Tíminn - 11.11.1979, Síða 23

Tíminn - 11.11.1979, Síða 23
Sunnudagur 11. nóvember 1979 23 Starfsmenn óskast til þess að vinna við úr- vinnslu gagna og útreikninga á ibúðar- stærðum og fleiru vegna fasteignamats. Um timabundna ráðningu verður að ræða. Upplýsingar gefur byggingafulltrúi Kópa- vogs i sima 41570. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist bæjarverkfræðingi Kópavogs. Bæjarverkfræðingur. Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund að Borgartúni 18 þriðju- daginn 13. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Uppsögn kjaradóms 2. Kosning fulltrúa á þing F.F.S.Í. Stjórnin. ANDERSEN norskar veggsamstæóur úr litaóri eik, huröir massivar. Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr. 459.000,- öll samstæöan 275 cm. Húsgögn og . 'j.. Suðurlandsbraut 11 mnrett/ngar s.mi se 900 BERU % RAFKERTI „Orginal” h/utir i frægustu biium Ves tur-Þjó ð verja Gott úrval fyrirliggjandi 2EE521 ARMULA 7 - SIMi 84450 Þakkir Þakka innilega hlýjar kveðjur, gjafir og vináttu á áttræðisafmæli minu30. október. Guð blessi ykkur öll. Arndis Baldurs Blönduósi. — Útför móöur okkar og fósturmóöur, Hólmfriðar Halldórsdóttur, fyrrverandi prófastsfrúar, Efstasundi 33 veröur gerö frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 13. nóvember kl. 1.30. Halldór Jósepsson, Kristjana Jósepsdóttir, Skafti Jósepsson, Jón Jósepsson, Asa Gunnarsdóttir Egilson, Pétur Jósepsson. O A refaveiðum viö aö fara frá húsinu. Orsökin var einfaldlega sú, aö þegar fólk- inu fækkaöi geröust villtu refirnir aösópsmeiri og komu nær. Viö þá var hún hrædd, enda eru refir heimafrekir. A endanum flutti hún sig yfir aö Seljanesi, þar sem ennþá var fólk og fyrir voru tveir hvolpar, sem henni kom vel sam- an viö. Siöar flutti hún sig aö bænum Munaöarnesi. Þar i grennd var skotinn frá henni steggur, nokkru áöur en fengitimi hófst og siöar var skotiö á annan stegg hennar suöur i Kaldaöarnesi. Ekki var ljóst hvort hann náöist. Sjálf var hún svo skotin i haust. Mér er sagt, aö hún hafi komiö heim aö bæ, bitineftir hund, og veriö farg- aö, annaö hvort vegna sára sinna eöa vegna þess eins aö hún var tófa. Ætlun min meö þvi aö taka hana aö mér var sú, aö ég vonaö- ist til aö geta komiö mér upp spökum ref, sem sneri til eöli- legralifshátta ogaö þannig gæfist mér færi á aö fylgjast meö gren- inu. Þessi tófa var ákaflega gæf, þótt hún ælist upp viö aö bjarga sér meö þvi aö veröa sér úti um hræ og þvi um Hkt. Hún kom oft til Haraldar á Kaldbaksvik og gerö- ist um hriö hálfgeröur heimilis- refur hjá honum”. Hvert veröur framhald þessara rannsókna? „Ætlun min er aö fara á svæöi inni I landi, ef til vill á Arnar- vatnsheiöi eöa á svæöinu noröan Vatnajökuls. Þetta veröur vafa- laust erfiöara, en I öfeigsfiröi, en svo veröur aö vera. Rannsóknar- svæöiö þarf aö uppfylla þau skil- yröi, fyrir utan þaö aö þar sé refi aö finna aö þeir fáist friöaöir, meöan rannsóknir standa og enn þarf aö vera fyrir hendi einhver húsakostur. Þá þarf aö vera hægt aökomastá svæöiö mest allt áriö. A Arnarvatnsheiöi er all mikiö af kofum og tiltölulega greiöfært um Borgarfjöröinn. Á Brúaröfæf- um er einnig góöa kofa aö finna i svonefndurh Laugavalladal, en þar er ekki mikiö af