Tíminn - 09.12.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 09.12.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 9. desember 1979 7 Veitingar voru fram bornar af mikilli rausn. Jónas Gifasson prófessor var aóalræóumaöur kvöldsins og fór á kostum um landsins gagn og nauösynjar. Til hliöar viö hann sést kona hans, Asthildur Erlingsdóttir, framan viö hann Andri Isaksson, prófessor, —styöur hendi undir kinn, þá er Vigdfs Bjarnadóttir kona Guölaugs Tryggva Karlssonar, ritara Félags háskólakennara, sem er ystur á myndinni. Þorleifur Einarsson jaröfræöingur spjaliar viö einhvern yfir boröi en yst til vinstri þekkjum viö Jón Óttar Ragnarsson, dósent og Sig- rúnu Stefánsdóttur, fréttamann. Einar Pálsson, prófessor f góöum félagsskap. Þorkell Helgason stjórnaöi fjöldasöng viö mikinn fögnuö. Viö hliö hans er kona hans Helga, þá þekkjum viö Þórö örn Sigurösson, lekt- or f spænsku og konu hans sr. Auöi Eir Viihjálmsdóttur, Þór Vil- hjálmsson, hæstaréttardómara og konu hans Ragnhildi Helgadóttur fv. alþingismann. Guöiaugur Þorvaldsson, rfkissáttaasemjari og fyrrverandi rektor var veislustjóri. Viö hliö hans er kona hans Kristin Kristinsdóttir þá Guömundur Magnússon rektor, sem flutti ávarp og kona hans Val- dfs Arnadóttir. Tímamyndir: Tryggvi Bœpur Menningarsjöðs 1979 BJÖRN ÞORSTEINSSON: KÍNAÆVINTÝRI Ferðasaga úr dagbókarblöðum frá 1956 þar sem því er lýst þegar risinn í austri vaknar af MMÍíM&M aldasvefni. Will Durent GRIKKLAIMD HIÐ FORNA GRIKKLAND HIÐ FORNA WILL DURANT: GRIKKLAND HIÐ FORNA Dr. Jónas Kristjánsson hefur þýtt rit þetta sem er í tveimur stórum bindum og fjallar um eitt forvitnilegasta tímabil mannkynssögunnarþegar Aþena var höfuðstaður veraldar. ISLENSK RIT SAGNADANSAR Vésteinn Ólason bjó hin fornu og fögru danskvæði til prentunaren Hreinn Steingrímsson bókarauka: Lög við íslenska sagnadansa. BJÖRN TH. BJÖRNSSON: VIRKISVETUR önnur útgáfa verðlaunaskáldsögunnar frá 1959 sem hefur verið ófá- anleg í tuttugu ár. Bókin er myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni listmálara. ÞÓR WHITEHEAD: KOMMÚNISTA- HREYFINGIN Á ÍSLANDI 1921-1934 Sagnfræðilegt rit er lýsir árdögum kommúnismans hér á landi og átökunum sem þá urðu á vinstri væng íslenskra stjórnmála og í verkalýðs- hreyfingunni. m KOMMÚNISTAHREYFINGIN Á ISLANDI KJARTAN ÓLAFSSON: SOVÉTRÍKIN Nýtt bindi í bókaflokknum vinsæla Lönd og lýðir þar sem fjallað er um sögu hins forna ^ . rússneska ríkis en atburðir V' raktirtildagabyltingarinnar s og ráöstjornarinnar, síðari heimsstyrjaldarinnar, kalda stríðsins og nútímans. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Sími 13652

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.