Tíminn - 11.11.1979, Page 10

Tíminn - 11.11.1979, Page 10
10 Sunnudagur 11. nóvember 1979 Umsjón: Jón Þ. Þór Dagana 14. til 20. október siöastliöinn var heimsmeistara- keppni I skólaskák háö I Viborg á Jótlandi. Rétt til þátttöku höföu keppendur, fæddir 1. febrúar 1963 og siöar. tJrslit uröu þau aö Englendingar sigr- uöu, Sviar uröu i ööru sæti, Skotar i þriöja og tslendingar i fjóröa. Onnur úrslit uröu á þessa leiö: 5. Júgósiavla, 6. Hol- land, 7. V-Þýskaland, 8. Dan- mörk A-sveit. 9. Noregur, 10. Austurriki, 11. Irland, 12. Finn- land, 13. Astralia, 14. Danmörk B-sveit, 15. Malta, 16. Belgia. Ensku piltarnir höföu nokkra yfirburöi, hlutu samtals 23 v. af 28 mögulegum, eöa 82%, sem er mjög góöur árangur. Bestum árangri þeirra náöi 1. borös maöurinn, N. Short, hann hlaut 6,5 v. úr 7 skákum, eöa 93%. Arangur Belganna varö lang- lakastur, þeir hlutu aöeins 3,5 v. úr 28 skákum, eöa 12%. Af þess- um þrem vinningum hlaut 4. borös maöurinn 2,5 og 3. borös maöurinn 1, hinir töpuöu öllum sinum skákum. Viö skoöun á árangri einstakra sveita rifjaö- ist upp fyrir mér löngu liöiö at- vik. A heimsmeistaramöti stú- denta 1964 voru Belgar svipuö- um örlögum ofurseldir. Þeir fengu —aö mig mim.iir — hálfan vinning Ut Ur allri keppninni og töpuöu flestum skál:um sinum i færri leikjum en 20. Þegar þeir tefldu viö lslendinga unnu þrir tslendinganna fljótt, en Belginn, sem tefldi viö Guörnund Lárus- son þráaöist lengi viö aö gefa og var þó meö gjörtapaö tafl. Skákin fór i biö og var Belglu- maöurinn þá meö einum eöa tveim mönnum untíir. Þetta var fyrsta biöskák Belga I keppninni og svo var Guömundur miöur sinaö hann gekk til félaga sinna og spuröi: Sá þaö nokkur? En vikjum nú aö árangri Is- lensku sveitarinnar I Viborg. AIls hlutu landar 15,5 v., sem er 55%. Þeir unnu þrjár keppnir, töpuöu tveim og tveim lauk meö jafntefli, 2:2. Arangur islensku keppendanna varö sem hér seg- ir.heildarskákafjöldi i sviga : 1. borö Jóhann Hjartarson 2 (7) eöa 29%, 2. borö Jóhannes Gisli Jónsson 3,5 v. (7) 50%, 3. borö Elvar Guömundsson 3 v. (6), eöa 50%, 4. borö Karl Þorsteins 4 v. (5), eöa 80%, 5. borö (varam.) Björgvin Jónsson 3 v. (3) eöa 100%. Um árangur is- lensku keppendanna er þaö eitt aö segja, aö Jóhann tefldi greinilega langt undir styrk- leika, þeir Jóhannes og Elvar tefldu ágætlega á köflum, en léku illilega af sér inn á milli. Karl og Björgvin tefldu báöir ágæta vel og uppskáru i sam- ræmi viö þaö. t heild er þetta mjög góöur árangur og eiga drengirnir allir heiöur skilinn. Og nú skulum viö lita á tvær skákir úr keppninni. Sú fyrri var tefld i 5. umferö. Þetta er engin sérstök átakaskák. Svart- ur gætir sin ekki sem skildi og hvitur nær öruggum yfirburö- um. Égbirti skákina vegna þess aö mér finnst mjög athyglis- ver t, h ve vel Jóhannes vinnur úr stööuyfirburöum sinum. Þarna er greinilega mikiö efni á ferö- inni. Hvitt: Jóhannes G. Jónsson Svart: Michael Jurgensen (V.