Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 18. nóvember 1979
hljóðvarp
Sunnudagur
18. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Ffl-
harmoniusveitin i Vinleikur
Strauss-valsa, Willi Boskov-
sky stj.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10
Veöurfregnir.
10.25. Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju
i Saurbæ. Hljtíör. 28. f.m.,
þegar minnst var 305. ártiö-
ar Hallgrims Péturssonar.
Séra Siguröur Pálsson
vi'gslubiskup prédikar.
Sóknarpresturinn, séra Jón
Einarsson, og séra Siguröur
Siguröarson á Selfossi,
þjóna fyrir altari. Kirkjukór
Selfoss syngur. Organleik-
ari: Gldmur Gylfason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 Or samvinnusögu
kreppuáranna. Helgi Skúli
Kjartansson sagnfræöingur
flytur siöara erindi sitt:
Samvinnuútgerö.
13.55 Óperukynning: „Perlu-
veiöararnir” eftir Georges
Bizet.
Stjórnandi: Jean Foumet.
Guömundur Jónsson kynn-
ir.
15.00 Töfrar, — tónlist og
dans.Dagskrá f umsjá Hall-
freös Arnars Eirikssonar.
Lesarar: Guöni Kolbeinsson
og Guörún Guölaugsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfrégnir
16.20 A bókamarkaönum.
Andrés Björnsson útvarps-
sjónvarp
Sunnudagur
18. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Gunnar Kristjánsson,
sóknarprestur, Reynivöll-
um I Kjós, flytur hugvekj-
una.
16.10 HUsiö á sléttunni.Banda-
rfskur myndaflokkur. Þriöji
þáttur: Ebenezer.Efni ann-
ars þáttar: Mariu Ingalls
fer aö ganga ótrúlega illa f
skólanum. Fyrir dyrum
stendur sögupróf þar sem
veita á verölaun og Marfu
finnst hún alls ekki fær um
aö taka þátt I þvl. Faöir
hennar kemst af tilviljun aö
þvi aö hún er farin aö sjá
mjög illa, og Marfa fær
gleraugu hjá lækni i Man-
kato. En skólasystkin henn-
ar striöa henni óspart á
þeim. Minnstu munar aö
þaö eyöileggi fyrir henni
námiö en þó fer allt vel aö
lokum og hún veröur efet á
söguprófinu. Þýöandi Óskar
Ingimarsson.
17.00 Tigris.Annar þáttur um
leiöangur Thors Heyerdahls
og félaga hans á sefbáti frá
trak um Persaflóa og suöur
meö austurströnd Afríku.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson. (Nordvision).
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis: Hvaö ætla ég aö
veröa? Nemendur f Hliöa-
skóla og börn I Tjarnarborg
tekin tali. Flutt veröur tyrk-
neskt ævintýri meö teikn-
ingum eftir Ólöfu Knudsen,
Oddi og Sibba og Barbapapa
lfta viö og bankastjóri
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúöviksdóttir aöstoöar.
17.40 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Johnny
Mayer, Benny van Buren og
hljómsveitir þeirra leika.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Einsöngur: Eily Ameling
syngur lög eftir frönsk og i-
töisk tónskáld. Dalton Bald-
win leikur á pianó.
19.40 Einvigi stjórnmálaflokk-
anna i útvarpssal: Fyrsti
þáttur (af sex) Fram koma
fulltrúar B-lista Framsókn-
arflokksins og D-lista Sjálf-
stæöisflokksins. Einvfgis-
vottur: Hjörtur Pálsson.
20.00 Póiónesur eftir Fréderik
ChopiaGarrick Ohison leik-
ur á pianó.
20.30 Frá hernámi Islands og
styrjaldarárunum slðari.
Helga Þ. Stephensen les frá-
sögn Sigurbjargar Hreiöar-
sdóttur, Garöi I Hruna-
mannahreppi.
21.00 Frá tónlistardögum á
Akureyri 1978. Lúörasveit
Akureyrar, blásarar I Sin-
fónluhljómsveit tslands og
kór flytja Symphonie Fun-
ebré et Triomphale op. 15
eftir Hector Berlioz. Stjórn-
andi: Roar Kvam.
21.35 Strengjakliöur. Hugrún
skáldkona les úr ljóöabók-
um sinum.
21.50 Gitarttínleikar: Ernesto
Bitetti frá Madrid ieikur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35. Kvöldsagan: „Gullkist-
an”, endurminningar Arna
Glslasonar. Arngrimur Fr.
Bjarnason færöi I letur.
Báröur Jakobsson les (9).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist og tón-
listarmenn.
23.45. Fréttir. Dagskrá.
Brandarabankans glimir
viö krossgátu. Umsjónar-
maöur Bryndls Schram.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riöason.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 islenskt máUjóröi þátt-
ur. Haldiö veröur áfram aö
skýra myndhverf orötök úr
fslensku sjómannamáli.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson. Mynd-
stjórnandi Guðbjartur
Gunnarsson.
20.45 Maöur er nefndur Jón
Þóröarson prentari.Jtín
Þóröarson er einn af víg-
reifustu prenturum landsins
og er nú aö veröa nlræöur.
Hann var meö afbrigöum
næmur á Islenskt mál og
leiörétti gjarnan handrit
manna svo lltiö bar á. Jón
Helgason blaöamaöur ræöir
viö nafna sinn. Myndstjórn-
andi Guöbjartur Gunnars-
son.
