Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 28

Tíminn - 02.12.1979, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 2. desember 1979 sjónvarp Sunnudagur 2. desember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Frét,tir. 8.15 Veðurfregnir Forustu gremar dagbl. (utdri. L)ag- skráin. 8.35 Létt morgunlög: Tónlist eftir Hans Christian Lum- hyeKonunglega hljómsveit- in í Kaupmannahöf n leikur; Arne Hammelboe stj. 9.00 Morguntónleikar a. „Schwingt freudig euch empor", kantata nr. 36 á fyrsta sunnudegi aðventu eftir Baeh. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud von der Meer syngja meö Drengjakórnum i Vinarborg og Concentus musicus hljómsveitinni. Stjórnandi. N'icolaus Harnoncourt. b. Sellókonsert nr. 1 I C-dúr eftir Haydn og Sarabande i c-moll eftir Bach. Mstislav Rostropovitsj og Wöhrer-kammersveitin i Hamborg leika: Friedrich Wuhrer stj. (Hljóöritun frá tónlistarhátið i Björgvinb 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Siglufjaröar- kirkju. (Hljóðrituö 22. nóv.) Prestur: Séra Vigfús Þór Arnason. Organleikari: Guðjón Pálsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.15 V'eður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Bertolt Brecht og Ber- liner Ensamble. Jón Vtðar Jónsson flytur fyrra há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð i Schwetzingen i vor Kammerhljómsveitin i WHrttemberg leikur. Stjórnandi: Jörg Farber. Einleikari á fiðlu: Georg Egger. a. Sinfónia nr. 83 i g-moll eftir Joseph Haydn. b. Fiðlukonsert i d-moll ef tir Felix Mendelssohn. c. Sin- fónia nr. 29 i A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Rögnvaldur Sigur- jónsson pianóleikari ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson Utvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét LUðviksdóttir aðstoðar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 IIarmonikulög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Börnin og úttarpið, — uinræðuþáttur.Stjórnendur: Stefán Jón Hafstein og Steinunn Sigurðardóttir fréttamenn. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siðarL Theodór JUliusson leikari les frásögu eftir Ragnar Lár. 21.00 ..Musica Nostra”. Gisli Helgason, Helga Kristjáns- son, Guðmundur Arnason og Arni Askelsson flytja og kynna tónlist eftir sig. 21.30 Kosningaútvarp: „Cllen-dúllen-doff" Kosningastjóri: Jónas Jónasson. Höfundar og flytjendur efnis: Edda Björgvinsdóttir. Gisli RUn- ar Jónsson og Randver Þor- láksson. Flytjandi auk þeirra: Jón Júliusson. Kosningahljómsveitina skipa: Haraldur A. Haraldsson, Hlööver Smári Haraldsson, Már Elisson, Sveinn Birgisson og Vil- hjálmur Guðjónsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Cr Dölum til Látrabjargs’lFerðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (2). 23.00 Nýjar piötur og garnlar. Þórarinn Guönason læknir spjallar um tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok hljóðvarp Sunnudagur 2. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Tómas Sveinsson, prestur i Háteigssókn, flytur hugvekjuna. 16.10 llúsiö á sléttunni. Fimmti þáttur. Ctilega. Efni fjóröa þáttar: Lára er hrifin af einum skólabróður sinum sem heitir Hinrik. Hún vonar að hann bjóði henni á vordansleik sem haldinn er árlega i Hnetu- lundi. En Hinrik viröist ekki kæra sig um þaö. Til að gera hann afbrýöisaman fer hún aö vera meö Villa Ole- son, sem er henni þó langt I frá geðfellt. Gyðu póst- meistara gengur álfka illa aö fá Edwards til aö bjóða sér. en aö ráöum Karólinu tekur hún frumkvæðið I sin- ar hendur. Lára segir Hin- rik allan sannleikann um sig og Villa, og þau fara saman á dansleikinn. Þýöandi Öskar Ingimarsson. 17.00 Tigris Þriöji og næst- siðasti þáttur um leiðangur Thors Heyerdahls og félaga hans. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision) 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Flutt verða atriöi úr barnaleikritinu „Óvitar" eftir Guörúnu Helgadóttur. Sýnd verður kvikmynd. gerð af börnum, um list- sköpun. Sjónhverfinga- meistari leikur listir sinar. Lisa, sex ára, segir frá Ninu, systur sinni, sem er þriggja ára. Barbapapa er á sinum stað og bankastjóri Brandarabankans leikur á als oddi. