Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 11. desember 1979. 15 Brauð handa hungruðum heimi Hjálparstofnun kirkjunnar hefur hafiö hina árlegu lands- stöfnun si'na, sem ber yfirskrift- ina „Brauö handa hungruöum heimi”. Aö þessu sinni er aug- um landsmanna sérstaklega beint aöþeim hirmungum, sem nú herja ibúa Kampútseu. Þaö er samdóma álit allra þeirra sem litiö hafa þjáningar Kampúteseumanna aö þarna sé á feröinni einhver hörmulegasti atburöur, sem um getur. Eins og fram hefur komiö i fréttum er ekki vitaö meö neinni vissu hvemargirhafifaristaf völdum hungurs og annarra hörmunga sem á ibúana hafa lagst. Hjálparstofnun kirkjunnar starfar ásamt bresku hjálpar- stofnuninni Oxfam og hjálpar- stofnun Kaþólsku kirkjunnar, Caritas að umfangsmiklu hjálparstarfi i Kampútseu, sem einkennist af flutningi matvæla, lyfja og annarra nauðsynja til landsins. Aö sögn starfemann- anna mun það taka a.m.k. 6-9 mánuöi með þrotlausu starfi að koma úr hættu þeim sem nú svelta og liða skort. Ennfremur er mikill skortur á sjúkraskýl- um en unnið er aö lausn þess vanda. Samkvæmt fréttaskeytum til FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNE YTINU: LAUSAR KENNARASTÖÐUR: Vegna forfalla eru lausar tii umsóknar kennarastööur viö Nýja hjúkrunarskóiann. Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf viö skólann f janú- ar eöa febrúar næstkomandi. Til greina kemur röaning í hálfa stööu. Skólastjóri gefur allar uppiýsingar um kennsiugreinar og starfsaöstööu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf skulu sendar ráöuneytinu fyrir 30. desember næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö TEKNIKA BORDREIKNMELAR Gerð 2104: Hentug 12 stafa vél fyrir allan verslunarrekstur og tæknisviðsvinnu. Létt og fyrirferðarlítil. Gerð 2111P: Mjög fljótvirk vél með Ijósaborði og strimli. Ótrúlega fjölhæf. Hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. Hjálparstofnunar kirkjunnar hefur aöstoö borist viöa aö, en fyrirsjáanlegt er aö enn frekari aðstoð veröur aö koma til, ef þaö takmark á aönást aö bjarga milljónum eftirlifandi Kampútseumönnum. Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur landsmenn alla til sam- stállts átaks um þetta brýna verkefni og bendir i þvi sam- bandi á þá staðreynd, aö fyrir nokkru efndu Norömenn til samsvarandi söfnunar. Gáfu þeir á einum degi til norsku flóttamannahjálparinnar 70 milljónir norskra króna, sem jafngildir þvi aö hver Norömaö- ur hafi gefiö aö meöaltali um 550 islenskar krónur. Ef Islending- ar myndu gefa samsvarandi upphæö i söfnunina myndu safn- ast um 120 milljónir islenskra króna. Ef hvert heimili á land- inu gæfi 5000 krónur, þá gætum viðvarið 350 milljónum króna til hjálparstarfsins. Hjálparstofnun kirkjunnar kannar nú um þessar mundir hvort unnt sé aö senda einhverj- ar fæðutegundir héöan beint til Kampútseu og er svara þar að lútandi aö vænta innan skamms. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur nú sent frá sér 70 þúsund söfnunarbauka sem bornir veröa nú inn á hvert heimili á landinu, ásamt fréttabréfi Hjálpa rsto fnun ar kirkjunnar „Höndin”. Þaö er von Hjálpar- stofnunar kirkjunnar aö fólk noti bauk þennan og ekki sist aö börnum veröi leyft að fylgjast meönotkun hans. Bauknum má siðankoma tilskila til skrifstofú Hjálparstofnunar kirkjunnar, til sóknarpresta um land allt og innihaldi þeirra inn á giróreikn- ing Hjálparstofnunar kirkjunn- ar nr. 20005, sem aö sjálfsögöu erþegar opinnfyrirframlögum. Hjálparstofnun kirkjunnar vill þakka þann mikla stuöning sem hún hefur fengiö viö undir- búning söfnunar þessarar. Þannig unnu nemendur 5 barna- skóla i Reykjavik aö undirbún- ingu viö sendingu á söfnunar- bauknum og fréttabréfinu ásamt nemendum Iönskólans I ítvk. Þá hafa kennarar fram- haldsskóla i Reykjavik tilkynnt um framlag til söfnunarmnar á 3 milljónum króna og nemendur Menntaskólans á Akureyri boö- iö fram aöstoö sina, svo fátt eitt sé nefnt. Aformaö er að söfnun þessi standi a.m.k. til jóla, en siöustu dagana fyrir jól veröur áhersla lögö á að fólk komi baukum sin- um til skila. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reyk/avik Simi 38900 \ FYRIR BELTAVÉLAR Heil belti og tilheyrandi, rúllur allar gerðir, framhjól, drifhjól, keðjur, beltaplötur, spyrnur o. fl. SÍMI 91-19460 CHEVROLET TRIICKS Samband Véladeild Volvo 244 DL sjálfsk. •76 5.300 Ch.MalibuClassic ‘79 8.100 Opel Caravan •73 2.100 Ch. Nova sjálfsk. ’76 3.800 j Fiat 131 Mirafiori ’77 3.000 Ch. Nova •73 2.300 VauxhallChevette Hatsb. •77 2.700 Dodge DartSvinger •74 2.800 Ch.Chevy Van6cyl. •76 4.500 Ch. Malibu 2d. •78 7.200 Range Rover •76 7.500 Bedford sendib. b.4t. ’77 6.700 Ch. Nova Conc. 4d. ’77 5.400 Buick Skylark 4d ’77 6.000 Ch. BlazerCheyenne ’74 5.200 Galant 1600 4d •14 2.000 Opel Commodore GS/E ’70 1.800 Ch. Malibu classic 2d. ’79 7.500 Datsun 120Y •79 4.500 Simca 1508 GT ’78 4.900 3 100 Ch. Nova sjálfsk. •77 3.950 ' Morris Marina coupé ’74 1.600 1 Galant A 112 2d. •75 2.700 Mazda 929 '77 4.300 Fiat 127 ’74 950 Ch. Nova Sedan sjallsK. étf o.auu " Scout 11 V8 sjálfsk. ’74 4.100 Scout II 4 cyl beinsk. •77 5.500 Datsun 220 C diesel •75 3.000 Subaru 4 WD ’78 4.400 Ch. Chevette •79 4.900 í Scout Traveller beinsk. •77 7.200 | Audi »0 LS 77 4.000 ; Vauxhall Viva '74 1.800 ' Opel Record 1900L ’ 7H «.500 Fiat 127 •73 750 j Ch. Pick-up sl yttri gerft '70 7.500 j Ch. Cheville '72 1.800 Jeep < herokee '71 3.500 saab oo Coinlú '71 3.700 Volvo it.ístation '74 4.100 GMC \ andura sendif. ’ 7 5 4.500 Ch. 1 tx: p«:!a ’7S 7.JU0 ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1980 Á árinu 1980 verða veitt lán úr Fiskveiða- sjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi: 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði. Einkum verður lögð áhersla á fram- kvæmdir er leiða til aukinnar hag- kvæmni i rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi fram- kvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hef ja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli i byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skipum er- lendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsókn- um sinum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður um- ; sókn ekki tekin til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs, Austurstræti 19, Reykjavik). Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1980, nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyr- ir, áður en framkvæmdir eru hafnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.