Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. desember 1979 LíliMJIJ- Eigum eftir að bæta mikið við okkur” — segir Þóra Hjaltadóttir kosningastjóri Framsóknar- flokksins á Akureyri „Þessar kosningar leggjast mjög vel í okkur og viö eigum örugglega eftir aö bæta verulega við okkur frá þvi i siöustu kosn- ingum. Hvort það nægir svo til þess að koma Guömundi Bjarna- syni, þriðja manni á lista Fram- sóknarflokksins hér i kjördæminu á þing, skal ég láta ósagt um, en við stefnum að sjálfsögðu að þvi að svo verði”, sagði Þóra Hjalta- dóttir kosningarstjóri Fram- sóknarflokksins á Akureyri i samtali við Timann I gær. — Hvernig hefur kosningabar- áttan gengið? „HUn hefur gengið mjög vel, þrátt fyrir að skammur timi hafi verið tíl stefnu og það hefur verið reglulega gaman að vinna fyrir þessar kosningar. Stemmningin hefur verið mjög góð og hingað hefur komið fjöldinn allur af fólki, sem kosið hefuraðra flokka áður, en er nú ákveðið i að kjósa Fram- sóknarflokkinn”. — Hvernig hafa heimsóknir frambjóðenda á vinnustaði gef- ist? „Þær hafa heppnast ákaflega Þóra Iljaltadóttir vel og allt I allt hafa frambjóð- endurnir heimsótt á milli 70 og 80 vinnustaði hér i kjördæminu. Það hefur verið mikið beðið um að fá frambjóðendur Framsóknar- flokksins i svona heimsóknir, en þvi miðurhöfum við enn ekki get- að annað þeim öllum sökum tlmaskorts”, sagði Þdra Hjalta- dóttir að lokum. A kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins I Hafnarfirði. A myndinni má m.a. sjá Jóhann Kinvarðsson, efsta mann á lista Framsóknarflokksins i kjördæminu og Guðnýju Magnúsdóttur kosningastjóra. „Við erum ákveðin í því að koma að einum manni — og endurheimta þannig sæti okkar í kjördæminu” „Það er ekki hægt að segja annaö, en að hér séu allir mjög bjartsýnir og við erum alveg ákveðin i þvi að koma inn einum manni i þessum kosningum og end'urheimta þannig sæti okkar hér I kjördæminu”, sagði Guöný Magnúsdóttir kosningastjóri, er við litum inn á kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins að Hverfis- götu 251 Hafnarfirði nú fyrir helg- ina. — Hvernig hafið þið hagað kosningaundirbúningnum ? „Kosningaundirbúningurinn hefur að mestu leyti verið með hefðbundnu sniði fyrir þessar kosningar, en þess ber þó aö geta að mjög mikill timi hefur farið I að koma á fundum með fram- bjóðendum flokksins á hinum ýmsu vinnustöðum, en fundir þessir hafa gefist einstaklega vel. Um kosningaundirbúninginn að öðru leyti er það að segja, að við erum núna að undirbúa vinnuna á kjördag og I þvi sambandi má geta þess að við höfum ákveðið að hafa ekki fólk I kjördeildum að þessu sinni.” — Af hverju stafar sú ákvörö- un? „Við höfum orðið vör við að sumum hefur fallið það illa aö stjórnmálaflokkarnir væru þarna Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins og bílar á kjördag Kópavogur: Kosningaskrifstofa — 41590/ Bílasími — 42705. Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofa — 51819 og 53955 Akureyri: Kosningaskrifstofa — 21180 og 25916/ Bílasími — 24443. Keflavík: Kosningaskrifstofa — 1070 og 3050. Akranes: Kosningaskrifstofa — 2050 Isafjörður: Kosningaskrifstofa — 3690 Egilstaðir: Kosningaskrifstofa — 1419 Selfoss: Kosningaskrifstofa — 1247 og 1109 Sauðárkrókur: Kosningaskrifstofa — 5374. Sjá að öðru leyti flokksmáladálk á bls. 22. með fólk á slnum vegum og þvi finnst okkur vel þess virði að gera þessa tilráun nú og sjá hver út- koman verður”. — Hafa margir aðiiar tekiö þátt i kosningarundirbúningnum? „Já, það hafa óvenju margir orðið til