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 islenskt mál. Skýrð verða myndhverf orötök úr gömlu sjómannamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.50 Maöur er nefndur Arni Egilsson tónlistarmaöur Arni Egilsson er borinn og barnfæddur Reykvikingur en hefur dvalist erlendis siöastliðin tuttugu ár. Hann er nú búsettur I Los Angeles og starfar sem stúdióhljóö- færaleikari. Myndin er að nokkru leyti tekin i Los Ang- eles þar sem höfundur hennar, Valdimar Leifsson, stundaöi nám I kvikmynda- gerð. Einnig er viötal við Arna sem Guörún Guðlaugsdóttir átti við hann i Reykjavik i vor. 21.30 Andstreymi. Sjöundi þáttur. Frelsistréö. Efni sjötta þáttar: Jonathan vill kvænast Mary og hann leggur hart aö sér til aö eignast þak yfir höfuðið. Vinir þeirra, Dinny, Polly og Will, hjálpa þeim af megni. En húsmóöir Mary þykist illa geta veriö án hennar og þvingar hana til að hafna Jonathan. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Katakomburnar I Palermó Þýsk mynd um grafhvelfingarnar frægu á Palermó á Italiu, þar sem átta þúsund framliðnir þreyja þorrann og góuna til eiliföarnóns. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 23.05 Dagskrárlok. OO0O0O Heilsugæsla Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 30- nóvember til 6.desember er i Laugavegsapóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- daga. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Revkjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skip‘i borðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær:' Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvdd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna ge,^.. mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftír lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaðir, skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 „Þetta er fint hlaupahjól, hann kemst 50 km á hverju pari af skóm.” DENNI DÆMALAUSl Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga lokt.-april) kl. 14-17. Tilkynningar Kvennadeild Knatt- spyrnuféiagsins Þróttar Heldur BASAR sunnudaginn 2. des. ’79. Kl. 2. e.h. i félags- heimilinu við Sæviöarsund. Heimabakaðar kökur, föndur og ýmsir aðrir munir veröa til sölu. Agóöinn rennur til uppbygg- ingar félagsheimilisins. Kvennadeildin er nýlega stofnuð. Þær sem gerast félagar fyrir aöalfundinn i marz 1980 eru stofnfélagar. t tilefni 30 ára afmælis Þróttar og vigslu félagsheimilisins 17. nov. ’79 gáfu konurnar litasjón- varp með myndsegulbandstæki. Tilgangur félagsins er að efla kjnni milli félagsmanna og stvrkja og stvðja Knattspyrnu- féíagiö Þrótt Hjalpræöisherinn: Fataúthlutunverðurá mánudag kl. 10-15 ogþriðjudagkl. 10-12 og 14-16. K.K. konur halda sinn árlega jólabasar i K.R. húsinu við Frostaskjól sunnudaginn 2. des- ember kl. 14:00. Seldar veröa hinar gómsætu K.R. kökur ásamt ööru góögæti og fallegu jólaföndri, sem félagskonur hafa unnið aö i vetur. Kvenfélag Hreyfils hefur kaffisölu i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 2. des.’79 kl. 14.30. Ollum eldri félögum Hreyfils er sérstaklega boðið til kaffi- drykkjunnar. Til skemmtunar verður „Bingó” og myndasýn- ing og svo ánægjan af að hitta gamla félaga. Ferðalög Sunnudagur 2. des. kl. 13.00 Helgafell-Æsustaöafjall-Torf- dalur-Varmá. Róleg og létt ganga, Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Farið frá Umferðarmiðst. að austan verðu. Ferðafélag tslands Sunnud. 2/12. kl. 13 Clfarsfell-Hafravatn.létt ganga meö Jóni I. Bjarnasyni. Mánud. 3/12. kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoð- un, ef veður verður bjart, með Einari Þ. Guðjohnsen, fritt f. börn me. fullorönum. Farið frá B.S.I, bensinsölu. Ctivist 5. ársrit 1979, er komið út. Ctivist Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur i simsvara 25582. GENGIÐ Gengiö á hádegi þann 23. 11. 1979. Almennur , gjaldevrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 845.40 847.20 929.94 931.92 1 Kanadadollar 332.75 333.45 366.03 366.80 100 Danskar krónur 7523.65 7539.05 8276.02 8292.96 100 Norskar krónur 7794.90 7810.80 8574.39 8591.88 100 Sænskar krónur 9289.75 9308.75 10218.73 10239.63 100 Finnsk mörk 10395.70 10417.00 11435.27 11458.70 100 Franskir frankar 9466.10 9485.50 10412.71 10434.05 100 Belg. frankar 1369.95 1372.75 1506.95 1510.05 100 Svissn. frankar 23667.40 23715.80 26034.14 26087.38 100 Gyllini 19902.35 19943.05 21892.59 21937.36 100 V-þýsk mörk 22208.35 22253.75 24429.19 24479.13 100 Llrur 47.56 47.65 52.32 52.42 100 Austurr.Sch. 3085.55 ; 47.65 3394.11 3401.04 100 Escudos 780.45 782.05 858.50 860.26 100 Pesetar 590.15 591.35 649.17 650.49 100 Yen 156.89 157.21 172.58 172.93 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: "Lögreglán “sifnT 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100} Bilanir Vatnsveitubllanir sími 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.