Tíminn - 11.12.1979, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 11. desember 1979.
ÍÞRÓTTIR
lillJIiliÍ*
ÍÞROTTIR
17
Pétur Ormslev tíl
9 Steindór Gunnarsson
Víkmgar ollu miklum vonbrig
Helgren dró
úr Víkingu
.
Vikingar ollu geysilegum von-
brigðum, þegar þeir töpuðu 19:22
fyrir sænska liðinu Heim I
Laugardalshöllinni i Evrópu-
keppni bikarmeistara. Vikingar
byrjuðu vel — komust yfir 4:1, en
eftir það fór að halla undan fæti
hjá þeim og leikmenn Vikings
gerðu sig seka um mörg ljót mis
tök — þeir skutu i tima og ótima
og sóknarleikur þeirra var bitlaus
og þunglamalegur.
Varnarleikur Vikings var
einnig slakur, og áttu léttleikandi
Sviar auðvelt með að finna leið-
ina að marki, enda var mark-
varslan léleg hjá Vikingum. Þaö
var annað upp á teningnum hjá
Heim — þar varði sænski lands-
liðsmarkvörðurinn Claes Hell-
grein, eins og berserkur og dró
hann tennurnar úr Vikingum —
hverjum leikmanniþeirra á fætur
öðrum. Hann varði 20 skot i leikn-
um — þar af 2 vitaköst.
Vikingar voru auðveld bráð —
fyrir Heim. Það var litið um
skemmtilegar sóknarfléttur hjá
Vikingum, aftur á móti réði hnoð
og þunglamalegur leikur ferðinni
— og var litíl ógnun i sóknarleik
Vikinga. Það vantaði þó ekki
skotin — oft og tiðum reyndu Vik—
ingar skot úr vonlausum færum
og hafði maður það á tilfinning-
unni, að leikmenn þeirra hefðu
ætlað að skora þetta 2-3 mörk i
einuskoti, svobráðir voruþeir oft
á stundum.
Sviarnir gerðu út um leikinn i
byrjun seinni hálfleiksins — þá
skoruðu Vikingar ekki mark úr 7
sóknarlotum á 7 min. Þennan
tima notuöu þeir vel — til að
skjóta markvörð Heim, i stuð.
Heim komst yfir 15:11, en staðan
var 11:11 i leikhléi.
Vikingar náðu að minnka mun-
inn i 15:16 um miðjan seinni hálf-
leik, en þá duttu þeir aftur of-
an i gryfju meðalmennskunnar og
skoruðu ekki mark i 8 min.
Sviarnir notuðu þennan tíma vel
— komust yfir 20:15 og unnu siðan
sætan sigur 22:19.
Þaðerekki hægt að hrósa nein-
um leikmanni Víkings fyrir leik-
inn gegn Heim. — Þeir náðu sér
ekki á strik og leikur þeirra var
allur mjög ömurlegur. Þaö var
grátlegt að sjá hvernig landsliðs-
menn Vikings fóru að ráði sinu —
oft var ekki heil brú i þvi, sem
þeir voruað gera. Með skynsam-
legum leik, hefðu þeir átt aðvinna
stórsigur yfir Heim, sem er með
þokkalegt lið — ekki meira.
Mörk leiksins skiptust þannig:
VtKINGUR: Sigurður 5(1),
Þorbergur "4, Steinar 3, Páll 3,
Ólafur J. 2, Arni 1 og Erlendur 1.
HEIM: R. Helgsen 5, H.
Andreasson 4( 3), T. Augustsson 3,
Marciniak 2, I. Andersson 2, R.
Brunström 2, G. Söderberg 2 og
Jan Frankfelt 1, Curt Magnusson
1.
V-Þjóðverjarnir Edgar Reichel
og Wilfried Tetens voru menn
leiksins — þeir dæmdu leikinn
mjög vel. —SOS
„Leikur hinnaf
glötuðu
— hiá
Vikingum.
— sagði Gunnlaugur Hjálmarsson, sem
fékk tilboð frá HEIM 1961
I— Þetta var leikur hinna glöt-
uðu marktækifæra, hjá Vlking-
0 um. Svíarnir höföu betra úthald
Iog unnu á þvl, þar seni Vikingar
sprungu á limminu, sagði Gunn-
laugur Hjálmarsson.
Gunnlaugur, fyrrum lands-
liðsmaður úr 1R og Fram, fékk
0 a sínum tima tílboð frá Heim,
Ium að gerast leikmaður með
liðinu.
