Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. desember 1979
277. tölublað —
63. árgangur
,/Aldrei hefur neinum gagn-
rýnanda verið reistur minnis-
varði", segir í andsvari Jó-
hanns G. við neikvæðri krítík á
kiötsúpuna. Siá nánar á bls 7.
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Háhymingarnir flutdr út í
gærmorgun
— Flugvél frá Iscargo fluttí þá
tíl V-Þýskalands
FRI — Um kl. 6 í gær-
morgun var háhyrn-
ingum þeim sem verið
höfðu i Sædýrasafninu
komið fyrir i flugvél frá
Iscargo og þeir siðan
fluttir til Þýskalands.
„Þetta gekk allt mjög vel”
sagöi Jón Kr. Gunnarsson hjá
Sædýrasafninu I samtali viö
Timann. „Meö þeim fóru bresk-
ur og bandariskur læknir auk
þjálfara dýranna sem veriö hef-
ur hér I tvo mánuöi.
Meö dýrunum fór einn selur
sem veriö hefur meö þeim I ker-
inu i Sædýrasafninu en annar
læknirinn mælti meö þvi þar
sem þetta eru félagsverur og
féllst kaupandi annars dýrsins á
aö hafa hann meö i kaupunum.”
„Þetta er ákaflega vandmeö-
farnir flutningar” sagöi Krist-
inn Finnbogason framkvæmda-
stjóri Iscargo 1 samtali viö Tim-
ann. „Smlöuö voru sérstök ker
undir háhyrningana og meö
þeim fóru Ut bæöi læknar og um-
sjónarmenn.Fullkomin aöstaöa
var I flugvélinni til þess aö
hugsa um háhyrningana.
Annar þeirra fór til Lubeck en
hinn ásamt einum sel fór til
Frankfurt am Main.
Þessir flutningar sem tóku
um 6-7 tima fóru i alla staöi vel
fram.
Þaö er mjög mikiö aö gera hjá
okkur núna” sagöi Kristinn „viö
vorum aö koma frá New York
áöur en viö fórum meö háhyrn-
ingana en viö fluttum 30 hesta
fyrir Sambandiö til Toronto I
Kanada og tókum farm fyrir
Flugleiöir I New York á leiöinni
heim og i dag fljúgum viö meö
fisk til Englands og tökum I
bakaleiöinni blárefi til Akureyr-
ar.”
:
Jón Kr. Gunnarsson t.h. ásamt syni slnum Gunnari Jónssyni og dýrunum tveimur rétt áöur en flug-
vélin fór til V-Þýskalands. TimamyndG.E.
Steingrímur Hermannsson
um tíllögur framsóknarmanna
f stjórnarmyndunarviðræðunum:
Takmörk-
un verð-
hækkana
— og kaupmáttur lægstu launa
tryggður með fjölskyldubótum
HEI — „Á fundinum í dag, lögðum við framsóknar-
menn f ram skrif lega, tillögur okkar í efnahagsmálum
nokkuð útfærðar, en allir þrír f lokkarnir gerðu munn-
lega grein fyrir sínum grundvallarhugmyndum á síð-
asta fundi" svaraði Steingrímur Hermannsson í gær
spurningu um gang stjórnarmyndunarviðræðnanna á
fundi fyrr um daginn.
Kjaramálaráðstefnu ASI frestað:
„Undirtónninn
sá að ekki er
neitt ríkisvald
í landinu tíl
að talavið”
„Við höfum unnið þessar tillög-
ur með tilliti til þess ástands sem
hefur nú skapast. Þetta eru auð-
vitaö sömu grundvallaratriöin
sem viö viljum byggja á, þ.e.a.s.
samráö viö launþega og aöra aö-
ila vinnumarkaöarins og atvinnu-
öryggi. Viö viljum gera áætlun
um þetta til a.m.k. tveggja ára og
leggjum áherslu á að á þeim tima
veröi Hfskjör treyst og bætt og
auknum jöfnuöi náö I þjóðfélag-
inu. Þetta eru þau grundvallarat-
riöi sem viö byggjum allt annaö
á.
