Tíminn - 09.12.1979, Side 23

Tíminn - 09.12.1979, Side 23
Sunnudagur 9. desember 1979 23 O Steingrímssaga ur hvar sem á hann var litiö. Bergur var prýöilega gefinn, ræöumaöur góöur, rökfastur og talaöiskipulega. En nokkuö bar á þvi þá þegar, aö Bergur fengi sér heldur mikiö I staupinu, en þaö átti þó eftir, þvi miöur, aö koma betur i ljós siöar. Vigður og vopnfimur þingmaður t Rangárvallasýslu var afar- hörö kosningabarátta 1931. Sjálf- stæöismenn höföu haft kjördæm- iö. Nú voru i kjöri af þeir ra hálfu Jón Ólafsson bankastjóri, og Pét- ur Magnússon en frá Framsókn arflokknum séra Sveinbjörn Högnason á Breiöabólstaö og Páll Zóphóniasson ráöunautur. Jón hélt fyrra sætinu, en séra Svein- björn kom i þingiö sem annar þingmaöur Rangæinga. Séra Sveinbjörn Högnason var glæsi- legur maöur, hann var þá 33 ára, meöalmaöur vexti, svaraöi sér vel, snöggur i hreyfingum, friöur sýnum, skarpleitur og grann- holda. Skapmikill var séra Svein- björn, málafylgjumaöur mikill, örugguroghraöskeyttur i sókn og vörn. Séra Sveinbjörn haföi mikla unun af þvi aö ráöast á andstæöinga sina i oröasennu og fylgdi þvi ávallt fast eftir. Séra Sveinbjörn var skarpgáfaöur og prýöilega menntaöur. Voru þvi bundnar miklar vonir viö hann sem stjórnmálamann. Þrir góðir glasavinir Ég tel þaö ekki ofmælt, aö Framsóknarflokknum hafi bæzt góöur liösauki, þar semvoru hinir fimm nýju þingmenn á sumar- þingir.u 1931. Viö héldum allfast saman, vorum allir mjög á móti öllu makki við Sjálfstæöisflokkinn og Jónasi mjög fylgispakir, þótt ekki liöi á löngu áöur en ágrein- ings fór aö veröa vart einnig milli okkar og Jónasar. Sérstaklega vorum viö Bergur og Sveinbjörn oft saman og fengum okkur þá stundum i' staupinu, þótti þeim þaðbáöum gott — og helzt til um of. Ég þoldi vin mjög vel og drakk oftast þannig, aö ég haföi fullt vald yfir mér. Máttarstólpar andstæð- inganna Ég mun nú ekki gera annarra- flokka þingmönnum sömu skil og þeim flokksbræörum minum. Þó vil ég nefna helztu þingmenn hinna flokkanna á þinginu 1931. Formaður Sjálfstæöisflokksins var Jón Þorláksson, harögreind- ur maöur og mun hafa viljaö rdca heiöarlega pólitik á sina visu. Hann stofnaöi Ihaldsflokkinnn um 1924 og mun hafa ráöiö nafn- inu. Ariö 1929 skipti flokkurinn um nafn og nefndi sig þá Sjálf- stæöisflokk. Jón mun hafa veriö á móti þessari nafnbreytingu, þótt hann yröi i minni hluta. Ólafur Thors var þá að ná völdum i flokknum, og munu hafa veriö allmikil átök milli þeirra, þótt ekki væri fyrir opnum tjöldum. Ólafur Thors er einhver sérkenni- legasti stjórnmálamaöur, sem upp hefur skoðið meö þjóðinni. Hann virðist vera ábyrgðarlaus Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUfí glanni oghinn mesti gapuxi, en er þó klókur aö vissu leyti og hefur sérstakt lag á aö ungangast fólk persónulega. Þriöji aöalforingi Sjálfstæöismanna, Magnús Guðmundsson, samþingismaöur minn,virtist aö engu leyti nema meöalmaöur, en var i raun starfemaöur mikill, svo aö þeir, sem kynntust honum, hlutu að meta þaö mikils. Magnils var mikill samningamaöur og vildi á- vallt vera tilögugóður, en lenti alloft I alls konar makki, sem leiddi hann I hálfgeröar ógöngur. Magnús Jónsson, prófessor, sem oftast var nefndur dósent eöa „dósi”, haföi sig þá mikið I frammi. Talaöi geysimikiö, en mál hans virtist oftast vera al- vörulaust eöa alvörulitiö glamur — réttnefnt kjaftæöi. Magnús var fjölmenntaður maöur og skemmtilegur i persónulegri viö- kynningu. 1 deilum á Alþingi var hann hverjum manni illoröari I garö Framsóknarmanna. Þá komu þeir til þings nú Einar Arnórsson og Jakob Möller, rúm- lega fimmtugir aö aldri, báöir höföu veriö þingmenn áöur, en hvorugur þó siðustu árin. Hæfi- leikamenn hvor á sina visu, en þó ólikir um margt. Bændadeild Sjálfstæöisflokksins varekki stór þá. Pétur Ottesen, þingmaöur Borgfiröinga, var eini bóndinn i þeirra flokki, dugnaöarmaöur, i- haldssamur um flest og þá oröinn þingvanur, þviaö hann haföi setiö lengi á þingi. Þröngsýni og i- haldssemi Péturs hefur minnkað meö aldrinum — öfugt viö þaö, sem flestum fer. — Sjálfstæöis- flokksmenn höföu þá 15 þing- menn. Viðskotaillir Alþýðu- flokksmenn Alþýöuflokkurinn var ekki fjöl- mennur, fjórir þingmenn. Jón Baldvinsson var formaöur flokks- ins. Lágvaxinn, feitur, bliöur og brosandi, greindur maöur og klókur fyrirsinn flokk, ef um ein- hverja samninga þurfti aö fjalla. Héöinn Valdimarsson þingmaöur Reykvikinga, greindur og mennt- aöur vel, en óþjáll og staurslegur. Taliö var aö Héöinn vildi vikja Jóni Baldvinssyni til hliöar og taka stjórnflokksins I sinar hend- ur. Haraldur Guömundsson, frændi minn, var þá þingmaöur Seyöfiröinga. Harögreindur maö- ur og ávallt tillögugóöur, en oft meö óþarflega miklar vangavelt- ur. Loks var svo Vilmundur Jóns- son, landiæknir, sem þá náöi kosningu á Isafiröi, greindur maöur, en sérvitur um margt. — Um þessar mundir var illt milli Alþýöuflokksins og Framsóknar- flokksins — og ekki um neina samvinnu aö ræöa vegna þeirra atburöa, sem leitt höföu til þing- rofsins.” CITROÉNA Eigum til afgreiðslu strax einn bíi Citroen CX 2400 station á hagstæðu verði I l Hringið í síma 81555 og fóið nónari upplýsingar hjó sðlumönnum Globus? LAGMULI5. SIMI81555 J f Grillofnar Brauðristar 5 gerðir Rowenfa Kaffivélar ■ Hárþurrkur 4 gerðir 3 gerðir Hárliðunarjárn með eða án gufu SKOÐIÐ OG KAUPIÐ ROWENTA RAFTÆKI í NÆSTU RAFTÆKJAVERZLUN V. Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. Húagagnad. S 86-112. VafnaBatvörud. S. 86-113. Hoimilistakjad. S. 86-117. Vöfflujárn S,e,lon Djúpsteikingarpottar 2 gerðir KG-84 Mínútugrill vöfflujárn brauðgrill allt í einu taki

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.