Tíminn - 09.12.1979, Síða 12

Tíminn - 09.12.1979, Síða 12
Sunnudagur 9. desember 1979 W Fjölskylduheimsókn i Walla Walia fangelsinu I Washington. Bandarísk fangelsi Endurhæfíngar- stöðvar eða leikskólar? í sumar tók franski dómsmálaráðherrann Alain Peyrefitte sér ferð á hendur til Bandaríkjanna, þar sem hann heimsótti fangelsi og fræddist um refsikerfið. Markmiðið var að notfæra sér reynslu Bandaríkja- manna í þessum efnum, ef hún væri þess virði. Fangelsi í Bandaríkjunum og í Frakklandi eru ólík að f lestu leyti. og hafa Frakkar lítið stefnt í frjálsræðisátt. Hins vegar hefur frjálsræðið í bandarískum fangelsum ekki upp- skorið þann ávöxt, sem til var ætlast. — I þessari grein verður fyrst rætt um Walla Walla fangelsið í Washing- ton, en innan þess f angelsis ríkir meira f relsi en í nokkru öðru fangelsi í heiminum, og síðan er almennt spjall við Peyrefitte um ferð hans. Niðurstöður Peyrefitte eru m.a. þær, að dómsúrskurði um lengd fangavistar skuli fullnægt án undantekninga og afnema eigi tilslakanir í þeim efnum. Góð hegðun í fangelsi eigi ekki að stytta fangavist. Alain Peyrefitte, dómsmálarábherra Frakka rœöir hér viö fanga f Bandarikjunum. Ekki er nú alveg vist, aö hann heföi þann háttinn á I heimalandi sinu. Kraftajötnar I Walla Walla fangelsinu. Fangaveröir eru sagöir f nokk- urri hættu vegna yflrgangs fanganna. Walla Walla fangelsið tilraun Walla Walla fangelsiö i Washington hefur aö geyma 1400 hættulega glæpamenn. Þetta fangelsi var stofnaö áriö 1886, en hefur smám saman veriö breytt i tilraunaskyni I mikla frjálsræöis- átt. Innan veggja þess er ekki lengur skylda aö starfa aö nokkr- um hlut, kynmök eru leyfö og hvatt er til iþróttaiökana. Stjórn- un fangelsisins er „lýöræöisleg” og i fangaráöi sitja 11 fangar. „Fangarnir eru hinir raunveru- legu húsbændur hér innan stofn- unarinnar” segir fangelsisstjór- inn James Spaiding. „Viö eyöum öllum okkar tima I samningaum- leitanir viö þessa háu herra. Hvaö viövfkur andlegum framförum eöa iörun vegna glæpa, þá er ekkert slikt merkjanlegt.” Enda þótt forseti fangaráösins eigi aö vera fulltrúi fanganna gagnvart stjórn fangelsisins, þá er hann i raun valdalaus. Hin raunverulegu völd eru I höndum klúbba eöa klika. Valdamesti klúbburinn er sá, sem lifstiöar- fangar hafa myndaö. Höfuö þess félagsskapar, Kenny Actua, 26 ára gamall, stjórnar eiturlyfja- dreifingunni, vændinu og er yfir- vald i fjármálum. Hann getur jafnvel látiö elta menn uppi og drepa þá. En þar sem sannanir liggja ekki á lausu, sleppur hann alltaf viö dóm. — Annar valda- mikill félagsskapur er klúbbur „mótorhjóladjöfla”, en þeir þeys- ast um á tryllitækjum hrópandi slagorö Hitlers. „Þetta endar meö byltingu”, segir fangelsis- stjórinn. „Fangaveröirnir eru hræddir um lif sitt, og einn þeirra var drepinn i júni sl.” Þykjast ekkert sjá Astarlíf er frjálst á Walla Walla. Auövelt er fyrir fangana aö stofna til ástarsambands og flytja saman. 1 litla „ástarhreiör- inu”, sem skreytt er ljósmyndum og útbúiö öllum helstu þægindum, svo sem sjónvarpi og dálitlu af bókum, eru tvö rúm. Annaö rúmanna er vel faliö bak viö tjöld, svo aö enga aöför sé hægt aö gera aö einkalifi. Þrátt fyrir þetta frelsi, kemur oft fyrir, aö nauöganir eiga sér staö i biói fangelsisins, — kynvillingarnir geta ekki fullnægt öllum. Þeir, sem aöeins geta elskaö konur, geta fengiö heimsóknir og fara þær fram I stórum sal. Návist barna skiptir ekki máli og veröirnir þykjast ekkert sjá. Koma flestar konurnar i opnum kjólum og viöum til þess aö minna beri á aöförum elskhugans. Aö heimsóknar- timanum loknum er gerö leit á föngunum aö eiturlyfjum, en aldrei tekst aö koma I veg fyrir smygliö. Marijúhana, kókain og heróin eru seld dýrum dómum innan fangelsisins, er veröiö allt aö fimmtánfalt hærra þar en utan dyra. Tvisvar I viku fá mótorhjóla”djöflarnir” aö reyna tryllitæki sin á sérstökum velli. Forseti félagsskaparins Bobby Tsow segir aö þeir félagarnir séu brjálæöingar, sem þori aö framkvæma óliklegustu hluti. „Viö komum i þennan heim til þess aö gera hann aö helviti”. Fangelsin ríknannlega búin Franski dómsmálaráöherran Alain Peyrefitte heimsótti nokkur fangelsi i San Francisco, Sacramento, Los Angeles, Chicago og New York. Upplýs- ingar um Walla Walla fékk hann eftir öörum leiöum. Þaö sem stakk Peyrefitte I augun var hve amerisk fangelsi væru rikmann- lega búinn miöaö viö hin frönsku. Taldi hann Bandarikjamenn veita miklu fjármagni i þessar stofnanir. Fangar þyrftu ekki einu sinni aö ganga upp stiga, þar sem lyftur og rúllustigar væru alls staöar fyrir. Hreyfingu fengju fangarnir I fjölbreyttum Iþróttasölum og jafnvel væri iþróttaaöstööu aö finna á þökum fangelsanna. Aftur á móti væru fangelsisveröir færri aö meöaltali I Bandarikjunum en gerist i Frakklandi. Annaö áberandi atriöi væri umfang kynvillu- vandamálanna. Sérstök svæöi væru fyrir karlmenn, önnur fyrir „konur” og svo enn önnur fyrir þá, sem væru hvort tveggja. Peyrefitte dáöist mjög aö öryggismálum i bandariskum fangelsum, — nærri óhugsandi væri fyrir fanga aö flýja. Peyre- fitte er minnugur þess, þegar Mesrine, óvinur lýöveldisins númer eitt, sem franska Þessi hefur veriö svo óheppin aö halda framhjá og hefur þvl þurft aö þola misþyrmingar af hálfu sambýlismanns.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.