Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 2. desember 1979 Þennan vetur héldum viö marga flokksfundi I Skagafiröi. Var ég á þeim öllum. Var þá eink- um rætt um hinn nyafstaöna flokksklofning og myndun Bændaflokksins. Þótt litiö bæri á þvl, aö Framsóknarmenn hneigöust aö hinum nýja ftokki, varö þó aö hafa sterka gát á öllu. Þaöer vist,aö margirhinna eldri flokksmanna hafa allmjög veriö á báöum áttum, og þaö var aöeins vegna vakandi áróöurs, aö hægt var aö hindra aö mestu aö flokkur okkar sundraöist. Ég man sér- staklega eftir flokksfundi, sem viö héldum i Varmahliö i april- mánuöi 1934, en i Framhéraöinu varö helzt vart við, að sumir Framsóknarflokksmenn litu hýrt til Bændaflokksins. Magnús á Vöglum söðl- ar um Hér kemur viö sögu nýr maöur — MagnUs Gislason, Vöglum i Blönduhli'ö. Faðirhans,Gfsli odd- viti Björnsson á Vöglum, var þá aldraður maður á sjötugsaldri, haföi um langt skeið bUið á Stærri-Okrum og sfðan Vöglum: greindur maöur og gegn. Hann var fýrirsvarsmaöur Akrahrepps um margt, oddviti um áratugi og sýslunefndarmaður. Akveöinn Sjálfstæöisflokksmaöur var GIsli eins og flestir Akrahreppsbúar i þann tiö. MagnUs, sonur Gisla var einbirni, þá 37 ára gamall. MagnUs var stór maður vexti, út- limamikill og hálf slánalega vax- inn, hreyfingar allarbentu á tals- vert yfirlæti, ófriður i andliti, svipurinn bar vott um sjálfsálit. Greindur er Magnús aö ýmsu leyti, ágætlega hagmæltur, en eitthvaö var flumbrukennt og losaralegt viö hann og allt, sem hannsagði, einkum ef hann neytti vins, sem hann var allmjög gef- inn fyrir. Magnús gekk til fylgis viö mig fyrir kosningarnar 1931 og tók fullan þátt i kosningabar- áttunni þá. Var hann vigreifur mjög og hamaöist á fhaldinu. Hann fullyrti, að GIsli, faöir sinn, hefði kosiö mig þá með MagnUsi Guömundssyni, og mun þaö rétt vera. Ég varð þess var, aö MagnUs á Vöglum var allmjög hlynntur Bændaflokknum. A áðumefndum fundi i Varmahliö uröu átök milli okkar MagnUsar. Reyndi ég allt, sem ég gat, til þess að fá hann til aö yfirgefa ekki okkar flokk, en þaö reyndist árangurslaust. MagnUs var auö-"1 sjáanlega bUinn aö binda sig eins og fljótlega kom á daginn. Hann féll i' þá freistni, fyrir metorða- girni ogfljótfærni aö gerast fram- bjóöandi fyrir Bændaflokkinn. Hitt skal viöurkennt aö MagnUs kom hreint fram I þessum málum og undirhyggjulaust. Aðrir mótfram- bjóðendur. Kosningarnarfórufram 24. jUni 1934. í Skagafiröi voru 9 fram- bjóðendur. Égog séraSigfUs fyrir Framsóknarflokkinn, MagnUs Guömundsson og Jón á Reynistaö fyrir Sjálfstæöisflokkinn, MagnUs Gislason á Vöglum einn fyrir Bændaflokkinn, Pétur Laxdal og Elisabet Eiriksdóttir fyrir KommUnistaflokkinnog loks Pét- ur Jónsson og Kristinn Gunn- laugsson fyrir Alþýöuftokkinn. Ég hefi áður litils háttar kynnt þessa menn nema þá Pétur og Kristin — og vil ég þvi gera þaö meö nokkrum oröum. Pétur er einn af hinum mörgu börnum þeirra Jóns Péturssonar og Sólveigar Eggertsdóttur, sem lengi bjuggu á NautabUi I Lýtingsstaöahreppi og siöar I Ey- hildarholti. Pétur var á aldur viö mig, aðeins eldri. Hár maöur vexti, ljós yfirlitum, friöur í and- liti en vantar þó skerpusvip. Pét- ur er prýöilega greindur, vel hag- mæltur. Hann var talinn meö efnilegustu ungum mönnum i Skagafiröi á uppvaxtarárum sin- um. Pétur giftist ungur Þórunni Sigurhjartardóttur frá Uröum i Svarfðardal. Þau eignuöust mörg börn. Bjuggu þau á BrUnastöðum i Fljótum viö ómegö mikla og þröngan fjárhag. Um þetta leyti missti Pétur konu sina. Óhægöist þá enn fyrir honum bUskapurinn. Pétur haföi alltaf veriö ákveöinn Framsóknarflokksmaöur og tvi- vegis i kjöri i Skagafiröi siöast 1923, þegar hann og Jósef Björns- son buöu sig fram fyrir Fram- sóknarflokkinn. Pétur fylgdi okk- ur ákveöiö bæöi 1931 og 1933, en nU haföi hann snarað sér yfir i Al- þýðuflokkinn og geröist fram- bjóöandi fyrir hann. Þaö lá til grundvallar þessum tiltektum Péturs, að hann var að flosna upp frá bUskap i Skagafirði, en tryggja sér atvinnu i Reykjavik