-Þýskal.) Spænskur leikur 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 — a6 4. Ba4 — d6 (Þetta er hin svonefnda endur- bætta Steinitzvörn, sem kennd er viö W. Steinitz, fyrsta heims- meistarann. Hvitum standa hér ýmsar góöar leiöir til boöa, auk þeirrar sem hann velur, t.d. 5. c3, 5. c4, 5. Bxc6). 5. 0-0 — Rf6 (Hér liggur viö aö svartur sviki lit. Hann leggur ekki út I ævin- týriö 5. — Bg4, 6. h3 — h5 o.sv.frv.) 6. Hel (Þekkt gildra er 6. d4 — b5, 7. Bb3 — Rxd4, 8. Rxd4 — Exd4, 9. Dxd4?? — c5 og svartur vinnur mann). 6. — Be7 7. c3 — Bd7 8. d4 — 0-0 9. Rbd2 — He8 10. Rfl — h6 11. Rg3 — Bf8 12. h3 — b5 (Þessi leikur var i sjálfu sér óþarfur, en nú er þetta oröinn ósköp venjulegur Spánverji). 13. Bb3 — Ra5 14. Bc2 — Rc4 15. a4 — Bc6? (Slæmur leikur, sem leiöir til vandræöa. Eftir 15. — c5 stæði svartur vel). 16. a5! (Nú er svarti riddarinn á c4 i bráöri hættu, hvitur hótar 17. b3). 16. — d5 (Eina leiöin til þess aö bjarga riddaranum). 17. Rxe5 — Rxe5 18. dxe5 — Rxe4 19. Rxe4 — dxe4 20. Bf4 — Dxdl (Gömul og góö regla hljóðar svo: Reyndu aö foröast manna- kaup ef þú átt minna liö. Og hvi ekki aö reyna 20. — De7). 21. Haxdl — Had8 22. Hxd8 — Hxd8 23. Bxe4 — Bxe4 24. Hxe4 — Hdl + 25. Kh2 — Bc5 (Likast til hefur svartur taliö sig vera aö fá mótspil. Næsti leikur gerir þær vonir aö engu). 26. e6! (Þetta peö veröur svartur aö drepa og nú er eftirleikurinn hvitum auöveldur). 26. — fxe6 27. Hxe6 — Bd6 28. Bxd6 — cxd6 29. He8+ — Kh7 30. Ha8 — Hd2 31. b4 — d5 32. Hxa5 — d4 33. Hc6 — Hc2 34. Hc5 — Dxc3 35. Hxb5 — Hxf2 36. Hc5 — c2 37. Kg3 — Hd2 38. b5 — Hd5 (Þaö er alltaf sjálfsagt aö reyna!) 39. Hxc2 — Hxb5 40. Ha2 — Kg6 41. a6 og svartur gafst upp. Siöari skákin var tefld i loka- umferöinni og fékk feguröar- verölaun mótsins. Athugasemd- ir viö hana eru lauslega þýddar úr mótsblaöinu. Hvltt: Mark Condie (Skotland) Svart: Jóhann Hjartarson Sikiieyjarvörn 1. e4 — c5 2. Rf 3 — d6 3. Bb5+ — Rc6 4. 0-0 — Bd7 5. c3 — Rf6 6. Hel — a6 7. Ba4 — c4! ? (Athyglisveröur leikur. Nú nær hvitur ekki hinu sterka miðborði (e4, d4), en svartur tapar leik). 8. d4 — cxd3 e.p. 9. Dxd3 — g6 10. Bg5 — Bg7 11. Rbd2 — 0-0 12. h3 — Re5 13. Rxe5 — Bxa4 14. Ref3 — h6 15. Bh4 — Dc7 16. De3 — Kh7 17. e5 — dxe5 18. Rxe5 — Had8 19. c4 — Rh5 20. Rdf3 — g5 (Glæfralegur leikur, sem nær þvi aðeins tilgangi sínum ef hvitur hörfar meö biskupinn. Eftir 21. Bg3 — Rxg3 stæöi svartur allvel, þrátt fyrir hálf- opna kóngsstööu. Biskupar hans væru geisisterkir og peðamiö- boröiö öflugt. En hvitur fórnar meö mikilli ánægju). 21. Bxg5 — hxg5 22. Rxg5+ — Kg8 23. Rg6! ! (Orslitahöggiö. Hafni svartur þessari fórn missir hann of mik- iö liö. Hann þiggur þvi fórnina en þaö leiöir til sömu niður- stööu). 23. — fxg6 24. De6+ — Kh8 25. Dxg6 — Bc2 26. Dxc2 — Rf6 (Svartur hefur unniö tima meö biskupsfórninni). 27. Dg6 (En drottningin snýr aftur). 27. — e5 28. Re6 — De7 29. Hxe5 — Hd6 30. Hael — Kg8 31. Rg5 og svartur gafst upp. Hann á enga vörn gegn hótun- inni 32. He7 o.sv.frv. JónÞ.