Siðan höfum viö útfært þetta i
rikisfjármálum, fjárfestingar-
málum, peningamálum, verö-
lagsmálum og kjaramálum. Allt
er þetta byggt á áfangahjöðnun
veröbólgunnar og hinum ýmsu
þáttum hennar”.
Steingrimur sagöi nú unniö aö
heildarkönnun á umfangi verö-
bólgudraugsins. Hækkun á búvör-
um, launum og fiskverði væri
meiri en gert heföi veriö ráö fyrir.
Auk þess geröi þaö hlutina erfiö-
ari, aö hækkanabeiönum heföi
verið frestað. Léttara heföi veriö
ef hækkanir heföu veriö leyföar
aö einhverjum hluta.
En hvaö þýöir aö ákveða aö
visitalan hækki ekki nema um t.d.
9% næstu þrjá mánuöi, ef hækk-
anir eru miklu meiri? Hvaö verö-
ur þá gert viö það sem umfram
er? var Steingrimur spuröur.
„Fyrst og fremst veröum viö aö
ná föstum tökum á veröhækkun-
um, ef þetta á aö takast, og þar
verður fyrst og fremst þrengt aö.
I ööru lagi þá viljum viö tryggja
þeim sem lægri launin hafa aö
.kaupmáttur þeirra veröi ekki
'skertur. Þaö veröur aö gera meö
félagslegum umbótum t.d. fjöl-
skyldubótum. Það kostar auövit-
aö fé úr rikissjóði og þess vegna
er ekki svigrúm til skattalækk-
unar, en viö viljum heldur ekki
hækka þá. Það verður þvi aö
skapa svigrúm innan fjárlag-
anna.annaöhvortmeðsparnaöi á
ýmsum sviðum, meö þvi aö fresta
einhverjum hlutum, eða kannski
meö þvi að greiöa eitthvaö minna
til Seölabankans.”
JSS — „Auövitaö er undirtónninn
I þessari frestun sá, aö ekki er til
neitt rikisvald I landinu til aö tala
viö”, sagöi Hákon Hákonarson
formaöur Alþýöusambands
Noröurlands I viötali viö Timann
um kjaramálaráöstefnu ASt nú
um helgina, en henni var sem
kunnugt er frestaö fram yfir ára-
mót, aö beiöni forystumanna
Verkamannasambands Islands. i
upphafi haföi veriö fyrirhugaö aö
ganga frá sameiginlegri kröfu-
gerö sambandsins I komandi
samningum, en var frá þvi horfiö
aö svo stöddu.
Sagöi Hákon aö vissulega heföi
veriö mikill ágreiningur um verð-
bætur álaun, ogekkiværihægt aö
fullyröa neitt um hvaö yröi ofan á
eftir áramótin. Hugmyndir
Verkamannasambandsins um aö
visitölubætur á öll laun yröu föst
krónutala væru mjög þungar á
metunum, en féllu ekki öllum aö
skapi. Ekki væri llklegt aö sam-
staöa næöist um þær tíl lengdar,
þótt slikt fyrirkomulag heföi ver-
iö notaö um ákveöinn, skamman
tima til aö draga saman þann
launamun, sem nú væri til staöar.
Aftur á móti væri þaö ekki mjög
einfalt mál fyrir Alþýöusam-
bandiö aö fara aö samþykkja aö
skeröa laun sinna félagsmanna,
sem alls ekki væru láglaunahóp-
ar, horfandi upp á fólk sem ynni
nákvæmlega sömu störf, fengi
veröhækkanir I landinu bættar
eftir öörum leiöum.
Varöandi hækkun á grunnlaun-
um sagöiHákon, aö einkum heföi
ein hugmynd veriö til athugunar,
þ.e. ákvebin kauphækkun á
lægstu launin, en i þvi sambandi
heföi ekki veriö nefnd nein ákveö-
in krónutala né tiltekiö hámark á
það, en miðað viö, aö þetta ætti
viö um lægstu taxtana innan
Verkamannasambandsins, Iöju,
verslunarmanna o.fl. sem kæmu
til greina.
Benedikt Daviösson formaöur
Sambands byggingarmanna
sagbi aö satt best aö segja heföu
Framhald á bls. 23.