Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 19
Þriöjudag
»mber 1979.
IÞROTTIR
19
Shilton
sá besti
99
Lundúna-sprenffjurnar
Arsenal, Tottenham, Crystal Palace, West Ham, Chelsea og Q.P.R.
Lundúnaliöin Arsenal,
Tottenham og Crystal Pal-
ace hafa heldur betur látið
að sér kveða að undan-
förnu í baráttunni um Eng-
landsmeistaratitilinn, og
þá hafa Lundúnaliðin
Chelsea, Queen Park
Rangers og West Ham
einnig verið í sviðsljósinu.
Ungu strákarnir frá Selhurst
Park — CRYSTAL PALACE,
undir stjórn Gerry Francis, léku
mjög vel, þegar þeir lögöu
Evrópumeistara Nottingham
Forest aö velli — hafa ekki tapað
20 siöustu leikjum sinum á Sel-
hurst Park. Garry Francis, sem
er kominn i sitt gamla landsliös-
form, ásamt Jerry Murphy og
Vince Hilari, átti stórleik á miöj-
unni og Skotinn Jimmy Cannon
stjórnaöi vörn liösins — gegn
Forest.
Mistök hjá enska landsliös-
manninum Peter Shilton, mark-
veröi, kostaöi Forest tap. —
Mistök hans uröu til þess aö Ian
Walsh skoraöi sigurmark Palace
á 42. min. Knötturinn fór á milli
stangarinnar og Shilton. Shilton
varöi aftur á móti þrisvar sinnum
stórglæsilega i leiknum.
Leikmenn Forest sóttu mjög i
sig veöriö I seinni hálfleik og áttu
aö jafna en þrátt fyrir mikla
pressu aö marki Lundúnaliösins,
tókst þeim ekki aö koma knettin-
um fram hjá John Burridge,
markveröi Palace — og fögnuöu
30 þús. áhorfendur sigri Crystal
Palace.
Stórskotahríðá
Highbury
„Fallbyssurnar” frá Highbury
— ARSENAL, glumdu, þegar
Coventry kom þangaö i heim-
sókn. Liam Brady lék aftur meö
Arsenal, og sýndu þeir snilldar-
leik. Frank Stapletonskoraöi 1:0
fyrir Lundúnaliöiö á 22. min., og
aöeins fjórum min. siöar var Alan
Sunderland búinn aö bæta ööru
marki viö — hans 18. mark fyrir
Arsenalá keppnistimabiiinu. Ray
Godding minnkaöi muninn 2:1
fyrir Coventry, en írinn David
O’Leary gulltryggöi sigur Arsen-
al I seinni hálfieik — hans fyrsta
mark á keppnistimabilinu.
Fyrsta mark Millers
Varnarspiiarinn Paul Miller,
sem er nýkominn úr þriggja
leikja keppnisbanni, opnaöi
markareikning sinn fyrir
TOTTENHAM þegar „Spur’s”
vann góöan sigur 3:1 yfir Bristol
City. Miller skoraöi á 21. min.
eftir snilldarhornspyrnu frá
Argentfnumanninum Ricardo
Villa og siöan bætti Glen Hoddle
marki viö úr vitaspyrnu, eftir aö
Ardiles haföi veriö felldur niöur
inn i vitateig. Tom Ritchie skor-
aöi mark Bristol City — 1:2 úr
vitaspyrnu, áöur en Glen Hoddle
kórónaöi sigur Tottenham, meö
glæsilegu skallamarki.
