Tíminn - 11.11.1979, Side 27

Tíminn - 11.11.1979, Side 27
Sunnudagur 11. nóvember 1979 27 Quadrophenia: Mod-stíllinn endurvakinn Nýlega var lokiö við gerö myndarinnar Quadrophenia. Hún er byggö á samnefndri hljómplötu hljómsveitarinnar The Who, samin af Peter Townshend. Myndin gerist I Bretlandi (Brighton) á fyrri hluta sjötta áratugsins þegar aö þrjóskir og uppreisnargjarnir unglingar sköpuöu meö sér stefnu sem kölluð var Mod. Hin nýja stefna eöa stlll skapaöi... visst yfir- bragö, ákveöna framkomu og unglingarnir hlustuöu á á- kveöna tóniist. Myndin nær yfir 10 daga tima- bil og fjallar um tilraunir aöal- sögupersónunnar til þess ,aö skapa sér sina eigin persónu eöa meö öörum oröum er hann -aö finna sjálfan sig. Leikstjóri myndarinnar er Franc Roddam og meö aöal- Övenjiilegt ástarsamband Mánudagsmyndin: — eftir Claud Berri Næsta mánudagsmynd Há- skólabiós er franska kvikmynd- in ÓVENJULEGT ASTASAM- BAND eftir Claude Berri. Berri er m.a. þekktur fyrir myndina Gamli maöurinn og barniö sem hann geröi áriö 1966. Myndin segir frá tveimur rosknum herramönnum Jacques (leikinn af Victor Lanoux) og Pierre (Jean-Pierre Marieile) Þeir fara ásamt dætrum sinum, 15 til 17 ára I sumarleyfi til St. Tropez. Pierre er skilinn viö konu sina og hefur takmarkaö- an skilning á málefnum dóttur sinnar Martine (Christine De- joux). Kona Jacques eyöir sumarleyfinu á öörum staö til aö komast aö niöurstööu um sambúö þeirra i næöi. i upphafi viröist friiö ætla aö veröa til- breytingalitiö aö heföbundnum hætti en Francoise (Agnes Soral) dóttir Jacques breytir þvi útliti öllum aö óvörum. Hún veröur ástfangin af Pierre og veldur honum miklu sálarstriöi þvi aö aldursmun þeirra sleppt- um telur hann sig vera aö gera vini sinum Jacques slæman grikk meö þvi aö halda viö dótt- ir hans. Jafnframt fer hann aö sýna dóttur sinni aukinn skiln- ing, henni til nokkurrar undrun- ar. Berri lýsir ekki þessum af- brigöilega ástarþrihyrningi á melódramatiskan hátt. Hann beinir háöi sinu og gamansemi aö tvöföldu siögæöi kynslóðar Pierre sem þykist veita Jacques hjálp viö leitina aö illmenni þvi sem hann telur aö afvegaleiöi dóttur sina. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: tTI25 kurnm\lLi l(ii)inbl(iih//n; koqýt / FOÐUR fiórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVfK SfMl 11125 V. Viðtalstímar í Reykjavík ólafur Guömundur Ólafur Jóhannesson, Guömundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafsson og Sigrún Magnúsdóttir — frambjóðendur Framsóknarflokksins I Reykja- vik, veröa til viötals á skrifstofu Hokksins, Rauöarárstfg 18, dag- lega frá kl. 17 til 19. Haraldur Sigrún Phil Daniels en hann fer meö aöalhlutverkið I myndinni Quadrop- henia. hiutverkiö fer Phil Danieis. Þaö er engin tilviljun aö þessi mynd skuli koma á markaöinn einmitt núna. Uppúr Punkinu og Nýbylgjunni hefur einmitt sprottiö ný stefna sem kalla má anga af hinni gömlu Modstefnu. „Viö byrjuöum i Brighton, geröum endinn fyrst”, sagöi Phil Daniels i viötali viö New Musical Express, „viö komum allir saman og strákarnir sögöu:„Haustiö,'64 komu þessir kettir til Brighton og þaö varö upphlaup hérna” og strákarnir héldu áfram „já, já, upphlaup, já, auövitaö varö upphlaup, auövitaö veröur upphlaup,” Og viö gengum eftir götunum, sungum og svoleiöis og svo rif- um viö staöinn niöur I raunveru- leikanum. En þaö var ekki skelfilegt þar sem aö ég var Mod. Þaö var eins og viö værum i fréttamynd. Daniels fór og hitti gamla Mod-menn til þess aö afla sér upplýsinga um hlutverkiö. ....ég hitti náunga, Tommy Shelley, sem er gamall og fræg- ur Mod-maöur. Hann gaf mér ýmsar upplýsingar um stll þess- ara manna. Hluti eins og hvern- ig þeir sitja á mótorhjóli og hvernig þú átt aö haga þér meö kvenmanni.” „Ég held aö Mod-mennirnir séu eins og þeir voru áöur. Ég held aö þú getir ekki veriö Mod nema i ákveöinn tima, getir ekki veriö þaö aö eilífu, þvl aö lokum þá séröu aö þú ert eins mikill hluti af kerfinu eins og hvaö annaö.” Þrœlaeyjan — Al- þingi að tjaldabaki Sýningum kvikmy ndarinnar ÞRÆLAEYJUNNAR I Kvik- myndavinnustofu Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6a, hefur veriö frestaö til janúar 1980. Kvikmyndin fjallar um stjórn- mála og efnahagsástand á ts- landi 1976 til 1979. Höfundur hennar Vilhjálmur Knudsen taldi aö ýmislegt merkilegt sem var aö gerast i kvikmyndinni virðist ekki hafa komist til skila hjá áhorfendum og veröur nú bætt viö texta og tónblöndun kvikmyndarinnar veröur nú hagaö aöeins ööruvisi til aö auö- velda áhorfendum ferðina um völundarhús íslenskra stjórn- mála. Heiti kvikmyndarinnar og auglýsingaspjald sem dreif t var um Reykjavlk, viröist lika hafa valdiö talsveröum misskilningi. Margir sem komu til aö sjá kvikmyndina áttu von á meiri æsingarkvikmynd, en kvik- myndin er sett fram á mjög lát- lausan hátt, aörir til aö sjá Al- þingismenn I skritnum stelling- um, en rétti áhorfendahópurinn aö mati Vilhjálms kom ekki. Heiti kvikmyndarinnar verö- ur nú breytt i upprunalegt heiti: „ALÞINGI AÐ TJALDABAKI” og auglýsingaspjald um mynd- ina veröur gert meö öörum hætti og sleppt öllum tilvlsunum þar til kerfis og kokktailkarla og áhorfendum látiö eftir aö mynda sér sinar eigin skoöanir á þvi máli. Unniö hefur veriö aö þessari kvikmynd siöan 1974 og byrjaö aö taka þessa kvikmynd þaö ár og lika haustiö 1975, en heppileg filmutegund fyrir birtuskilyröi i Alþingishúsinu kom ekki á markaöinn fyrr en 1976 og hefst eiginlega kvikmyndun myndar- innar þaö haust. Aö gerö kvik- myndarinnar skyldi ljúka nú fyrir kosningar var alger tilvilj- un, og sýningar hennar ekki hugsaöar sem innlegg I neina kosningabaráttu stjórnmála- flokka, heldur innlegg i baráttu fyrir aö tslendingar vinni sam- an aö lausn sinna vandamála en láti ekki einhverja stjórnmála- leiki sitja I fyrirrúmi. Skrifstofu- og afgreiðslustarf Staða skrifstofu- og afgreiðslumanns i véladeiid Vegagerðar ríkisins i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 21. nóvember n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavik.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.