Tíminn - 11.11.1979, Qupperneq 25

Tíminn - 11.11.1979, Qupperneq 25
Sunnudagur 11. ndvember 1979 25 geta oröið örBugleikar á aB fjár- magna sIBasta áfanga verksins, nema fjáröflun gangi mjög vel á næstu mánuöum. Einnig hefur veriB leitaB eftir aBstoB Reykja- vikurborgar, svo sem gert hefur veriB áBur. Einnig kom fram aB innra starf FEF hefur veriB eflt og ýmsar rá&agerBir á prjónunum sem miBa aB enn frekari aukn- ingu þess. Platti FEF sem gef- inn er út I tilefni barnaárs og tiu ára afmælis félagsins hefur fengiB góBar undirtektir og er hann til sölu I skrifstofu FEF I TraBarkotssundi 6 og hjá stjórn- arfólki. Baitasar teiknaBi platt- ann. Myndarlegt afmælisrit er aB koma út þessa dagana og væntanleg eru á markaBinn jólakort FEF, sem jafnan hafa reynzt drjúg tekjulind og orBiB vinsæl. Happamarkaður. A sunnudag verBur happa- markaBur i Félagsstofnun stú- denta v/Hringbraut kl. 14.00. Margt nýtilegt, ætilegt og skemmtilegt á boöstólum. Gamla krónan i fullu gildi. StyrkiB okkur i starfi. GIGTARFÉLAG ISLANDS Ályktun Ályktun NFA um kjaramál. ABalfundur NFA bendir á aB kaupmáttur launa hefur minnk- aB og virBist sem breyting til batnaBar sé ekki á næsta leiti. Vissulega hafa náBst fram mjög mikilvæg réttindamál I „Félagsmálapakkanum” og þaB ber aB meta. ABalfundur NFA lýsir miklum vonbrigBum slnum meB aB fyrr- verandi rikisstjórn skyldi ekki ná betri árangri 1 baráttu sinni gegn verBbólgunni. Þrátt fyrir þetta harmar ABalfundurinn aB rlkisstjórnin skuli hafa sundrast, þar sem ljóst er aB verBbólga muni geisa óheft á kostnaB verkafólks á næstu mánuBum. ABalfundur NFA skorar á öll verkalý&sfélög aB hefjast nú þegar handa viB undirbúning nýrra kjarasamninga meö þa& fyrir augum aB ná upp þeirri kjaraskerBingu sem oröiB hefur á sIBustu missirum. N ú eins og oft áBur eru vanda- mál þjó&arinnar lögö fyrir dóm hins vinnandi manns og skorar NFA á verkafóik aB nota atkvæöisréttsinnþeim til handa sem ótvirætt láta hagsmuni þess sitja I fyrirrúmi. Jólakort Hringsins Eins og undanfarin ár, gefur Kvenfélagiö Hringurinn nú út tvö ný jólakort til styrktar Barnaspitala Hringsins. Á ööru kortinu er mynd af glugga I BessastaBakirkju, „Kristnitak- an á Þingvöllum áriö 1000”, eft- ir Finn Jónsson listmálara, en hann gaf Hringnum útgáfurétt- inn. Myndin á hinu kortinu er eftir listamanninn Baltasar, viB kvæöi Jttiannesar úr Kötlum, „Jólabarniö”. Baltasar gaf félaginu ellefu myndir sem hann gerBi viö kvæöi. Hafa þær nú veriB afhentar Barnaspital- anum til varöveislu og prýöa þær nú ganga þar. Frú Hróöný Einarsdóttir, ekkja Jóhannesar úr Kötlum, leyföi fúslega prentun á vlsu Ur kvæöinu, i kortiö. Veröiö er kr. 150,- og kr. 130,- stk. Kortin veröa til sölu á eftir- töldum stöBum: Gjafahúsinu, Skólavöröustlg 8, Hygea, Reykjavikur Apoteki og Klausturhólum, Laugavegi 71. „Fleiri konur inn á þing” — Til hvers? Á ráöstefnu RauBsokkahreyf- ingarinnar, sem haldin var á hótel Þóristúni á Selfossi, dag- ana 27.