Tíminn - 09.12.1979, Side 24
24
Sunnudagur 9. desember 1979
iHliI'U'L*
sjonvarp
Sunnudagur
9. desember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Tómas Sveinsson
prestur I Háteigssókn, flyt-
ur hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni. Sjötti
þáttur. Einbiíinn. Efni
fimmtaþáttar: Friergefiö i
skólanum og ætlast til að
nemendur safni blööum ým-
issa jurta. Karl Ingalls á-
kveöur aö fara i tveggja
daga útilegu meö fjölskyld-
una. Frú Oleson finnst ó-
réttlátt aö börn hans fái
betra tækifæri tii söfnunar-
innar en Nelli og Villi og
slæst þvi i förina ásamt
manni si'num. Nelli fer ó-
gætilega og fellur i straum-
haröa á. Láru tekst meö
naumindum aö bjarga
henni, og Nelli kann henni
litlar þakkir fyrir lifgjöfina.
Þegar heim kemur hafa
Olesonsystkinin reynst dug-
legust aö safna blööum en
Maria og Lára vita hverjum
þaö er aö þakka. Þýöandi
óskar Ingimarsson.
17.00 Tigris.Fjöröa og siöasta
myndinum leiöangur Thors
Heyerdahls og félaga hans.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson. (Nordvision).
18.00 Stundin okkar.Meöal
efnis: Sagt er frá jólasvein-
unum, sem nú fara að koma
til byggða, nemendur ur
Hevrnleysingjaskólanum
flytja látbragðsleik og
dansa og talaö er viö Brand
Jónsson skólastjóra. Olga
Guörún Arnadóttir syngur
eigin lögmeöaðstoö Sigurö-
ar RUnars Jónssonar. Gest-
ur þáttarins spreytir sig á
krossgátu og Lisa sem er
sex árasegir frá litlu systur
sinni. Barbapapa og banka-
hljóðvarp
Sunnudagur
9.desember
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skráin.
8.35 Létt morgunlög.
Danskir listamenn leika
gamla hirðdansa.
9.00 Morguntónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni I Björg-
vin. Fly tjendur:
Wuhrer-kammersveitin i
Hamborg, hljómsveitin St.
Martin-in-the-Fields og
M stislav Rostropovitsj
sellóleikari. Stjórnendur:
Friedrich Wuhrer og Iona
Brown. a. Svita i g-moll eft-
ir Bach. b. Divertimento I
F-dúr (K138) eftir Mozart. c.
Sellókonsert i C-dúr eftir
Vivaldi. d. ,,Holbergssvita”
op. 40 eftir Grieg.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
1100 Messa I Háteigskirkju.
Prestur: Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Dr. Orthulf Prunner.
12 10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Bertolt Brecht og
Berliner Ensamble. Jón
Viðar Jónsson flytur fyrra
hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar:
Sinfónla nr. 9 I C-dur eftir
Franz Schubert. Sinfóniu-
hljðmsveit útvarpsins i
Hamborg leikur: Ferdinand
Leitner stj. (Hljóöritun frá
Utvarpinu I Hamborg).
15.00 Litiö inn i Menntaskól-
ann viö Hamrahliö. Ólafur
Geirsson sér um dagskrár-
þátt.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
stjóri Brandarabankans
koma líka viö sögu. Um-
sjónarmaöur Bryndfs
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kampútseusöfnunin
Forseti Islands, dr. Kristján
Eldjárn flytur ávarp vegna
landsöfnunar þeirrar sem
nú stendur yfir til hjálpar
nauöstöddu fólki i Kampút-
seu.
20.50 tslenskt mál. Skýrö
veröa myndhverf orðtök
sem upphaflega voru notuð
um matargerö. Textahöf-
undur og þulur Helgi J.
Halldórsson.
21.10 Jón Sigurössons/h.Mynd
þe ssi var gerð áriö 1969 og
frumsýnd 17. júni þaö ár í
tilefni af 25 ára afmælis
lýöveldisins. Hún er nú end-
ursýnd i minningu hundruð-
ustu ártiðar Jóns Sigurðs-
sonar 7. desember. Lúðvik
Kristjánsson rithöfundur
annaöist sagnfræðihliö
myndarinnar og leiöbeindi
um myndval. Umsjónar-
maöur Eiður Guönason.
22.10 Andstreymi. Áttundi
þáttur. Efnisjöunda þáttar:
Dinny og samfangar hans á
Kastalahæð undirbúa upp-
reisn. Mary biður Jonathan
eiginmann sinn, aö blanda
sér ekki I mál fanganna en
hann kveðst engu geta lofað.
Uppreisnin hefst undir
stjórn Irans Josephs Holts.
Þýöandi Jón O Edwald.
23.00 Paco Pena. Spænski
gitarleikarinn Paco Pena
spjallar um flamenco-tón-
list og leikur nokkur lög
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
23.40 Dagskrárlok.
000600
16.20 Á bókamarkaöinum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúöviksdóttir aöstoöar.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Sölve
Strand og Sone Banger leika
meö félögum sinum. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Örorkumat.
Umræöuþáttur i umsjá
Gisla Helgasonar og Andreu
Þórðardóttur.
Þátttakendur: Páll Sigurös-
son ráöuneytisstjóri, Björn
Onundarson tryggingayfir-
læknir, Halldór Rafnar lög-
fræöingur, Theodór Jónsson
formaöur Sjálfsbjargar og
Ólöf Rikarðsdóttir.
20.25 Frá Evrópukeppni i
handknattleik. Hermann
Gunnarson lýsir siöari hálf-
leik Vikings og sænska liðs-
ins Heim i Laugardalshöll.
