Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 18. nóvember 1979
25
Blöðog tímarit
Út er komiö 5.-6. tölublaö Dýra-
verndarans. Meöal efnis i blaö-
inu er ársskýrsla Sambands
dýraverndunarfélaga Islands
fyrir slöasta ár, grein um svart-
bakinn og kynning á fóöurfram-
leiöanda. Þá er frásögn um
hunda I svelti, grein um haga-
mýs og sagt frá fundi um dýra-
vernd, sem haldinn var á
Eyrarbakka. Loks má nefna
þáttinn vinsæla „Börnin skrifa”
og Föndurhorniö.
Nýtt sveitarstjórnar-
mannatal
JSS —Sveitarstjórnarmannatal
fyrir 1978-1982 er nú komiö út.
Er I þvi aö finna margvislegar
upplýsingar um skipan embætta
isveitarfélögum landsins og eru
þær nokkru viötækari en i siö-
asta sveitarstjórnarmannatali.
Þannig er tilgreint viö nafn
hvers sveitarfélags númer þess
og nafnnúmer, einnig póstárit-
unarnúmer, heimilisfang og
simanúmer oddvita eöa skrif-
stofu sveitarfélagsins.
1 hreppum eru taldir upp allir
hreppsnefndarmenn, oddvitar,
sýslumenn, endurskoöendur
ITAR
)RNAR
MANNA
TAL
Fyrstu vetrartónleikar
Kammersveitar Reykjavíkur
FI — Fyrstu tónleikar
Kammersveitar Reykjavikur á
nýbyrjuöu starfsári veröa
sunnudaginn 18. nóv. kl. 17 á
Kjarvalsstöðum. Haldnir veröa
fernir tónleikar í vetur eins og
undanfarin ár og flutt verk, sem
sjaldan eöa aldrei hafa heyrst
hér á tónleikum áöur.
A fyrstu tónleikunum gefst
reykviskum tónleikagestum
færiáaö heyraungan pianóleik-
ara, sem aldrei hefur leikiö
opinberlega i höfuöborginni
áður, en þaö er Anna Málfriöur
Siguröardóttir frá Isafiröi. HUn
er kennari viö Tónlistarskóla
Kópavogs. Verkin sem Anna
Málfriöur leikur meö Kammer-
sveitinni, veröa septet eftir
Hummel og Pianókvintett eftir
Shostakovich, en auk þess Sex-
tett eftir Janacék.
Fólki gefst kostur á aö kaupa
áskriftarkort aö öllum tónleik-
um Kammersveitarinnar I vet-
ur og veröa þau seld viö inn-
ganginnaö tónleikunum á Kjar-
valsstööum á sunnudaginn.
Ennfremur er hægt að kaupa
miöa á hverja tónleika fyrir sig.
Starf Kammersveitarinnar er
áhugastarf, og eru tekjur af tón-
leikum sveitarinnar notaðir til
aö mæta kostnaöi af tónleika-
haldinu.
Jólakort Ásgrimssafns
KammersveitReykjavikurásamtönnu Málfriöi viö pianóiö.
Jólakort Asgrimssafns á þessu
ari er prentað eftir vatnslita-
myndinni ,,A ferö yfir Kaldadal”.
Myndin er máluð árið 1922, og
þykir ein af öndvegismyndum
safnsins. Sýnir hún hvernig As-
grimur Jónsson ferðaðist þar sem
voru vegleysur einar.
Kortið er i sömu stærö og hin
fyrri listaverkakort safnsins meö
islenzkum, dönskum og enskum
texta á bakhlið, ásamt ljósmynd
af listamanninum viö vinnu.
Grafik sá um prentun þessa
korts, en Eirikur Smith listmálari
valdi myndina til prentunar, en
hann hefur verið ráöunautur As-
grimssafns frá fyrstu tiö, þegar
ákvörðun um val mynda til korta-
gerðar hefur átt sér staö.
Eins og undanfarin ár hefst
sala jólakortanna snemma til
hægðarauka fyrir þá sem langt
þurfa að senda jóla- og nýárs-
kveðju, en þessar litlu eftir-
prentandir af verkum Asgríms
Jónssonar má telja góða land-
kynningu. Ennþá eru fáanleg hin
ýmsu kort sem safnið hefur látiö
prenta undanfarin ár. Agóði af
kortasölunni er notaður til viö-
halds listaverkum safnsins.
Listaverkakortin eru aöeins til
sölu I Asgrimssafni, Bergstaöa-
stræti 74 á opnunardögum, og i
verzlun Rammagerðarinnar i
Hafnarstræti 17.
Safnið er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30-4.
1978 -1982
hreppsreikninga og hrepps-
stjóri. í þéttbýlishreppum eru
auk þessa taldar upp helstu
nefndir og helstu embættis- og
trúnaðarmenn hrqjpsins.
I kaupstööum eru tilgreindir
forseti bæjarstjórnar og vara-
forsetar, bæjarráö, bæjarstjóri,
auk allra nefnda og embættis-
manna bæjarins.
Aftan viö hiö eiginlega sveita-
stjórnarmannatal er birt yfirlit
yfir sveitarstjórnarkosningar á
seinasta ári og mannf jöldatölur
i einstökum sveitarfélögum,
sýslum og kjördæmum hinn 1.
des. 1978. Þá eru i bókinni skrár
yfir landshlutasamtök sveitar-
félaganna, framkvæmdastjóra
þeirra, heimilisföng, sima-
númer og póstáritun. Hliðstæð-
ar upplýsingar eru einnig um
fræöslustjóra landshlutanna og
sýslumenn.
Handbókin er 128 bls. að
stærð.
út er komiö 5. tbl. timaritsins
Skinfaxi. Meðal efnis er greint
frá 31. þingi UMFÍ, viötal viö
Pálma Glslason nýkjörinn for-
mann UMFl, viötal viö fráfar-
andi formann Hafstein Þor-
valdsson, greint frá iþrótta-
manni UMSS, sagt frá ung-
mennavikunni og greint frá
héraösmótunum I frjálsum
iþróttum 1979.
Ritstjóri Skinfaxa er Gunnar
Kristjánsson.
Ef Jónni bjó I þessum dal,
hlýtur skýliö hans aö
vera hellir... Sennilega
meö yfirsýn yfir
gildrurnar.
©1979 King Features Svndicaie. Inc. World rights reserved.