-28. okt. var eftirfarandi ályktun samþykkt: NU fara i hönd kosningar og upp á sIBkastiB hafa fariB fram miklar umræBur um konur I stjórnmálum og er þaö vel. Fjölmörg samtök hafa gert kröfurnar um jafnrétti kvenna og karla I framboösmálum a& sinum og RauBsokkahreyfingin skoBar þaö sem merki um aö kröfur kvennahreyfingarinnar 1 þessu máli hafi vakiB menn til umhugsunar. Hins vegar telur hún aökrafan „fleirikonur inn á þing” sé yfirborösleg og merki ekki aukiB jafnrétti I raun. RauBsokkahreyfingin berst gegn kúgun kvenna og hvers konar kynferöis- og þjóöfélags- legri mismunun. Meirihluti kvenna býr viB tvöfalt vinnu- álag, eftir erfiöan vinnudag taka heimilisstörf og barnaum- önnun viB, sem því miöur telst enn einkamál kvenna. ÞaB gef- ur þvl auga leiB aö lltill tími vinnsttil aö sinna ö&rus.s. þátt- töku I stjórnmálum og ööru félagsstarfi. Þessu verBur ekki breytt nema til komi stóraukin félagsleg þjónusta og sam- félagsleg ábyrgö, en fyrir þessu veröa allir jafnréttissinnar, ut- an þings sem innan, aö berjast. Konur og karlar sem kjósa a& berjast gegn aukinni sam- neyslu, berjast aö okkar viti gegn hagsmunum meirihluta Is- lenskra kvenna. Slika fram- bjóöendur getum viö ekki stutt ogviö teljum þá og málflutning þeirra ekki til neinna hagsbóta fyrir kvenfrelsisbaráttuna. A þessum forsendum styBjum viö ekkki framboB kvenna, einungis kynferöis þeirra vegna. RauBsokkahreyfingin berst fyrir fleiri og betri dagvistar- stofnunum fyrir öll börn. Hún berst fyrir 3ja mán. fæöingaror- lofi fyrir alla. Hún berst fyrir jöfnum launum fyrir sambæri- lega vinnu, en allar þessar kröf- ur eiga enn langt I land. RauB- sokkahreyfingin berst fyrir aukinni félagslegri þjónustu sem eru mikilvægar forsaidur raunverulegs kvenfrelsis. ViB munum styöja þá frambjóöend- ur, konur og karla, sem vilja berjast fyrir þessum málum á sinum vettvangi. „SVÖLURNAR” félag núver- andi og fyrrverandi flugfreyja, hófu I haust sitt 6. starfsár. A&altilgangur félagsins er aB safna fé til handa þeim er minna mega sln I þjóöfélaginu. A þessu ári hafa Svölurnar gefiB til stofnana og úthlutaö styrkjum samtals aö fjárhæö kr. 4,4 millj. og þar af til Kópa- vogshæliskr. 2,5 millj., auk þess sem félagiB er i þessum mánuöi aö ganga frá styrkveitingu til þriggja kennara, sem hyggja á framhaldsnám erlendis I mál- efnum barna meö sérþarfir. Eins og undanfarin ár, er ein aBaltekjuöflun félagsins, sala jólakorta. Er þaö von Svalanna, aö undirtektir almennings fyrir þessi jól veröi eins góöar og undanfarin ár. VerBa kortin ekki seld i verslunum, heldur gengiö I hús, en frá 1. til 10. des- ember n.k., veröur opin dreif- ingarmiöstöB aö Grensásvegi 12 ogveröurþaropiö frá kl. 5-7 siö- degis. KassagerB Reykjavikur sá um prentun kortanna. Stjórn félagsins skipa: Edda Gisladóttir Laxdal, formaöur, Erla ólafsdóttir, varaformaöur, Ragnhildur Björnsson gjald- keri„ Sigrún Siguröardóttir rit- ari, Sólveig Hannam meöstjórn- andi, FormaBur fjáröflunarnefndar, Ragna Þorsteinsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.