— Hvenaar fékkstu tilboðið frá
Heim?
— Það var 1961, eftir heims-
0 meistarakeppnina i V-Þýska-
Ilandi. Þá höföu forráðamenn
Heim samband við mig og buðu I
mér að koma til Gautaborgar — I
sem ég geröi. En ég tók ekki til- “
boði þeirra, þar sem þá voru
þær reglur i „Allsvenskan”, að
enginn Utlendingur mætti leika i
keppninni, nema að hann hefði
verið búsettur I Sviþjóð i eitt ár.
Eg hafði engan áhuga á að
dveljast i Sviþjóð i eitt ár áður
en ég fengi að leika.
Þess má geta til gamans, aö
Gunnlaugur var valinn I heims-
liðið eftir HM-keppnina i
V-Þýskalandi, en Island lenti i
sjötta sæti I keppninni. —SOS
ÓLAFUR JÓNSSON... sést hér skora mark hjá Hellgren, mark-
verði, sem varöi snilidarlega I leiknum. (Timamynd Tryggvi)
Steindór skoraði
9^» 1, — Þegar Valsmenn
DlOFKaaa unnu stórsigur 38:16
w yfir Brentwood
1 w
.1
tslandsmeistarar Vals áttu ekki
i vandræðum með leikmenn
enska liðsins Brentwood I
Laugardalshöllinni á laugar-
daginn, þar sem fór fram siðari
leikur þeirra I Evrópukeppni
bikarhafa. Valsmenn unnu auð-
veldan sigur — 38:16.
Steindór Gunnarsson skoraði
9 mörk fyrir Valsmenn, sem
höföu yfir 16:10 i leikhléi. Aðrir
sem skoruðu voru: Stefán H.
6(3), Þorbjörn G. 5(1), BjörnB.
4, Þorbjörn J. 4, Gunnar LUð-
viksson 2(1), Jón Karlsson 1 og
Stefán Gunnarsson 1.
Hollands...
— og Ársæll Sveinsson til Jönköping?
— Já, ég getekki neitað þvi — það
hefur verið haftsamband við mig
og ég beðinn að koma til
Hollands, sagði Pétur Ormslev,
sóknarleikmaðurinn snjalli hjá
Fram. — Aö svo stöddu vil ég
ekkert segja um máliö, enda er
þetta á byrjunarstigi. Ég reikna
með að fara til Hollands á næst-
unni, sagði Pétur.
Timinn hefur frétt eftir á-
reiðanlegum heimildum, aö um-
boðsmaður sá, sem bað Pétur að
koma til V-Þýskalands i sumar —
til æfinga hjá Vicktoria Köln, sé
maðurinn á bak við þaö að Pétur
fer nú til Hollands.
Skotinn kominn til
Þróttar
Skoski knattspyrnumaðurinn
Harry Hill, sem mun leika meö
Þrótti næsta keppnistimabil, er
kominn til landsins. Hill er 23 ára
gamall og lék með Hereford i
Englandi.
Ársæll til Jönköping?
Allt bendir til að Arsæll Sveins-
son, markvörður Eyjamanna,
taki stöðu Arna Stefánssonar i
markinu hjá sænska 2. deildarlið-
inu Jönköping, sem hefur boðið
£ Arsæll Sveinsson
Arsæli aðkoma og kanna aðstæð-
ur hjá félaginu —og tilviðræðna.
Þá hefur Karli Sveinssyni —
bróður Ársæls, sem hefur verið i
Sviþjóð, einnig veriö boðið að
Jönköping. Miklarlikur eru á þvi,
aö þeir bræður gerist leikmenn
meö Jönköping. —SOS
Knattspyrnupunktar
Léleg sóknar-
nýting hjá
Víkingum...
Arangur Vlkinga var mjög lé-
legur gegn Heim,- Þeir skoruðu
19 mörk úr 63 sóknarlotum, sem
er aðeins 30% sóknarnýting. A-
rangur einstakra leikmanna I
leiknum varö þessi — mörk,
skot og siöan knetti tapaö.
Sigurður...5(1) - 11.- 2 38.4%
Þorbergur .. .4 - 11 - 0 36.3%
Páll ......3 - 7-2 33.3%
Steinar ...3 - 6-3 33.3%
Ólafur.....2 - 5 - 3 25 %
Arni........1 -. 3 - 25 %
Erlendur .... 1 - 6-0 16.6%
MagnúsG.....0 - 1-0
Jens........0 - 0-1