21.45 Andstreymi. Astralskur
myndaflokkur. Fimmti
þáttur: Samkomulagið.Efni
fjóröa þáttar: Jonathan og
Mary kynnast þjáningar-
bróöur sinum, Dinny
O’Byrne.HannhveturþauUl
aö reyna aö sætta sig viö
refsivistina. Mary fer aö
ráðum hans en Jonathan
lendir saman viö harölynd-
an eftirlitsmann og er stefnt
fyrir Samuel Marsden,
„prestinn meö vöndinn”.
Þýöandi Jón O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok
oooooo
Heilsugæsla
Kvöld nætur og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 9.-15- nóv. er I Vesturbæjar
Apoteki. Einnig annast Háa-
leitisapótek kvölldvörslu frá kl.
18-22. alla virka daga og laugar-
dag frá kl. 9-22. samhliöa nætur-
vörslu apóteki.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, sfmi 11100,
Hafnarfjörður sfmi 51100.
Slysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
* Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistöðinni
sfmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöö Reykjavflc-*"
ur. Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna ge^.i mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.3Ó. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sfmi 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 I
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aðaisafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaðir,
skipum.heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
slmi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
* Bókin heim — Sólheimum 27,
sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatlmi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgaröi
34, sfmi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofe vailasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júlfmánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
„Hvernig finnst þér þessi
ægilega lykt? Blddu þar til þú
sérö hvaö ég er aö elda fyrir
Þig”.
IBl
ENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opiö alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-apríl)
kl. 14-17.
|Tilkynningar
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Heldur aöalfund I Tjarnarborg
Tjarnargötu 33, fimmtudaginn
22. nóv. kl. 17 DagskráVenjuleg
aðalfundarstörf.
AL-A-NON Fjölskyldudeildir
Aöstandendur alkohólista
hringiö I sfma 19-2-82
Systrafélagiö Alfa Reykjavík
heldur flóamarkaö á sunnudag-
inn kemur 18. nóvember aÖ
Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl.
2. Stjórnin
Basar kvenfélags Hreyfils
veröur haldinn á sunnudag 18.
nóv. kl. 2 I Hreyfilshúsinu viö
Grensásveg. Margt góöra
muna, kökur, lukkupokar og
kaffisala.
Ferdalög
Sunnud. 18.11. kl. 13
Sandfell-Lækjarbotnar, létt
ganga I fylgd meö Kristjáni M.
Baldurssyni. Frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.I.
vestanverðu.
GENGIÐ
Gengiö á hádegi Umennur Ferðamanna-
þann 14.11. 1979 . gjaldeyrir gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Saia
1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42
1 Sterlingspund 824.10 825.80 906.51 908.38
1 Kanadadollar 330.20 330.90 363.22 363.99
100 Danskar krónur 7430.80 7446.00 8173.88 8190.60
100 Norskar krónur 7741.30 7757.10 8515.43 8532.81
100 Sænskar krónur 9213.20 9232.00 10134.52 10155.20
100 Finnsk mörk 10246.10 10267.00 11270.71 11293.70
100 Franskir frankar 9356.90 9376.00 10292.59 10313.60
100 Belg. frankar 1357.60 1360.40 1493.36 1496.44
100 Svissn. frankar 23636.30 23685.60 25998.83 26054.16
100 Gyllini 19755.20 19795.60 21730.72 21775.16
100 V-þýsk mörk 21973.30 22018.20 24170.63 24220.02
100 Lfrur 47.29 47.39 52.02 52.13
100 Austurr.Sch. 3056.60 3062.90 3362.26 3369.19
100 Escudos 774.30 775.90 851.73 853.49
100 Pesetar 587.50 588.70 646.25 647.57
100 Yen 161.74 162.07 177.91 178.28
Ctivist S.ársrit 1979 er komið út
og óskast sótt á skrifstofuna,
Lækjargötu 6a, sem er opin kl.
13-17 næstu daga.
Útivist
Sunnudagur 18. nóv. kl. 13.00
Mosfell — Leirvogsá
Gengiö á Mosfell I Mosfellsdal,
og siöan niöur meö Leirvogsá.
Fararstjóri Tryggvi Halldórs-
son.
Verö kr. 2.000,- gr. v/bílinn.
Munið Ferða- og Fjaiia-
bækurnar.
Fariö frá Umferöarmiöst. aö
austanveröu.
Ferðaféiag tslands.
JÓLAKORT
Kvennadeildar Reykjavikur-
deildar Rauöa kross íslands er
komiö út.
Fyrirmynd kortsins i ár er lista-
verk eftir frú Barböru Arna-
son, en mynd þessi er siöasta
verk listakonunnar.
Þetta er í annað sinn sem
Kvennadeildin gefur út jólakort,
og rennur ágóöi af kortasölunni
til btíkakaupa fyrir sjúkrabóka-
söfn spltalanna en Kvennadeild-
in hefur meö höndum öll bóka-
útlán til sjúklinga innan sjúkra-
húsanna.
Verö jólakortanna er kr. 200.00
og fást þau I sölubúöum
Kvennadeildarinnar á sjúkra-
húsunum og hjá félagskonum.
Stjórnin.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglán^slmf
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
slmi 51166, slökkviliöiö simi
,51100, sjúkrabifreiö slmi 51100}
Bilanir
Vatnsveitubílanir slmf85477.
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavlk og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.