Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 16
16
Sunnudagur 18. nóvember 1979
NÚTIMINN
Umsjón:
Eiríkur S. Eiríksson
r
Þetta hlýtur að vera
toppurinn”
stórkostlegir hljómleikar kvartetts George Adams og
Don Pullen í Austurbæjarbiói
,,Lengi getur gott batnað" segir máltækið og eftir
hljómleika kvartetts George Adams og Don Pullen í
Austurbæjarbíói síðast liðið sunnudagskvöld getur
maður tekið heilshugar undir þessi orð. Sú spurning
vaknar þó hvort ekki sé kominn tími til að breyta
þessu máltæki f ,/Lengi getur frábært orðið frábær-
ara".
Hinn ungi og þróttmikli
félagsskapur Jazzvakning hefur
á undanförnum tveim árum
boöiö upp á hvern listviöburöinn
á fætur öörum og i hvert skipti
hefur maöur hugsaö til þess
hvort aö þetta sé ekki toppurinn.
Ég var nærri öruggur um þaö aö
svo væri þegar Nils Henning og
félagar léku I Háskólabiói i
fyrra og sannfæröur var ég eftir
hljómleika Art Blakeys og boö-
bera jazzins. En lengi kemur
Jazzvakning manni á óvart, þaö
sýndu og sönnuöu hljómleikar
Kvartetts George Adams og
Don Pullen. Þarna komu fram
fjórir hljóöfæraleikarar, hver
um sig snillingur á sitt hljóöfæri
og þaö sem meira er um vert —
þeir náöu saman og léku eins og
ein heild allt kvöldiö. Þaö sem
e.t.v. vakti mesta athygli þetta
kvöld var hin leiftrandi kýmni-
gáfa f jórmenninganna.
Trommuleikarinn Dannie Rich-
mond átti salinn i orösins fyllstu
merkingu eftir óborganlegt
trommusóló og samspil hans viö
bassaleikarann Cameron
Brown, hinn órakaöa var mjög
gott. Planóleikarinn Don Pullen
er örugglega einn sá kraftmesti
sem hér hefur komiö fram og
þeir voru ótaldir svitadroparnir
sem láku ofan á flyglinn sem
jafnan lék á reiöiskjálfi. Tenór
saxófónleikarinn George
Adams var aö öörum ólöstuöum
sá sem hvaö mesta athygli
vakti. Ekki þar fyrir aö hann
væri besti hljóöfæraleikarinn,
heldur fyrir sterkan karakter og
skemmtilega framkomu. Hvort
heldur sem hann stóö i jóga-
stellingu á öörum fæti, aö hætti
Ian Anderson eöa báöum á
sviöinu f Austurbæjarbiói var
leikur hans frábær og einhvern
veginn haföi maöur þaö á til-
finningunni aö þarna færi góöur
maöur.
Klukkan var farin aö ganga
tvö á aöfaranótt mánudags er
Jlslnni{ w
“*-■ l06lb
Róbert og Gylfi á plötu
— ný plata með Guðrúnu Tómasdóttur
„Lestin brunar” nefnist ný
plata sem Fálkinn h.f. hefur
gefiö út. Er þetta önnur plata
þeirra Róberts Arnfinnssonar
leikara og Gylfa Þ. Gislasonar
fyrrverandi ráöherra, en sú
fyrri kom út fyrir nokkrum
árum.
A plötunni syngur Róbert lög
Gylfa við ljóö eftir mörg af
helstu skáldum þjóöarinnar, en
undirleikur á plötunni var i
höndum meölima sinfónlu-
hljómsveitar Islands, undir
stjórn Jóns Sigurðssonar.
Þá er einnig komin út hjá
Fálkanum h.f. hljómplata meö
Guörúnu Tómasdóttur, sem
nefnist „Islensk þjóölög”. A
plötunni syngur Guörún islensk
þjóölög viö undirleik Ölafs
Vignis Albertssonar. I vönduöu
umslagi plötunnar er aö finna
skýringar og texta viö lögin á
islensku og ensku, en flest lögin
á plötunni eru úr safni sr.
Bjarna Þorsteinssonar, sem
eins og kunnugt er, safnaöi
stórum hluta þeirra þjóölaga
sem varöveitst hafa enn þann
dag I dag.
Syngjum saman
Kiwanisfélagar gefa út plötu til styrktar líknar- og
menningarmálum
Út er komin ný hljómplata
meö Kiwaniskórnum á Siglu-
firöi og nefnist hún „Syngjum
saman”. Útgefandi er Kiwanis-
klúbburinn Skjöldur á Siglufiröi
og mun allur ágóöi af sölu plöt-
unnar renna til lfknar- og
menningarmála.
A bakhliö plötuumslagsins er
fjallaö nokkuö um störf klúbbs-
ins og segir þar m.a.: Söngur
hefur lengi veriö einn þáttur
innra starfs klúbbsins. Snemma
fórufélagarniraöæfa söhgfyrir
árshátiöir og fyrr en varöi
bættust eiginkonurnar I hdpinn
og þannig varö þessi kór til.