Þór. Oruffgur sigur Englendinga — á heimsmeistaramótinu í skólaskák Paul McCartney og bóndinn í Skagafirði — Lokasvar S.A.T.T. vegna stuttra athugasemdar S.T.E.F. Ekki sá SATT sér annaö fært en svara greinargerö STEFs sem birtist m.a. i Þjóöviljanum 25. sept. og ekki veröur komizt hjá aö svara nú ritsmiö frá hendi Stefs er kallast ,,Stutt athugasemd” og birtist i Mbl. 3. nóv. s.l. Báöar þessar greinar bera þaö méö sér aö þeim viröist ætlaö aö slá ryki i augu lesenda, en foröast viökvæmar staöreyndir er máliö snýst um. Má segja aö þetta sé heldur slakur inngangur aö viö- ræöum þeim er Stef býöur Satt upp á. Hvaö varöar fullyröingar Stefs um aö svargreinar Satt séu illa timasettar og ósmekkleg opnun á þeim viöræöum sem væntan- lega eru framundan, þá er Satt ekki á sama máli, en telur þaö sem fram hefur komiö i greinargeröum Stefs gott vega- nesti til handargagns á þeirra fund. Viö erum alla vega nokkru nær hvers vænta má. Athugum nú, fyrir þaö fyrsta, talnaleik þann er Stef bregöur á til aö sýna mönnum „sannleik- ann”. Skipting úthlutunarfjár fyrir flutningsrétt sem kom I hlut islenskra rétthafa fyrir áriö 1978 er þannig (væntanlega, skv. bók- haldsgögnum Stefs — innskot Satt): 1. meölimir tónskáldafélags ts- lands 22 aö tölu kr. 8.625.000 2. helstu popphöfundar 22 aö tölu kr. 7.130.000 3. aörirrétthafar kr. 23.535.00 samtalskr. 39.290.000 Til aö skilja þessar tölur þarf aö skýra þann grunn er þær eru byggöar á. Teljum viö þvi nauö- synlegt aö birta stigatöflu Stefs, sem lögö er til grundvallar skipt- ingu tónlistar i veröflokka. (Jrelt stigakerfi Undir svokallaöa létta tónlist, B-liöur 6 stig pr. min, flokkast þvi t.d. allur jazz, rokk, blues, popp, disco, þjóðlagatónlist o.fl. skv. skilgreiningu Stefs, þrátt fyrir að þessartónlistargreinar eru marg- ar og mjög mismunandi, allt frá þvi aö vera mjög létt tónlist til þess aö vera mjög þung (sbr. þungt rokk). Aö sjálfsögöu lýtur þessi tónlist sömu lögmálum og önnur tónlist, þ.e.a.s. hún getur veriö góöeöa léleg, sama I hvaöa stigaflokki hún er skráö, og hlýtur þá aö koma til mat einstaklings- ins. Viö teljum þetta stigakerfi einkum úrelt sökum þess aö ekki er tekiö tillit til þeirrar fjöl- breytni og þróunar sem rikir innan þess flokks tónlistar er Stef kallar létta tónlist. Ekki er heldur tekið tillit til hversu dýr umrædd tónlist er 1 vinnslu sökum þeirrar tóngæðakröfu er gerö er til henn- ar. Má segjaaö þessi „létta” tón- list hafi nú um langa hriö átt drýgstan þátt i þeirri upptöku- tækni er oröiö hefur nú hin seinni ár. Hljóöfæraleikarar er flytja þessa tóhlist þurfa oft á tiðum ekki aöeins aö kunna skil á nótna- lestri, heldureinnig aö getaleikiö frá eigin brjósti, eöa þaö sem kallaö er „af fingrum fram”. Þá kemur þaö oft á tiöum i hlut höfundar, aö vinna að útsetning- um, stjórna upptökum og i heild bera ábyrgö á hinni endanlegu útkomu tónverksins, sem gerir hinar margvislegustu kröfur til hans, auk þess aö kosta