refum og þeir viröast dreiföir um mjög stórt svæöi. Vegalengdirnar gera þaö einnig aö verkum, aö Arnar- vatnsheiöin sýnist ákjósanlegri”. Hvaöa styrki hefur þú fengiö til þessa? „Ég hef fengiö Visindasjóös- styrk, bæöi i fyrra og nú I ár. Hann var ein og hálf milljón i ár, en tólf hundruö þúsund I fyrra. Loks fékk ég á fjárveitingum I fyrra hálfa milljón i gegn um em- bætti veiöistjóra og aftur sex hundruö þúsund i ár. Þar aö auki fæ ég námslán”. Væntanlega semur þú doktors- ritgerö um refinn? „Já, ég geri ráö fyrir þvi. Ég læröi lifeölisfræöi i Dundee, en var siöar i' tvö ár i Cambridge viö lifeölisfræöilegar athuganir á at- ferlismynstri. Þetta vakti áhuga minn á atferlisfræöinni sjálfri, þóttlifeölisfræöin eigi langt i land meö aö geta gefiö nokkur svör um þá grein. Enn hef ég gaman af útivist og refurinn hefur alltaf veriö nokkuö heillandi dýr, sem viö þekkjum úr sögum og ævin- týrum, slóttugan og samvisku- lausan. Þess vegna er ekki aö undra þótt þetta viöfangsefni laö- aöi mig til sln”. I Æfingaskór kr. 9.745,- 26.895.- 7 geröir Körfuboltaskór kr. 15.295.- Póstsendum. Sportvöruverslun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SIAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK AÐSTOFA BAÐSTOFAINn C < LL _ _ _ . _ Hreinlætista^ki — Finnsk gæöavara. R O I r\ K'S og Schlaer blöndunartæki. Hans Grohe — Handúöarar — Nuddarar. Vatnslásar l 1/4” og l 1/2” og fleira. Stálvaskar og WC setur. Handlaugarborö I marmaralíkingu I öllum lengdum og lit- um eftir pöntunum. C/3 Q < r Póstsendum. Ath. Slmanr. er ekki i skránni. BAÐSTOFAN. Nýborgarhúsinu Ármúla 23 Simi 31810. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjundi flestar stœröir hjóibaröa, sólaða og nýja TSknm allar venjulegar sUerílr hjólbaröa tll sólunar Dmfelgun — JafnvæglsstHllng HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð ALTERNATORAR í FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA - LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANI o.fl. Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, Verð frá 26.800,- segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f Borgartúni 19. Sími: 24700 AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI *HEILSURÆKT ATLAS-æfingatimi 10-15 minútur á dag. Kerfiö þarfnast engra áhalda. Þetta er álitin besta og fljótvirkasta aöferöin tii aö fá mikinn vöövastyrk góöa heilsu og fagran likamsvöxt. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutima þjálfun. LtKAMSRÆKT JOWETTS — leiöin til alhliöa llkams- þjálfunar eftir heimsmeistarann I lyftingum og glimu George F. Jowett. Jowett er áframhald af Atlas. Bækurn- ar kosta 2000 kr. hvor. Vinsamlega sendiö greiöslu meö pöntun og bréfiö I ábyrgö. Setiö kross viö þá bók (bækur) sem þiö óskiö aö fá senda. VASA LEIKFIMITÆKI — þjálfar alian' likamann á stuttum tima. Sérstaklega þjálf- ar þetta tæki: brjóstiö, bakiö og handleggs- vöövana (sjá meöf. mynd). Tækiö er svo fyrirferöalitiö aö hægt er aö hafa þaö I vasan- um. Tækiö ásamt leiöarvisi og myndum kost- ar 3000 kr. Sendiö nafn og heimilisfang til: „LIKAMSRÆKT” pósthólf 4205, Reykjavik. Sendum i póstkröfu ef óskað er. NAFN HEIMILISFANG

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.