meö aöstoð Alþýöuflokksmanna. Kristinn Gunnlaugsson var smiður á Sauöárkróki, 37 ára aö aldri. Fremur myndarlegur I Ut- liti, dökkur yfirlitum og vel farinn i andliti. Kristinn er ekki djUp- greindur maöur, en treystir sér velogtelursig færanf flestansjó. Hann haföi áöur fylgt Fram- sóknarflokknum, en var nU meö fleirum aö efla Alþýöuftokkinn á Sauðárkróki. Þaö mátti kallast einkennilegt viö þessa frambjóöendur aö flest- ir höföu þeir verið Framsóknar- flokksmenn og ýmsir þeirra látið talsvert til sin taka þar. Auk okk- ar séra SigfUsar höföu þeir verið Framsóknarmenn, Jón á Reyni- staö, MagnUs á Vöglum, Pétur Jónsson og Kristinn Gunnlaugs- son. Þaö voru aöeins kommUn- istarnir og MagnUs Guðmunds- son, sem gátu nokkurn veginn hreinsaö sig af samneyti við Framsókn. Alið á klofningnum Kosningafundirnir voru langir og leiöinlegir aö þessu sinni. Viö skipulögöum aö sjálfsögðu um- ræðurnar. En 9 ræöur I hverri umferð, þaö varö leiðigjarnt fund eftir fund. Aöalátökin voru milli okkar og Sjálfstæöisflokksins. Varö ég meir tilandsvara en séra SigfUs,sem hélt ágæta frumræðu, en beitti sér svo minna i um- ræðunum. Aöferð þeirra Sjálf- stæöismanna varsU sama og áriö áöur, aö benda á upplausn Fram- sóknarftokksins, nU væri fram komið, þaö sem þeir heföu sagt fyrir f fyrra. Framsóknarflokkur- inn væri nU klofinn. Siöan fylgdi löng nafnaruna þeirra er Ur flokknum höföu gengiö svo sem: Tryggvi Þórhallsson, Asgeir As- geirsson, Þorsteinn Briem, Jón i Stóradal, Halldór Stefánsson, Hannes Jónsson, Svavar Guð- mundsson, MagnUs Torfason, Siguröur Sigurösson bUnaöar- málastjóri, Sveinn á Egilsstöö- um, Lárus Helgason, Pétur i Hjörsey og svo fjöldi af minni spámönnum. Þá var ekki gleymt að minna á þaö aö frambjóöend- um i' Skagafiröi nU, heföu þrir fylgt Framsókn i siðustu kosning- um en býðu sig nU fram fyrir aðra flokka. Þetta voru þeir MagnUs Gislason, Pétur Jónasson og Kristinn Gunnlaugsson. Fylgt var eftir með þvi aö fullyröa að allir beztu menn Framsóknarflokksins hefðu yfirgefiö hann. Flokkurinn ætti sér ekki viðreisnar von. Eignuðum ihaldinu alla stjórn Viö séra SigfUs fluttum mál okkar aö sjálfsögöu eftir allt öörum leiöum. Bentum á, að sU rikisstjórn, sem haföi fariö meö völd tvö siöastliðin ár, væri stjórn Sjálfstæöisflokksins og þeirra manna i Framsóknarflokknum, sem nU heföu yfirgefiö hann og myndaö Bændaflokkinn. Þetta væri þvi hrein ihaldsstjórn og heföi stjórnaö algjörlega sam- kvæmt því. Framsóknarflokkur- inn heföi frá flokksþinginu í árs- byrjun 1933 veriö i algjörri and- stööu viö rikisstjórn Asgeirs As- geirssonar. Hann og þeir aörir, er nU hefðu horfiö Ur okkar flokki, heföu hindraö þaö aö náöst heföi samkomulag viö Alþýöuftokkinn, en meö slíku samkomulagi hefði verið hægt að leysa aökallandi vandamál. Bændastéttinni væri aö blæöa Ut vegna hins gifurlega verðfalls á landbUnaöarafuröum. Fyrir einu áriheföi veriö hægt að setja afuröasölulöggjöf, er tryggt heföi landbUnaöinum tugmilljónir I auknum tekjum. Sjálfstæöis- flokkurinn beröist gegn þessu eins og öllum raunverulegum umbótamálum. Bændaflokks- dindlarnir fylgdu þeim I þessum skemmdarverkum, er bitnuöu meö geysiþunga á bændastétt- inni. Viö sögöum ennfremur: Framsóknarflokkurinn og Al- þýöuflokkurinn fá meirihluta viö þessar kosningar. Samkomulag er um grundvöll aö samstarfi. Afuröasölulöggjöf, alþýöutrygg- ingar, uppbygging atvinnuveg- anna samicvæmt ákveöinni áætlun — og ýmislegt fleira. Ef Sjálfstæöisflokkur og Bænda- Framhald á bls. 23. MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 kunn>/)lLi fodnrbloinim; lnn FOÐUR fóórió sem bœndur treysta REH)HESTABLANDA _________ mjöl og kögglar - m* MJÓLKURFÉLAG Inniheldur nauðsynleg REYKJAVÍKUR steinefni og vitamin HESTAHAFRAR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SÍMI 11125 B-listann vantar ýmsar gerðir bifreiða á kjördag 2. og 3. desember. Vinsamlegast látið skrá ykkur í síma 24480 (Rauðarárstíg 18).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.