Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. ndvember 1979 11 Minnisvar&inn um Hermann Jónasson, þingmann Strandamanna á árunum 1934-1959og sl&ar þingmann Vestfir&inga allt til ársins 1967. Varðinn er ger&ur af Sigurjóni óiafssyni myndhöggvara og er hann unninn i grástein i SteiniOju Siguröar Helgasonar. Við afhjúpum varða Hermanns Jónassonar Viö bjóOum þig, vinur, velkominn til okkar helm. Vf&a um Strandir mun athafna þinna gæta. Þfn minning sé hvatning á grundu, sævi og geim, aö guggna ekki þá erfi&leikarnir mæta. Og viO skulum gæta okkar gjöfuia fósturlands er gast þú meö snilli foröaö af vfgasló&um. Viö reynum, á Ströndum, úr fjallbyggö til fjörusands, aöfegraog göfga mannlif og sættirhjá þjóöum. t hvamminum þfnum mun æskan um órofa tíö eiga sér griöland og starfslúnir hvflast i næöi. Skjól mun hér veita barrtré og björkin frfö, blómjurtir anga og þrösturinn flytja sfn kvæöi. Ingimundur Ingimundarson J Eysteinn Jónsson: Hermann Jónasson og Strandamenn Strandamenn og aörir Ég vil þakka meö fáeinum oröum fyrir þann heiöur sem mér og minni konu er sýndur meö þvi aö bjóöa okkur hingaö nú, þegar afhjúpaö er minnis- merki um Hermann Jónasson. Þaö fer sannarlega vel á því aö Strandamenn veröa fyrstir til aö reisa Hermanni Jónassyni minnismerki á almannafæri og mættu fleiri á eftir fara I þvi efni. Hermann var i aldarþriöjung einn af fremstu leiötogum landsmanna — svo hóflega sé til oröa tekiö. Sá aldarþriöjungur varö vafalitiö, þegar á allt er lit- iö, mesta framfaratimabil I gervallri sögu þjóöarinnar. Viö- fangsefnin voru stórbrotin og örlagarik, sem til úrlausnar komu, og ekki var alitaf dansaö á rósum þótt farsællega skipaö- ist þegar til kom. Nefna má glimuna viö krepp- una miklu sem snerist I alhliöa framfarasókn: hernám landsins og þau fjölbreyttu og vadasömu verkefni semþvi fylgdu, og upp- bygginguna miklu eftir styrjöld- ina. A þessum aldarþriöjungi varö bylting i lifskjörum manna, aldagömlu misrétti var útrýmt I ótal greinum og samhjálp aukin meö fjölmörgu móti. Stofnun lýöveldisins komst I framkvæmd, og þar meö vannst lokasigur i frelsismálinu, og loks nefni ég siöast en ekki sist sóknina miklu i landhelgismál- inu, en i þvi efni var Isinn brot- inn meö einhliöa útfærslu Is- lendinga 1956 af þeirri rikis- stjórn, sem Hermann veitti þá forstööu. — Og öll getum viö kannski gert okkur einhverja hugmynd um þaö hvernig komiö væri fyrir okkur ef þá heföi ver- iö hikaö. Hér veröur ekki fleira taliö, en einungis rifjaö upp, aö allan þennan ,tima var Hermann Jónasson einn af áhrifamestu stjórnmáiamönnum þjóöarinn- ar, enda lengi formaöur næst stærsta stjórnmálaflokksins og haföi forystuhlutverki aö gegna I málefnum landsmanna, hvort sem hann var innan rikisstjórn- ar eöa utan. I rikisstjórn átti Hermann sæti nálega helming þessa aldarþriöjungs og oftast i forsæti. Þaö varö heilladrjúgt fyrir alla þjóöina hve vel Stranda- menn tóku Hermanni Jónas- syni, þegar hann leitaöi sam- starfs viö þá ungur aö árum, efldu hann til forystu þegar þjóöin var i vanda stödd — og geröu þaö ekki endasleppt held- ur studdu hann af dæmafárri tryggö allan þennan aldar- þriöjung sem Hermann vann sitt stórbrotna stjórnmálastarf. Ég átti þvi láni aö fagna aö eiga Hermann Jónasson aö nán- um samstarfsmanni allan þenn- an tima. Mér eru þvi býsna vel kunn viöhorf Hermanns Jónas- sonar yfir höfuö, og tel mig hafa dálitla hugmynd um hvers viröi tengslin viö Strandamenn uröu honum bæöi persónulega og I hinu pólitiska strlöi. Öbilandi og látlaust vaxandi traust og vinátta Strandamanna varö Hermanni sá trausti bak- hjarl sem aldrei brást og átti drjúgan þátt I aö veita honum þaö öryggi og þann styrk sem hverjum leiötoga er svo mikils viröi I baráttunni. Hermanni varö tiörætt um Strandir og Strandamenn og ekki sist þegar mikiö var um aö vera, ókyrrö I lofti I málefnum lands og þjóöar og óvissa fram undan á ýmsa lund. Fannst mér honum tamt aö hugsa I hliöstæö- um hingaö noröur og tók þá upp frásagnir af fólki, viöhorfum og viöfangsefnum noröur hér ef tóm gafst til. Þaö fór ekkert á milli mála aö þetta var honum mikils viröi og aö þetta var hreint og beint liöur i þvi aö halda áttunum og finna heppilegar leiöir þegar mikils þótti viö þurfa. Ég efast ekki um, aö þaö tengdi Hermann traustari bönd- um en ella viö fólk á þessum slóöum aö fáir skildu betur en hann aö hér bjuggu menn viö skilyröi sem efldu marga þá kosti sem Hermann sjálfur mat mest: — Fyrirhyggju, — ráödeild, — kjark, — vaskleika, — aö ógleymdri ást á umhverfinu þótt stundum sýndist I óbliöara lagi. 1 fáum oröum sagt: Tengslin viö Strandamenn reyndust Her- manni Jónassyni sannkallaö bjarg til þess aö standa á föstum fótum svo vel dugöi I mörgum stórræöum fyrir land sitt og þjóö. Það fer þvi sannarlega vel á þvi aö Strandamenn reisa honum minnismerki á bjargi, sem hér mun standa um langa framtiö. Sjálfur hefur hann meö verkum sinum fest nafn sitt skiru letri i sögu þjóöarinnar. Hafiö, Strandamenn, þökk fyrir þetta verk og munu margir viös vegar um þetta land vilja undir þaö þakklæti taka. Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. EINHOLTI 6 Árgerö 1980 komin! Beztu kaup sem þú gerir! Og Nettasta tœkið frá CROWN 1) Stereo-útvarpstæki meö lang , mið-, FM-stereo bylgju. 2) Magnari, 36 vött. Sem sagt nóg fyrirflesta. 3) Plötuspilari, alveg ný gerö. Beltisdrifinn. Fyrir stórar og litlar plötur. 33 snúninga og 45 snúninga. Vökvalyfta. 4) Segulband, mjög vandað, bæði fyrir venjuleg- ar spólur og eins krómdíoxíðspólur, þannig að ekki er heyranlegur munur á plötu og upptöku. 5) Tveir mjög vandaðir hátalarar fylgja! / Stl/ttU méU: TækÍ 17100 Öiiu! Verð: 272.550.- Staðgreiðsluverð: 261.770.- Greiðslukjör: \ Ca 130.000.- út og rest mé deiia é allt að 5 ménuði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.