21.00 Pían ótónlist. Aldo
Ciccolini leikur verk eftir
Erik Satie.
21.35 Þýdd ljóö. Guðrún Guö-
jónsdóttirles þýöingar sinar
á ljóöum skálda frá ýmsum
löndum.
21.50 Leikiö á balalajku og
pianó.Nicolaus Zwetnow og
Jan Eyron leika verk eftir
Zwetnow, Nikolaj
Budashkin* Sven Eric
Johanson og Boris
Trojanovský. (Hljóöritun
frá tónlistarhátiöinni i
Björgvin).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,Úr Dölum
til Látrabjargs”. Ferðþætt-
ir eftirHallgrim Jónsson frá
Ljárskógum. Þórir Stein-
grimsson les (5).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
HaraldurG. Blöndal kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Heilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 7. til 13. desember er I Lyfja-
búö Iöunnar og einnig er Garös
Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
"sjúkrabifreiö: Re'ykjavlk og'
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:'.
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-"’
ur. ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspltala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
— Aldrei skaltu biöja um vatn. ■
Biddu heldur um eitthvaö sval- £
andi. Kannski værir þú heppinn i
og þá.... lj
DENNI *
DÆMALAUSI
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuð vegna
surnarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaðir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hoisvallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn — Rústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safniö eropið á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga lokt.-april)
kl. 14-17.
Tilkynningar
Kvenfélag Grensássóknar.
Heldur jólafund sinn mánudag-
inn 10. þ.m. kl. 20,30 i safnaðar-
heimilinu viö Háaleitisbraut.
Allar konur velkomnar. Mætum
vel og stundvislega. Stjórnin.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavlk : Jólabas-
ar er i félagsheimilinu Siðu-
múla 35, sunnudaginn 9. des. kl.
14.
Kvenfélag Langholtssóknar:
Jólafundur veröur þriöjudaginn
11. des. kl. 8:30 i Safnaöar-
heimilinu. Konur i Langholts-
sókn hjartanlega velkomnar.
Fjölbreytt dagskrá.m.a. sýndir
prjónakjólar frú Aöalbjargar
Jónsdóttur, drukkiö sameigin-
legt jólakaffi.
Safnaöarfélag Ásprestakalls:
Jólafundurinn veröur næstkom-
andi sunnudag 9. des. aö
Noröurbrún 1 aö lokinni messu
sem hefst kl. 2. Jólakaffi kirkju-
kórinn syngur, Sigurlaug
Bjarnadóttir talar. Stjórnin.
K venréttindafélag tslands
heldur umræöufund (rabbfund)
mánudaginn 10. des. kl. 20.30.
að Hallveigarstöðum. Umræöu-
efni: Timabundin forréttindi
leiöa til jafnréttis. Þessi fundur
er óllum opinn.
Kvenfélag Búst aöasóknar:
Jólafundur félagsins veröur
mánudaginn 10. des. kl. 20.30 i
Safnaöarheimilinu. Fjölbreytt
efni. Stjórnin.
Dagana 9.-10. desember 1979
verður haldin á vegum Liffræöi-
stofnunar Háskólans ráöstefna
islenskra liffræöinga. Hefur
veriö leitast viö aö fá sem flesta
liffræöinga til þess aö kynna i
stuttu máli helstu rannsóknir,
sem þeir hafa meö höndum.
Verða flutt alls 36 erindi á ráö-
stefnunni, og eru þau flutt af lif-
fræöingum frá 14 stofnunum.
Með ráöstefnunni er stefnt aö
þvi aö kynna stööu liffræöirann-
sókna hér á landi efla samstarf
meöal Islenskra liffræöinga og
meöal stofnana, sem sinna lif-
fræöisrannsóknum.
A ráðstefnunni er fyrirhugaö
aö stofna Liffræöifélag tslands
er hafa mun þaö markmiö aö
efla liffræöilega þekkingu og
auðvelda samband og skoðana-
skipti milli islenskra liffræöinga
innbyrðis og á milli þeirra og
erlendra starfsfélaga.
Ráöstefnan er öllum opin og
hefst hún kl. 10.00 sunnudaginn
9. desember aö Hótel Loft-
leiðum.
Prentarakonur: Kvenfélagiö
Edda heldur jólafund sinn
mánudaginn 10. des. kl. 8 aö
Hverfisgötu 21. Jólamatur og
bögglauppboð. Ailar prentara-
konur velkomnar.
Kvenfélag Breiöholtssóknar:
Jólafundurinn veröur haldinn
miðvikudaginn 12. des. kl. 20.30 i
anddyri Breiöholtsskóla.
Fundarefni: Börnin sjá um
skemmtidagskrána, happdrætti
og kaffiveitingar. Allir 67 áraog
eldri i Breiðholti 1 og 2 eru sér-
staklega boönir á fundinn.
Stjórnin.
Kvennadeild Rangæingafélags-
ins: Verður meö flóamarkaö,
kökusölu, lukkupoka og fl. aö
Hallveigarstööum á morgun
sunnudaginn 9. des. kl. 3.
Kvenfélagiö Seltjörn
Jólafundur félagsins veröur
þriöjudaginn 11. desember kl.
8.30 i félagsheimilinu og hefst
meö boröhaldi. Agústa Björnsd-
óttir sýnir jólaskreytingar.
Barnakór Mýrarhúsaskóla
syngur. Jólahugvekja.
Lögregla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan'siAff
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Ha fnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100j
Bilanir
‘Vatnsveitubllanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.