem þjóBin veröur aö svara viö kjörboröin eru af framangreindum ástæö- um þessar: Vill þjóöin fela rikisstjórn Sjálfstæöisflokksins og AlþýBu- flokksins aö fara meB völd á komandi kjörtimabili? Vill þjóöin lei&a til öndvegis þá sam- dráttar- og ihaldsstefnu, sem Sjálfstæöisflokkurinn og stór hluti Alþýöuflokksinshafa veriö aB boöa aö undanförnu? Vill þjóBin fá aftur kreppuástandiB, sem var hér á siöustu stjórnar- árum þessara flokka, kjörtima- biliB 1967-1971? Áratugur íhaldsins Til aö glöggva menn á þvi, hvernig ástatt var þessi siöustu stjórnarár SjálfstæBisflokksins og AlþýBuflokksins, skal minnt á eftir greindar staBreyndir: Island átti heimsmet i verk- föllum á þessum árum sam- kvæmt alþjóölegum skýrslum. lsland átti Evrópumet i at- vinnuleysi á þessum árum og eru þá ekki taldir meB þeir vinnudagar, sem töpuöust vegna verkfallanna. Lifskjörin fóru versnandi og voru þegar stjórnin lét af völd- um um þriöjungilakariennú, ef miBaB er viB kaupmátt kaup- taxta. Stóraratvinnugreinar, eins og togaraútgeröin og fiskiBnaöur- inn voru I algerri niöurnlBslu. Togaraftotinn var nánast sagt úr sögunni. Veröbólgan var næstum allan áratuginn, sem Sjálfstæöis- flokkurinn og Alþýöuflokkurinn fóru meö stjórnina, þrisvar til fjórum sinnummeirien I nálæg- um löndum. Beinir skattar voru hærri þegar stjórnin lét af völdum, en þeir hafa nokkru sinni veriö hérlendis. Skattvisitalan haföi veriö fölsuö árum saman meB þvi a& slita hana úr sambandi viB framfærsluvisitöluna. Þannig hafBi stórfelld árleg tekjuskattshækkun átt sér staB. Söknin i landhelgismálunum var stöövuö, þvi aö samiö hafBi veriB um þaö viö Breta, aö Is- lendingar mættu ekki færa út fiskveiBilögsöguna, nema Bret- ar eöa Alþjóöadómstóllinn sam- þykktu þaB. Stjórnina skorti trú á landiB og þjóBina og hún sá ekki a&ra viöreisnarvon en aö fá hingaö erlenda auBhringa meö þvl aö fleiri flokkslausir kjósendur Al- þýöuflokkinn, þótt vesall væri, en Alþý&uba ndalagiB. Svo mjög vantreystir þjóBin kommúnist- um, sem Alþýöubandalagiö hef- ur innanborös. Og ekki dregur ÞaÐ þótti fyrir fáum árum ótrá- legt aö nokkru sinni yröi unnt aö leggja veg og brýr yfir Skeiöar- ársand. Meö öflugu átaki tókst þetta á þjóöhátiöarárinu undir forystu framsóknarmanna. MeB opnun hringvegarins 1974, en myndin var tekin þegar þeir fyrstu óku yfir Skeiöarárbrú, Þeir Steingrimur Hermanns- son, formaöur Framsóknar- flokksins, og Tómas Arnason, ritari flokksins, áunnu sér báöir gott orö sem ráöherrar i siBustu rikisstjórn. Þaö er þeim mikill varö stórkostleg bylting f sam- göngumálum á íslandi. Þessar- ar framsóknar njóta aö sjálf- sögöu allir landsmenn, hvort sem er á sviöi atvinnumála og vöruflutninga eöa i almennum feröum fólksins um land sitt. En þaö er meö hringveginn eins ogsvomarga aöra hluti, að þaö Áratugur Framsókn- arflokksins Fyrir Framsóknarftokkinn er þaö ómetanlegur styrkur, aö yfirstandandi áratugur, hefur réttilega veriB kenndur viö Framsóknarflokkinn. Enginn flokkur getur betur en Fram- sóknarflokkurinn látiö verkin tala. A þessum áratug hefur fisk- vei&ilögsagan veriö færö úr 12 milum i 200 milur, lifskjorin hafa batnaö um þriBjung, at- vinna hefur veriö næg, þótt mikiö atvinnuleysi hafi veriö annars staöar, hafizt hefur veriö handa um þróttmikla byggöastefnu, sem stöBvaö hefur fólksflóttann til þéttbýlis- svæöanna, togaraflotinn hefur veriB endurnýjaBur, fiskiBnaöur- inn stórefldur, meira en fjórö- ungur landsmanna hefur fengiB hitaveitu, lokiB hefur veriB lagningu hringvegar. Þannig mætti halda þessari upptalningu áfram. Viöurkennt skal aö ekki hefur ráBizt nægi- lega viB veröbólguna. Hún hefur þó ekki oröiö hlutfallslega meiri en á viBredsnartimanum, þegar miöaö er viö nálæg lönd. Sá er munurinn, aB framfarir þessa áratugs auövelda glimuna viB hana 1 framtiBinni. veröur aö sjá þörfina og vand- ann og ganga i þaö aö leysa úr þvi sem miöur fer og bæta þaö sem á vantar. Meö forystu ' framsóknarmanna hefur tekist að gerbreyta islenska þjóöfé- laginu og þann árangur má ekki eyðileggja meö þvf aö