þess aö leggja flokknum lið viö kosningaundirbúninginn að þessu sinni. Ég þakka þaö ekki sist þvi, að frá siðustu kosningum höfum við verið með opið hús hér á fimmtudagskvöldum og þessir smá fundir okkar hafa orðið til þess að hér hefur myndast góöur starfhæfur hópur fólks, sem hefur unnið mjög gott starf fyrir þessar kosningar”. — Hafið þið orðiö vör við meiri stuðning kjósenda nú fyrir þessar kosningar, en t.a.m. þær slöustu? „Tvimælalaust og satt best að segja er það með óllkindum hvaö margir hafa gengið til liðs viö Framsóknarflokkinn að undan- förnu. Stuðningsyfirlýsingarnar hafa borist okkur úr öllum áttum og frá óliklegasta fólki. — Er eitthvaö sem þú vildir koma á framfæri að lokum? „Já, ég skora á alla þá sem vilja leggja okkur lið I þessum kosningum, t.d. með þvl að leggja fram bila sina og aka fólki á kjör- stað, aö hafa samband við kosn- ingaskrifstofuna I slma 51819 eöa 53955 og stuðla þannig að sigri Framsóknarflokksins I kosning- unum nú um helgina. —ESE Sandgerði Kosningaskrifstofa B-Iistans er aö Klapparstig 5 Sandgeröi. Sími 7479 Kosningastjóri: Armann Hall- dórsson Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingaref nl SMÍÐAVIÐUR. 75x225 Kr. 3.884.- pr. m 50x200 Kr. 1.867.- pr. m 50x150 Kr. 1.401.- pr. m 50x125 Kr. 1.166.- pr. m 25x175 Kr. 1.057.- pr. m 25x150 Kr. 905.- pr. m 25x125 Kr. 755.- pr. m 25x100 Kr. 604.- pr. m DOUGLAS FURA (OROGON PINE) 3x8 Kr. 5.893.- pr. m 3x12 Kr. 8.844.- pr. m 4x6 Kr. 5.897,- pr. m 4x8 Kr. 7.861.- pr. m 4x10 Kr. 9.820.- pr. m 4x12 Kr. 11.787,- pr. m UNNIÐ TIMBUR. Vatnsklæðning 22x110 Kr. 5.590,- pr. m Gólfborð 22x113 Kr. 9.458.- pr. ferm Giuggaefni Kr. 1.781.- pr. m Glerlistar 22 m/m Kr. 123.- pr. m Grindarefni og listar 35x80 Kr. 740.- pr. m 35x70 Kr. 660.- pr. m 27x57 Kr. 329.- pr. m 21x80 !Kr. 400.- pr. m 20x45 Kr. 386.- pr. m *♦ * * 15x57 Kr. 268.- pr. m 15x22 Kr. 123.- pr. m Múrréttskeiðar 10x86 Kr. 290.- pr. m SPÓNAPLÖTUR. 9 m/m 120x260 Kr. 4.235.- 12 m/m 120x260 Kr. 4.593.- 15 m/m 120x260 Kr. 5.159,- 18 m/m 120x260 Kr. 5.845.- 22 m/m 120x260 Kr. 7.754,- 25 m/m 120x260 Kr. 8.649.- SPÓNAPLÖTUR, VATNSÞOLNAR. 15 m/m 120x260 Kr. 7.394.- LIONSPAN, SPÓNAPLÖTUR. 3,2 m/m 120x255 Kr. 1.196.- LIONSPAN VATNSLÍMDAR SPÓNAR- PLÖTUR HVÍTAR. 3,2 m/m 120x255 Kr. 2.421.- HLJÓÐEINANGRUN. 15 m/m Steinull 30x30 Kr. 6.642,- SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR. Coto 10 m/m Kr. 6.057,- ] Rósaviður 12 m/m Kr. 6.934.- | Fura 12 m/m Kr. 6.934,- ] Perutré 12 m/m Kr. 6.934.- ] Fjaðrir Kr. 177,- ] 4 M/M FILMUKROSSVIÐUR Yellow Pecan 122x244 Kr. 5.090.- Universal Rosewood 122x244 Kr. 5.090.- Oliv Ash 122x244 Kr. 5.090.- Key West Sand 122x244 Kr. 5.090,- Early Birch 122x244 Kr. 5.090.- MÓTAKROSSVIÐUR. 12 m/m 122x274 Kr. 19.047.- 15 m/m 122x274 Kr. 22.622,- 18 m/m 122x274 Kr. 26.206,- 22 122x274 Kr. 29.777,- 12 m/m 152x305 Kr. 26.137,- 15 152x305 Kr. 31.042,- 12 m/m 120x240 Kr. 17.069,- 18 125x265 Kr. 26.997,- 15,9 122x244 Kr. 21.779,- 16 120x240 Kr. 21.095,- 27 100x250 Kr. 29.922,- 27 150x275 Kr. 49.430,- ferm AMERISKUR KROSSVIÐUR DOUGLAS FURA 12 m/m STRIKAÐUR 122x269 Kr. 12.109,- 12 ” STRIKAÐUR 122x300 Kr. 14.021,- INN ANHÚ SSKLÆÐNING. Pine 10 m/m 29x274 Kr. 4.144,- Eik 10 ” 29x274 Kr. 4.144,- Conway 6 ” 122x260 Kr. 8.778,- Balmoral 6 ” 122x260 Kr. 8.778,- Beechwood 6 ” 122x260 Kr. 8.778,- Eik 6 ” 122x260 Kr. 8.778,- Söluskattur er innifalinn í verðinu. Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29, sími 82242.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.