Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 2
2 ♦ r Þriðjudagur 11. desember 1979. BEOCENTER 4600 Fyrir þá sem vilja spara piáss án þess að föma gæðunum! ÞEGAR HLJÖMGÆÐIN GLEYMDUST... Þróunin í hljómtœkjaframleiðslunni hefur verið sú að draga margar einingar saman í eina heild, svonefndar sam- stœður. Þetta hefur sína góðu kosti. Þú kaupir útvarpsmagnara, kassettusegul- band, plötuspilara og hátalara í einum og sama pakkanum. Þú sparar pláss og sú leið er ódýrari en kaup á einstökum einingum. En þetta hefur líka sína slæmu hliðar. Ein er sú að hljómgæðum hefur oftast verið fórnað til þess að halda verði í lágmarki. Því það getur enginn boðið allan pakkann á hálfvirði án þess að gefa eftir í gæðunum. Það liggur Ijóst fyrir. BEOCENTER 4600 HINN SANNI TÓNN HÖNNUNAR OG HLJÓMGÆÐA. Bang og Olufsen voru óánœgðir með þessa þróun og hönnuðu því samstæðu sem er ólík öllum þeim hljómtækjum sem fyrir eru á markaðinum. SKIPHOLTI19 SÍMI29800 Verð á BEOCENTER 4600 er 715.020 kr. Góðir greiðsluskilmálar, Ca. 286.000 kr. út og afgangur á 6 mán. Staðgreiðslu- afsláttur er 5% VILJIRÐU SPARA PLÁSS ÁN ÞESSAÐFÓRNA GÆÐUNUM ER BEOCENTER 4600 TVÍMÆLALA UST FYRIRÞIG. Það er BEOCENTER 4600. Þar er ekkert gefið eftir í gæðum, þvert á móti er lögð áhersla á óskerta eiginleika hverrar einingar fyrir sig. Samstœðu með há- marks hljómgæði á sanngjörnu verði. Plássins vegna verða hér aðeins talin upp nokkur þeirra atriða sem gera BEOCENTER 4600 samstæðuna ein- staka í sinni röð. SEGULBAND. • Hraðanákvæmni (wow and flutter DINjer 100% ± 0.2%, en það útilokar falska tóna. • Margföld ending slitflata á tón- bandsnema (en þeir eru í sífelldri snert- ingu við bandið) er tryggð með sérhertum málmi. • DOLBY, en það er útbúnaður sem eyðir suði við upptökur og afspilun. PLÖTUSPILARI. • Spilarinn hlaut verðlaun nýverið sem “beztu kaup„ á Evrópumarkaði. • Armurinn og tónhausinn marka tímamót í hönnun á plötuspilurum, því samanlögð þyngd þeirra er aðeins 50g sem er 10 sinnum minna en þekkist. Háfægð demantsnálin hvílir því í raun með 0,3g þunga á plötunni í stað 1 til 2g Þessi staðreynd ásamtfullkominni gorm- fjöðrun tryggir hámarks upptökugæði og fyrirbyggir að hljómplata eða nál bíði tjón, jafnvel þó að utanaðkomandi titringur eða hnjask komi til. GERÐUSVO VEL. Viljir þú sannreyna þessa aug- lýsingu er þér velkomið að ræða málin til hlítar við sölumenn okkar um BEOCENTER 4600 og reyna tækin. Fyrir alla muni gerðu samanburð. Verslið í sérvershm með LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI BUÐIN Bang&Olufsen VIÐ ERUMÁ ALLT ANNARRI LÍNU!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.