Hópurinn sem nú syngur hdf
æfingar i janúar 1978 og hefur
æft reglulega siöan undir stjórn
eins Kiwanisfélaga, Eliasar
Þorvaldssonar.
Margur hefur undrast aö
félagar I 50 manna klúbbi og
eiginkonur þeirra geti myndaö
svona kór.enda er ekki vitaö til
aö annar slikur starfi innan
Kiwanishreyfingarinnar Iheim-
inum. Þess má geta til gamans
aö I kórnum erus jö hjdn, aö allir
textar nema þrlr eru eftir Sigl-
firöinga og enn koma tveir
Kiwanisfélagar viö sögu þ.e.
trommuleikarinn Rafn Erlends-
son og Bragi Erlendsson, sem
sá um útlit plötuumslagsins
ásamt Sigriöi ddttur sinni.
A plötunni eru 12 lög bæöi er-
lend og innlend og meöal
höfunda eru t.d. Magnús
Kjartansson og Jdn Múli Arna-
son.
siöasti tónninn á þessum frá-
bæru hljómleikum var sleginn.
Óöur til feitu konunnar sem var
500 pund á þyngd var úti og þar
meö þriggja tima hljómleikar
Kvartetts George Adams og
Don Pullen, og mér er til efs aö
þeir gerist öllu betri — eöa kem-
ur Jazzvakning mér enn einu
sinni á óvart?
—ESE
Skemmtanaskattur
af
skemmtilegheitum
— en þeir leiðinlegu borga
ekki neitt?
1 sambandi viö hljómleika
kvartetts George Adams og
Don Pullen á vegum Jazz-
vakningar I Austurbæjarbiói,
er rétt aö taka þaö fram, aö tií
þess aö hljómleikarnir stæöu
undir sér fjárhagslega, þá
þurftu a.m.k. 500 manns aö
sækja þá. Þetta tókst meö lág-
marks miöaveröi kr. 6500 — og
þvi varö ekki halli á hljóm-
leikunum, nokkuð sem jafnvel
bjartsýnustu Jazzvakningar-
menn þoröu ekki aö láta sig
dreypa um.
Jazzvakning er ungt félag
sem hefur sýnt þaö og sannaö
svo aö ekki veröur um villst,
aö á rétt á sér og þvi ætti
rikisvaldiö aö sjá sóma sinn i
aö koma til móts viö þá
menningarstarfsemi sem
félagiö hefur beitt sér fyrir.
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja aö ef haldnir eru „æöri”
tónleikar, hvort sem þaö er
kamraer eöa kórsöngur,
sinfóniur eöa sópran söngur,
þá þurfa hlutaöeigandi ekki aö
greiöa skemmtanaskatt til
rikisins. Skattur þessi sem er
10% ' af brúttóveröi hvers
aögöngumiða er hins vegar
innheimtur af hvers kyns
„óæðri” samkomum og þegar
söluskatturinn er lagöur viö,
þá lætur nærri aö rikið hiröi
rúmlega 30% af heildar
aögangseyri.
Þetta er aö sjálfsögöu
ekkert réttlæti og þvi hlýtur
það aö vera krafa allra aö allir
sitji viö sama borö I þessum
efnum — þaö munar jú um
10%. Þettaer baraeittdæmi af
mörgum um þaö misrétti sem
hefur viögengist aö undan-
förnu og þvi er hér meö skoraö
á hlutaöeigandi yfirvöld aö
taka sig saman I andlitinu
fyrir kosningar og kippa þessu
I liöinn.
1 Þvi má aö lokum bæta viö aö
kvartett George Adams og
Don Pullen kom hingaö til
lands, á leiö heim úr rúmlega
þriggja vikna hljómleika-
feröalagi um Evrópu og á
þessum tima kom kvartettinn
fram á 24 hljómleikum. Þaö er
skemmst frá þvi aö segja aö
alls staöar var uppselt, nema
á tveim stööum og aö sjálf-
sögöu var annar þeirra
tsland .
—ESE. J
S.A.T.T. með
tónlistarkvöld
— i Klúbbnum í kvöld
1 kvöld gangast nýstofnuö Sam-
tök alþýöutónskálda- og tón-
listarmanna fyrir tónlistar-
kvöldi i veitingahúsinu Klúbb-
urinn. Er þetta i annaö sinn á
þessum vetri sem slikt tón-
listarkvöld er haldiö til styrktar
samtökunum, en fyrir hálfum
mánuöi komu hljómsveitirnar
Mezzoforte, Brunaliöiö,
Brimkló og óömenn fram I
Klúbbnum. 1 þetta sinn veröa
þaö hl jómsveitirnar Þursa-
flokkurinn, Svanfriður og Amon
Ra sem koma fram og eru allir
sem vettlingi geta valdiö hvattir
til þess aö mæta.