mikla vinnu og fjármuni, enda er þessi tónlistartegund viöast hvar, aö minnsta kosti i hinum vestræna heimi, nú metin til jafns viö svo- kallaöa „æöri” tónlist, meira aö STIGATAFLA STEFs Fyrstl llokkur. Létt tónlist Einingaf]. t. hverja mlnútu. A. Létt tónverk fyrir eitt e5a tvö hljóöfæri, tríó eöa kvartett, meö eöa án söngs 4 B. Létt tónverk fyrir fimm manna hljómsveitir eöa stærri, með eöa án söngs 6 Annar flokkur. Alvarleg tónlist A. Söngvar meö undirleik eins hljóöfæris (t. d. píanó eða orgel), stutt kór- söngslög án sjálfstæðs undirleiks, nema eins hljóðfæris til stuönings söng- radda’nna án sjálfstæðrar tónsamningar fyrir hljóðfærið, einleikslög (t. d. fyrir planó, flölu og álíka hljóöfæri) meö ósjálfstæðum undirleik eins hljóð- færis eða án undirleiks, einnig flokkar slikra laga, svo og hljómplötulög úr óperum og óperettum ....................................................... 8 B. Kórsöngslög meö sjálfstæöum undirleik eins eöa nokkurra hljóöfæra, danssýningarlög og sjónleikalög fyrir litla hljómsveit, einsöngslög með hljómsveit, lög, lagaflokkar og syrpur fyrir litla hljómsveit ............. 16 C. Sinfonisk tónverk og sinfonisk kórverk meö stórri hljómsveit, sinfoníur, hljómsveitarforleikir, konsertar meö undirleik hljómsveitar, óperuverk I frumbúningi, lagaflokkar og tilbrigði fyrir sinfoniska hljómsveit.......... 24 Fyrir eiginlega stofutónlist (kammermusik), sónötur, tvlleiki, þrlleiki, kvartetta, kvintetta o. s. frv. greiðist samkv. flokki C hálfur einingafjöldi. Aths. Fyrir flutning verka úr II. flokki B og C I útsetningum fyrir minni hljómsveitir allt aö skálahljómsveit (Salonorchester) eða fyrir blásturshljómsveit greiöist hálfur eininga- fjöldi samkvæmt flokki B og C. segja kennd viö tónlistarháskóla af „mjög alvarlegum mönnum”, meö mikla tónlistarlega menntun aöbaki og reynslu. Aö Tónskálda- félag tslands skuli neita aö horf- ast I augu viö þessar staöreyndir sýnir aöeins sjálfshroka þeirra og einangrun frá samtimanum. Er t.d. ekki broslegt til þess að hugsa aö tónskáld sem Paul McCartney, er fyrir stuttu var kosinn mesta tónskáld allra tima i metabók Guinnes, skuli skv. stigatöflu Stefs hljóta fyrir lag eins og Yesterday aöeins 6 stig pr. min á meöan bóndi úr Skagafirö- inum (Paul McCartney er sjálfur bóndi), sem samið hefúr kór- söngslög til flutnings, væntan- lega i listrænum búningi, eins af hinum „æöri”, skuli fá 16 stig pr. min. eöa næstum þrefalt meira en Paul. Ætti þetta aö vera svo aug- ljóst dæmi aö allir geti nú séö hversu nauösynlegar endurbætur eru á umræddu stigakerfi. Ef þær endurbætur kæmu til framkvæmda t.d. á þann hátt aö höfundar „popptónlistar” á tslandi sætu viö sama borð og bóndinn úr Skagafiröi, þ.e.a.s. sama væri greitt á minútu, hvort sem um væri aö ræöa kórsöngslög meö sjálfstæöum undirleik eins eöa nokkurra hljoöfæra, eöa t.d. „popplag” fyrir einsöngvara, kór, strengjasveit, ásamt fimm Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.