Cross skoraði 2 mörk
Leikmenn WEST HAM— máttu
hiröa knöttinn úr netinu hjá sér,
eftir aöeins 50 sek. á Upton Park,
Efstu liðin
í Englandi
Staöa efstu liöanna i 1.
deildarkeppninni, er þessi:
Liverpool... 18 11 5 3 39:13 26
Man. Utd.... 19 10 6 2 28:13 26
C.PALACE ...19 7 9 3 24:16 23
ARSENAL ....19 7 8 4 23:13 22
Wolves......18 9 4 5 25:22 22
TOTTENHAM 19 8 5 6 26:29 21
Nott.For.... 19 8 4 7 28:24 20
Norwich ... 19 7 6 6 29:27 20
Coventry....19 9 2 8 32:33 20
i
1
PETER NICHOLAS OG KENNY SANSOM... tveir af hinum
ungu leikmönnum „Kristalhailarinnar” á Selhirst Park.
en þaö var Stewart
Barrowclough, sem skoraöi þá
fyrir Bristol Rovers. Leikmenn
„Hammers” létu þetta ekki á sig
fá — David Crossskoraöi 2 mörk
fyrir þá ogsigurinn 2:1 var ihöfn.
PAUL GODDARD... skoraöi
bæöimörk Q.P.R.gegn Wrexham
á Loftus Road, eftir aö Lundúna- |
liöiö haföi veriö undir 0:2.—SOS
í heimi”.
—segir Brian Clough
Enska blaöið „Daily
Mirror” sló þvl upp á laugar-
dagsmorguninn aö ýmsir
erfiðleikar væru hjá Forest —
sérstaklega I sambandi viö
markvörsluna hjá Peter
Shilton, og voru höfö stór orö
um hana eftir Brian Clough,
framkvæmdastjóra Notting-
ham Forest.
Einn af fréttamönnum
B.B.C. haföi stutt viötal viö
BrianClough, eftirleik Forest
gegn Crystal Palace.
— „Þetta er eintóm vitleysa —
og þau orö sem ég á aö hafa
sagt, er rógburöur — þau eru
ekki rétteftir mér höfö”, sagöi
Clough. — Shilton er besti
markvöröur I heimi og ég
treysti honum fullkomlega.
Þaö sýnir best hvaöa álit fólk
hefur á honum, aö þaö ætlar
allt vitlaust aö veröa, þegar
hann fær á sig eitt mark. —
Þaö er ekki hægt aö ætlast til,
aö hann verji öll skot, sém
koma aö marki, sagöi Clough.
Clough sagöi, aö Shilton
væri maöurinn á bak viö
árangur Forest undanfarin ár.
— Hann er geysilega sjálfsag-
aöur. Hann veit best þegar
hann gerir mistök, þvi aö þá
ver hann mörgum timum i æf-
ingar — ákveöinn i aö gera
ekki sömu mistökin aftur,
sagöi Clough. — SOS.
Lukic varði víta-
■■■■■■■<
spyrnu frá Grimes
■■■■■■■■■■■■i
Leeds náði jafntefli 1:1 á Old Trafford
Júgóslavinn John Lukic var hetja
Leeds á Old Trafford — 57.500
áhorfendur sáu þennan snjalla
markvörö verja vitaspyrnu frá
tranum Ashley Grimes. Leeds
hefur veriö aö sækja sig aö
undanförnu — vann sigur yfir
Crystal Palace fyrir stuttu og nú
náöi liöiö jafntefli gegn Man-
chester United, sem hefur ekki
tapaö leik á Old Trafford á
keppnistimabilinu.
Terry Connor —hinn 17 ára ný-
liöi hjá Leeds, skoraöi mark
Leeds (1:0) á 21. min. leiksins,
eftir sendingu frá Kevin Hird og
siöan varöi Lukic vitaspyrnuna
frá Grimes. Micky Thomas jafn-
aöi 1:1 fyrir United i seinni hálf-
leik, eftir sendingu frá Jimmy
Nicholl.
RAINE BONHOF
! Valencia vtldi selja
* Bonhof tíl Brighton
I
Brighton hafði ekki efni á því að
borga Bonhof 2 þús. punda vikulaun
Brighton missti af v-þýska
landsliösmanninum Raine
Bonhof, þar sem félagiö sá sér
ekki fært aö borga Bonhof 2 þús-
und punda vikulaun. Brighton,
sem er á höttunum eftir miö-
vallarspilara, var búiö aö semja
viö spænska liöiö Vaiencia um
kaup á Bonhof — og var kaup-
verö 500 þús. pund.
