Tíminn - 11.11.1979, Page 26

Tíminn - 11.11.1979, Page 26
26 Sunnudagur 11. nóvember 1979 > - '.íffiDí’llittMAIA JANl IÖNDA VAWSAÁ Kl UGHAVÍ . Júlía Islenskur texti Ný úrvalsmynd meft úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æskuvinkonu hennar, Júliu sem hvarf i Þýskalandi er uppgangur nasista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö SHERLOCK HOLMES* SMARTERBROTHER Hin sprenghlægilega skop- mynd meö Gene Wilder og Marty Feldman. Sýnd kl. 3, venjulegt verö. *& 16-444 Grimmur leikur Hann var dæmdur saklaus, en þaö vissu ekki hundarnir sem eltu hann og þeir tvi- fættu vildu ekki vita þaö. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5-7 -9 og 11.15 LEIKFELAG 212212 REYKJAVlKUR KVARTETT I kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir OFVITINN þriöjudag uppselt föstudag uppselt ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. Alþýöuleikhúsiö hefur nú sýnt leikrit Ólafs Hauks Simonar- sonar Blómarósir 40 sinnum viö mjög góöar undirtektir áhorfenda. Um slöustu helgi var fariö i vel heppnaöa leikferö til Isafjaröar og fyrirhugaöar eru nokkrar sýningar i nágrenni Reykjavikur auk Vestmannaeyjaferö kosningahelgina. Leikritiö segir frá lifi og starfi láglaunakvenna, iönverkakonum hjá Umbúöaverksmiöjunni h.f., vandamálum þeirra og samskiftum viö eiganda verksmiöjunnar. Þó alvörumál sé hér tekiö til meö- feröar, vega salt gaman og alvara i sýningunni og margt spaugi legt ber fyrir augu og eyru áhorfenda. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en leikmynd og búninga geröu Þorbjörg Höskuldsdóttir og Valgeröur Bergsdóttir. Næsta sýning á Blómarósum veröur I Lindarbæ á sunnudags- kvöld kl. 20,30 en sýningum fer nú senn aö fækka. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sama verö á öllum sýningum “lönabíó *3 3-11-82 NJÓSNARINN SEM ELSKAÐI MIG l ö\ \ltiö Endursýnd vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Roger Moore, Curd Jurgens, Richard Kiel. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn meö Bleika pardusnum. t|4MÖfiLEIKHÚSIfi íín-200 STUNDARFRIÐUR I kvöld kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI miövikudag kl. 20 GAMALDAGS KOMEDIA fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir HVAD SÖGÐU ENGLARNIR? þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift Q heila Q hálfa á mánuðí Nafn_____________________________:____________ Heimilisf.------------------------------------ Sími *& 3-20-75 MUSIC MACHINE Disco-keppnin Myndin, sem hefur fylgt i dansspor Saturday Night Feverog Grease. Stórkostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýj- ar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægö og frama. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Þvi miöur. Tökum ekki frá miöa I sima þessa viku. 1-89-36 Næturhjúkrunarkonan Rosie Dixon, Night Nurse Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd byggt á sögu eftir Rosi Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroiine Argule, Athur Askey, John Le Mesuzrier, Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hrakförin Bráöskemmtileg ævintýra- mynd i litum. Sýnd kl. 3 og 5. tslenskur texti. 11475 . Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Genevieve Bujold og Michael Douglas. Sýnd kl. 7 og 9 Strumparnir og töfraflautan. Barnasýning ki. 3 0g 5. Q 19 OOO salur^t- Víkingurinn Vikingar og indiánar i æsi- spennandi leik á Vinlandi hinu góöa, og allt i litum og Panavision. Lee Majors —Cornel Wilde Leikstjóri: Charles B. Pierce lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur „Dýrlingurinn' á hálum ís kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05 -salur Hjartarbaninn 20. sýningarvika — kl. 9 Stríðsherrar Atlantis Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10 L Minnelli Úrvalsmyndin meö Lisu Minelli Sýndkl. 3,15,6.15, og9.15. salur Leiftrandi skemmtileg bandarisk litmynd, er fjallar um mannlifiö i New Orleans i lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri Louis Malle Aöalhlutverk. Brooke Shields, Susan Sarandon, Keith Carradine lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Barnasýning kl. 3 Tarzan og bláa styttan Mánudagsmyndin óvenjulegt ástarsam- band Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Claude Berry Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.