Tíminn - 09.12.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 9. desember 1976
25
Þriðjudagur 11. des. kl. 20.30.
Myndakvöld á HótelBorg.
Bergþóra Sigurðardóttir og Pét-
ur Þorleifsson syna myndir
m.a. frá Borgarfiröi-Eystra,
Tindfjöllum, Kverkf jöllum,
Hoffeílsfjöllum, Goðaborg i
Vatnajökli og vlðar. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ferðafélag íslands.
Sunnudagur 9. desember.
1. kl. 10.00 Sklðaganga i Bláfjöll-
um.
Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar.
2. kl. 13.00 Hvassahraun —
Straumsvik
Létt og róleg ganga.
Fararstjóri: Tómas Einarsson.
Ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að austan
verðu.
30. des. — 1. jan. Þórsmerkur-
ferð. Ferðafélag Islands.
Farsóttir 1
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir I Reykjavlk vikuna
11.-17. nóvember 1979 , sam-
kvæmt skýrslum 7 (8) lækna.
Iörakvef 25 (14)
Klghósti 8 ( 4)
Skarlatssótt 1 ( 0)
Rauðir hundar 1 ( 0)
Hettusótt 6 ( 6)
Hálsbólga 13 (36)
Kvefsótt 79 (84)
Lungnakvef 22 (22)
Kveflungnabólga 1 ( 2)
Virus 8 (10)
Einkirningasótt 1 ( 0)
Kirkjan
organistans, Guðna Þ. Guð-
mundssonar, en honum til að-
stoðar er strengjakvartett og
gítarleikarinn Þórarinn Sigur-
bergsson. Auk þess stiga þrír úr
yngri kynslóð kórfélaga fram og
syngja einsöng, en þaö eru frú
Ingibjörg Marteinsdóttir, Sól-
rún Bragadóttir og Kjartan
Olafsson. Að lokum er helgi-
stund og kertin eru tendruð.
Sunnudaginn allan verður til
sýnis llkan af lituöu gleri I kór-
glugga kirkjunnar. Er það lista-
maðurinn Leifur Breiðfjörð,
sem vinnur að þessu verkefni á
vegum safnaðar og arkitekts
kirkjunnar, Helga Hjálmars-
sonar. Er forráðamönnum
safnaðarins mikið kappsmál að
fá að heyra álit sóknarbarna á
tillögum listamannsins, og ætti
að gefast gott tækifæri til að
skoða og bollaleggja á sunnu-
daginn kemur.
Liðin ár hafa leitt I ljós,
hversu margir kunna vel aö
meta þá hátlð, sem Bústaða-
kirkja laðar fram og hýsir við
upphaf aðventu. Skal enn
> itrekað, aö allir eru velkomnir,
og að hér gefst gott tækifæri
fyrir sannan jólaundirbúning.
Blödog tímarit
Jólablað Húsfreyjunnar 30. árg.
4. tbl. er komiö Ut. Útgefandi er
Kvenfélagasamband Islands.
Helsta efni blaðsins er: Jóla-
kvæði eftir Guðrúnu Jóhanns-
dóttur frá Brautarholti. Móðir'
Teresa fær friðarverðlaun
Nóbels. Mikil gleðitlðindi voru
það að þessi einstæða kona
skyldi fá friðarverölaun Nóbels
I ár. Börn sem hafa veriö borin
út eða foreldrarnir sinna ekki,
eru borin til hennar, fjárhags-
áhyggjur hefur hún ekki en
treystir forsjón Guðs. Dagbók
konu. „Að vakna að morgni,
eiga heilan dag framundan og
mega haga verkum sínum að
eigin geðþótta finnst mér
dásamlegt”, segir húsmóðir,
sem hefur skrifað dagbók I 40
ár. Fréttir af landsþingi K.l.
Uppskriftir af handavinnu til
jólanna svo sem dúkar og
peysa. Einnig eru uppskriftir að
jólamatnum og bakstrinum
mjög girnilegar. Margt annaö
"efni er I blaðinu.