Þaö slitnaöi upp úr samninga-
viöræöum á föstudagskvöldiö,
þegar ljóst var aö Brighton gat
ekki borgaö Bonhof 2 þús. pund
á viku — eöa 34 þús. pund fyrir
yfirstandandi keppnistimabil.
Pólverji til Oldham
Oldham festi kaup á pólska
landsliösmanninum Kovinewski
frá Widzew Lodz fyrir helgina
og lék hann meö Oldham gegn
Chelsea á laugardaginn.
Ævilangt bann
Nokkrir áhangendur Notting-
ham Forest voru dæmdir I ævi-
langt bann frá City Ground —
heimavelli Forest. Astæöan
fyrir þessu er, aö þeir létu Pat
Jennings, markvörö Arsenal,
ekki I friöi, þegar Forest lék
gegn Arsenal á City Ground á
dögunum. — SOS
ENSKIR
PUNKTAR
ASTON VILLA... tapaöi sinum
fyrsta leik frá þvi 15. september
og var þaö Liverpool sem lagöi
liöiö aö velli — 3:1 á Villa Park.
Ray Kennedy, Alan Hansen og
Terry McDermott skoruöu mörk
„Rauöa hersins”, en Brian Little
skoraöi mark Aston Villa.
ANDY GRAY... skoraöi tvö
mörk fyrir Úlfanar þegar þeir
unnu sigur 3:1 yfir Bolton, en
þriöja mark þeirra var sjálfs-
mark Mike Walsh. Peter Daniel
misnotaöi vitaspyrnu fyrir Olf-
ana.
Gates og Crooks
með»,Hat-trick"
ERIC GATES.. skoraöi „Hat-
trick” — þrjú mörk, þegar Ips-
wich vann stórsigur 4:0 yfir Man-
chester City á Portman Road, en
Mike Mills bætti þvi fjóröa viö.
GARTH CROOKS... blökku-
maöurinn hjá Stoke, skoraöi öll
mörk liösins — „Hat-trick”,
þegar Stoke vann sigur 3:2 yfir
W.B.A. Cyrille Regis og Peter
Barnes, vitaspyrna — skoruöu
mörk Albion.
Orslit i ensku knattspyrnunni
urðu þessi á laugardaginn:
1. DEILD:
Arsenal-Coventry...........3:1
Aston Villa-Liverpool......1:3
BristolC.-Tottenham........1:3
C. Palace-Nott. For........1:0
Derby-Norwich .............0:0
Everton-Brighton...........2:0
Ipswich-Man. City..........4:0
Man. Utd.-Leeds........,...1:1
Middlesb.-Southampton 0:1
Stoke-W.B.A................3:2
Wolves-Bolton..............3:1
2. DEILD:
Burnley-Watford............1:0
Fulham-Shrewsbury .........2:1
Leicester-Orient ..........2:2
Luton-Newcastle............1:1
David Moss skoraði fyrir Lut-
on,en Billy Rafferty jafnaöi fyrir
Newcastle. Framhald á bls. 23
ERIC GATES... skoraöi þrjú
mörk fyrir Ipswich.
Newcastle
á toppnum..
Staöan er þessi hjá efstu libun-
um I 2. deild:
Newcastle ....19 10 6 3 24:16 2 6
Luton........ 19 9 7 3 34:19 25
CHELSEA ....19 12 1 6 31:21 25
Leicester.... 19 9 7 3 35:24 2 5
Q.P.R.........19 10 4 5 37:19 24
Birmingham ..19 9 5 5 25:20 23
WEST HAM ... 19 10 2 7 22:18 22
Sunderland ...19 9 3 7 28:23 21