færa afturhaldinu völdin. Frá sameiginlegum fundi frambjóðenda og starfsmanna Framsóknarflokksins si. mánudag. bjóöa þeim raforku fyrir marg- falt lægra verö en íslendingar veröa sjálfir aö greiöa fyrir hana. 1 sögu Islands á þessari öld er áratugurinn 1961-1970 mesti kyrrstöButiminn á flestum sviö- um, þegar tillit er tekiö til allra aöstæöna. Hann var sannarlega áratugur ihaldsins. Hvernig verður íhaldsst jórn afstýrt? Stjórnarfariö, sem rikti á ára- tugi ihaldsins myndi af tur koma til sögu, ef samstjórn Sjálf- stæöisflokksins og AlþýBu- flokksins héldist til frambúöar. ÞaB myndi jafnvel verBa enn verra, þvi aö markaösstefnan, sem þessir flokkar boöa nú, er enn meiri ihaldsstefna en sú, sem þeir fylgdu á si&asta ára- tug. Hvernig er hægt aö koma i veg fyrir, aö sllkt Ihaldsstjórn- arfar komi aftur til sögu á Is- landi? Hvaöa flokk er vænlegast aö efla til aö afstýra slikum ófarnaöi? Þaö er ekki AlþýBubandalag- iö. Bjartsýnustu menn þess viö- urkenna, aö þaö væri meira en kraftaverk, ef þvi tækist aö halda óbreyttri þingmannatölu. Þeir viBurkenna, aB flokkurinn mætti vel viö una, ef hann tap- aöi ekki nema einu til tveimur þingsætum. Svo illa hefur hann staBiö viö þau fyrirheit, sem hann gaf þjóBinni I kosningun- um i fyrra. Alþýöubandalagiö haföi óvenjulega góöa aöstöBu fyrir kosningarnar 1978 og þvi heppn- uBust vel þær blekkingar, sem þaB beitti j)á. Samt kusu miklu þaö úr áhrifum þeirra þar, aö Benedikt Daviösson tekur sæti Gils GuBmundssonar. ÞaB er margreynt, aB Alþýöu- bandalagiö getur aldrei oröiö forustuflokkur gegn afturhald- inu I landinu. LikiB, sem þaö hefur I lestinni, kemur I veg fyr- ir þaö. Sigurvonir Fram- sóknarmanna Sá flokkur einn, sem getur komiö i veg fyrir ihaldsstjórn SjálfstæBisflokksins og Alþýöu- flokksins, er Framsóknarflokk- urinn. Framsóknarflokkurinn varB fyrir miklu áfalli I kosning- unum 1978. Nú viöurkenna fleiri og fleiri aö þaö var ekki verö- skuldaB. Framsóknarf lokkurinn reyndist eini trausti og ábyrgi flokkurinn i vinstri stjórninni. Hann teflir fram fleiri ungum mönnum i þessum kosningum en nokkur flokkur annar. Hann er eini flokkurinn, sem gengur til kosninga undir nýrri forustu. stuBningur, aö Ólafur Jóhannes- son veröur áfram i þingli&i flokksins, en hann nýtur nú mest trausts islenzkra stjórn- málamanna. Þótt ekki séu eftir nema þrjár vikur til kosninga, er Framsóknarflokkurinn eini ftokkurinn sem lagt hefur fram ákveönar tillögur um hjöönun veröbólgunnar, en þaB veröur stærsta verkefni komandi kjör- timabils. Allt þetta styBur aö vaxandi gengi Framsóknarflokksins. Hvarvetna aB berast lika fréttir um vaxandi gengi hans. Þaö eru engir draumar aö ætla, aB hann geti náB fyrri stööu sinni og fengiö 17 fulltrúa á þingi. ÞaB nægir til aö koma i veg fyrir i- haldsstjórnina, jafnvel þótt Alþýöubandalagiö tapi tveimur þingmönnum, eins og margir reikna meö. Eina örugga leiöin til aB koma i veg fyrir Ihalds- og kreppu- stjórnina, sem Sjálfstæöisflokk- urinn og Alþýöuflokkurinn hafa þegar raunverulega myndaB, er a& efla Framsóknarflokkinn sem mest. Næsti áratugur Framsóknarmenn viBur- kenna, aö enginn getur lifaö á fornrifrægö, en hún er hins veg- ar mikilvæg visbending um, hvort viökomandi manni eöa ftokki má treysta. ÞaB er markmiB Fram- sóknarflokksins, ef hann velst til forustu á næsta áratug, aB framsókninni til bættra lifs- kjara veröi haldiB þrotlaust á- fram. Mikilvægasta skrefiö I þá átt er aö hemja veröbólguna. Framsóknarflokkurinn hefur einn flokkanna lagt fram tillög- ur um.'hvernig vinna eigi aö þvi. 1 trú á stefnu sina, i trú á hina ungu baráttumenn sina, i trú á nýja forustu, leggur Fram- sóknarflokkurinn ókvl&inn til baráttunnar, sem framundan er. Mikilvægasta verkefniö er, aö hinni nýju ihaldsstjórn verBi rutt úr vegi, svo aB niundi ára- tugur aldarinnar veröi áratugur framsóknar og umbóta, en ekki áratugur afturhalds og kyrr- stööu eius og sjöundi áratugur- inn var. Þ.Þ. menn og málefni Áratugur Framsóknarflokksins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.