1 5. tbl. Vinnunnar, sem nú er
komið út, ritar hagræöingur
ASl, Jóhannes Siggeirsson, um
kaupmáttinn 1973-79. Sagt er frá
fjórfaldri afmælishátið I Eyjum,
en fjögur verkalýðsfélög fanga
þar afmæli sfnu. Valur Valsson,
sjómaöur ritar um farand-
verkafólk og ritstjóri, Haukur
Már, heldur áfram frásögn af
kynnum slnum af Grænlandi.
Guðjón Jónsson, járnsmiður
ritar um aöbúnað og hollustu-
hætti á vinnustööum loks er að
geta þýddrar greinar um erfið-
leika spánskrar verkalýðs-
hreyfingar.
vinnan
Sveinsson ritar um Sögu- og
minjasafn Landslmans. Minnst
er barnaárs og minningar-
greinar eruum látna félaga. Þá
er ógetið ýmissa þátta sem
snerta félagslif FtS. Slmablaðið
er 70 bls., prentað I Félags-
prentsmiðjunni. Ritstjóri er
Helgi Hallsson.
19 79
3-4 tbl. simablaðsins flytur
yfirlit um sumarið 1979, sagt er
frá sigri I dómsmáli og frá ráð-
stefnuum jafnréttismál. Andrés
Happdrætti
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins kom upp á
miða 000291. Þá var dreginn Ut
aukavinningur og kom hann á
miða 000966. Vinninga má
vitja á skrifstofu SUF AÐ
Rauöarárstig 18 I Reykjavlk.
Slmi: 24480.
Evrarbakkakirkja: Endur-
vlgslakirkjui Guðsþjónusta
sunnudag kl. 2 sd. Biskup ts-
lands endurvlgir Eyrarbakka-
kirkju, sóknarprestur predikar.
Mánudagur 10. des. Vigsluhá-
tið barnanna. Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 s.d. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30 árdegis.
Sóknarprestur.
Frlkirkjan I Reykjavlk: Jóla-
vaka með fjölbreyttri dagskrá
kl. 5 e.h. Messan kl. 2 fellur nið-
ur. Safnaöarprestur.
Aöventuhátíð í
Bústaðakirkju
Af ástæðum, sem öllum ættu
að vera ljósar, var ákveðið að
fresta árlegu hátíöahaldi I
Bústaðakirkju I tilefni jólaföstu
um eina viku.
Leið þvl fyrsti sunnudagur i
aöventu eins og hver annar,
hvað kirkju og safnaöarllf
áhrærir, en þeim mun meir er
nú vandað til hins annars
sunnudags I aðventu. Er þá
ieitazt við að beina huga að
sönnum tilgangi jóla og eðli-
legum tengslum jólaundir-
búnings og kirkjulegs lifs. Auk
þessa er vigsluafmæli Bústaða-
kirkju hinn fyrsta sunnudag I
aðventu, og er kirkjan um
þessar mundir átta ára gömul.
Dagskrá aðventuhátiðarinnar
verður I stuttu máli á þá leiö, að
barnasamkoma verður um
morguninn kl. 11, og þar munu
guðfræðinemarnir Kristinn
Agúst Friðfinnsson og Ólafur
Hallgrimsson tala við börnin
auk starfsmanna safnaðarins.
Kl. 2 síðdegis verður guðs-
þjónusta, þar sem sóknar-
presturinn predikar, kirkjukór-
inn syngur og frú Ingveldur
Hjaltested syngur einsöng. Að
messu lokinni býður Kvenfélag
Bústaðasóknar til veizlu i
safnaðarsölum kirkjunnar, og
eru þær konur þekktar fyrir það
að bera bæöi kökur og brauð á
borð. Kl. 5 siðdegis eru tónleikar
á vegum Kammersveitar
Reykjavikur.
Hin hefðbundna aðventusam-
koma hefst síðan kl. 20:30, og er
ræðumaður kvöldsins Einar
Ágústsson, fyrrverandi utan-
rikisráðherra og væntanlegur
sendiherra i Kaupmannahöfn.
Er það söfnuði gleðiefni að geta
kvatt sendiherrann og árnað
honum og konu hans heilla.i
þýðingarmiklu starfi á erlendri
grund. Kirkjukór Bústaða-
sóknar syngur undir stjórn
D
R
E
K
I
...Og þiö getið selt steingerðu^
rostungstennurnar fyrir dágóða
summu...eins og það kemur
fyrir úr jörðinni.