Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 18. nóvember 1979
23
VM-stöllurnar eru liprar
og léttbyggðar
En hjálpi okkur allir heilagir þegar þær beita
frekjunni/ þá stendur ekkert fyrir þeim. Ann-
ars eru þær Ijúfar og hljóðlátar.
Sú til vinstri er 90 hestöf I við 4200 snúninga og
ekki nema rúm 200 kíló...
Sýningarvél á staðnum, tilbúin í bílinn.
ÓOk7*CO
BÁTA— OG VÉLAVERZLUN, 5 33 22
LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, i&ft 5 22 77
Starfsmannafélagið
Sókn
Almennur félagsfundur i Hreyfilshúsinu
miðvikudaginn 21. nóvember n.k. kl. 20.30.
Fundarefni;
Uppsögn samninga, önnur mál.
Sýnið skirteini.
Stjórnin.
ANDERSEN
norskar veggsamstæöur úr litaðri eik, huröir massfvar.
Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr.
459.000,- öll samstæöan 275 cm.
m
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Suðurnes
Hundahreinsun á Suðurnesjum fer fram
sem hér segir:
1 Njarðvik, mánudaginn 19. nóvember kl.
10 til 12, i skúr norðan Herðubreiðar.
í Höfnum, sama dag kl. 14 til 15 i skúr við
höfnina.
Fyrir Keflavik þriðjudaginn 20. nóvem-
ber kl. 10 til 12, i skúr norðan Herðubreið-
ar.
í Vatnsleysustrandarhreppi sama dag kl.
14 til 15 við Áhaldahúsið.
í Miðneshreppi miðvikudaginn 21. nóv-
ember kl. 10 til 12 við Áhaldahúsið.
í Garði sama dag kl. 14 til 15 við Áhalda-
húsið.
í Grindavík fimmtudaginn 22. nóvember
kl. 14 til 15 við Áhaldahúsið.
Svelta þarf hundana sólarhring fyrir inn-
gjöf. Hreinsunargjald greiðist á staðnum.
Áriðandi er að allir hundar á greindum
stöðum, séu færðir til hreinsunar, þvi ann-
ars má búast við að lóga verði óhreinsuð-
um dýrum.
Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja.
Afgretðum
cinangrunar
Jast a Stór-
Reykiavikui
svœöið trá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viöskipta ;
mönnum að
kostnaðar
lausu.
Hagkvœnit
og greiðsluskil
málar við flestra
hcefi.
cmangrunar
■■■plastiði
framleiðsluvörur
pípueinangrun
"Sog skrúf bútar
orgarplast I h/f
Borgameu'l iimi93 7170
kvöld og hclgarsimi 93 7355
Skrifstofumaður —
Meðeigandi óskast
Litið rafiðnaðarfyrirtæki óskar eftir að
ráða skrifstofumann. Góð reynsla og
þekking á sölu- og skrifstofustörfum æski-
leg.
Góðir framtiðar möguleikar fyrir hæfan
mann. Meðeign kemur til greina.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Timanum
fyrir 25. nóvember, merkt. 1440
Kópaingskaupstaiur G!
Tæknifræðingar
Stöðum byggingatæknifræðings og raf-
tæknifræðings (sterk straums) við tækni-
deild Kópavogskaupstaðar eru lausar til
umsóknar, i starfinu felst umsjón og eftir-
lit með daglegum rekstri og fram-
kvæmdum á vegum bæjarins svo og
áætlanagerð og hönnun smærri verkefna.
Umsóknir er greini námsbrautir og fyrri
störf sendist bæjarverkfræðingnum i
Kópavogi Fannborg 2.
Bæ j arv erkfr æðingur.
.LrrLI
SOTARIN
aðstoðarmaður í orkusparnaði
FAUCH 410 eða Litli sótarinn er kominn alla leið frá
Þýskalandi til að aðstoða þig við að ná sem bestri nýt-
ingu út úr miðstöðvarkatlinum þínum. Með hans hjálp
leggur þú þinn skerf af mörkum til orkusparnaðar.
Með honum fylgir nákvæmur leiöarvísir á íslensku
sem þú skalt kynna þér vel áður en þú hefst handa.
Með aðstoð Litla sótarans getur þú lækkað kynd-
ingarkostnaðinn verulega og stuðlað þannig að mikil-
vægum orkusparnaði á þessum orkuþverrandi tímum.
Litli sótarinn er ávallt til taks
13
Olíufélagið hf
Hefurðu annars hugleitt hvort að olíueyðsla mið-
stöðvarketilsins sé ekki óeðlilega mikil? Ef svo er, þá er
mjög líklegt að sótmyndun hafi orðið í reykgöngunum
eða innan á ketilveggjunum sem veldur því að olíu-
eyðslan fer langt yfir lágmark.
Sé svo í pottinn búið er Litli sótarinn sá aðstoðar-
maður sem þú þarfnast.