Tíminn - 16.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.01.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. janúar 1980. 13 Farsóttir Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir i Reykjavlk vikuna 3.-9. desember 1979 samkvæmt skýrslum 7 (7) lækna: Iðrakvef....... Kighósti....... Skarlatssótt .... Hlaupabóla..... Hettusótt...... Kláði.......... Hálsbólga ..... Kvefsótt....... Lungnakvef .... Influenza...... Kveflungnabólga Virus........ Dílaroði..... 21 (14) 6 ( 2) 1 ( 0) 3 ( 0) 4 ( 5) 1 ( 0) 37 (13) 100 (75) 17 (21) 2 ( 0) 1 ( 1) 6 (13) 1 ( 1) Aheit Áheit og gjafir Kattavinafélags lands: Kattavinur S.J. E.H. J.O. I.G. SogO. H.H. Kattavinur V.K. H.I. H. GogS Gríma S.G. kr. 105.000.- 50.000,- 5.000,- 500,- 2.000.- 3.000,- 500,- 5.000.- 2.000.- 1.500.- 2.000.- 10.000.- 10.000,- 1.000.- Stjórn Kattavinafélagsins þakk- ar gefendum. Tiikynningar Afhentu Sólheimum 6.2 milljónir Fimmtudaginn 10. janúar s.l. afhentu aðstandendur Jólakon- serts ’79 forráðamönnum vist- heimilisins Sólheima i Grimsnesi framlag til vistheimilisins sam- tals kr. 6.628.000.- sem var ágóði af hljómleikunum i Háskólabiói 9. desember s.l. Hljómleikarnir tók- ust svo vel sem raun bar vitni vegna afar góðra undirtekta þeirra sem til var leitað og þrot- lauss undirbúningsstarfs, sem stóð I þrjár vikur. Samstarfs- nefndin um hljómleikahaldið fær- ir fyrir sitt leyti öllum, sem hlut áttu að Jólakonsert ’79 þakkir. Auðvitað eiga listamennirnir, sem fram komu stærsta heiðurinn skilinn þvi það var framlag þeirra sem gerði Jólakonsert ’79 svo eftirminnilegan og vel heppnaðan. Bridge Þriggja kvölda Board a match keppni hófst hjá Bridge- félagi Reykjavikur fyrir suttu. Staðan að loknum fjórum um- ferðum er þessi: 1. Sv. Óðals 42 2.Sv. Aðalsteins Jörgenss. 39 3. Sv. Guðmundar Péturss. 37 4. Sv. Jóns Þorvaldss. 37 5. Sv. Sigurðar B. Þorsteinss. 33 6. Sv. Sævars Þorbjörnss. 33 Næstu umferðir eru i kvöld i Domus Medica og hefst spila- menska kl. 19,30. íþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur símsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæöingu og starfrækslu á skiðalyftum. Slmanúmerið er 25582. Námskeið Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik: Handa- vinnu námskeið á vegum félagsins er að hefjast. Æskilegt er aö félagskonur hafi samband við formann sem fyrst. Haukur Friðriksson, stöðvar- stjóri Pósts og sima i Króks- fjarðarnesi átti samband við okkur á dögunum og hvatti til að menn fylktu sér um Guðlaug Þorvaldsson, gæfi hann kost á sér til komandi forsetakosn- ingar. Haukur sagði frammi- stöðu Guðlaugs i þeim embætt- um sem hann hefur haft á hendi, bera vott um að hann hefði alla þá kosti sem þjóðhöfðingjann þurfa að prýða. Guðlaugur Þorvaldsson og kona hans Kristin Kristinsdóttir. Timamynd Tryggvi. Guðlaugur Þorvaldsson verði næsti forseti nnm HSFue sii> ^ / CrKMUPl OKLUK., SWUJE W , ót/pLue,, uiwfum mi&fisi OKHUft fí'Sfífírfí HfíTr OA uie AlfíLSU/vST yg HfHJAj i r © Bulls fíwfí-o HMfíTÞfíí>r Ksn/eeeu se>fí Hfíiufí FóeUlTAIilL ElU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.