Tíminn - 23.01.1980, Síða 3
Mi&vikudagur 23. janúar 1980
3
Guðmundar- og Geirfinnsmálin:
EDdudiæfing Hyggva með afburðum góð
— samkvæmt vitnisburðum leggur hann sig fram i að verða nýtur þjóðfélagsþegn i framtíðinni
Hilmar Ingimundarson hrl. verjandi Tryggva Rúnars.
Timamynd G.E.
FRI — Þrir verjendur I Guö-
mundar- og Geirfinnsmálunum
tóku til máls i gær og er útlit
fyrir aö málflutningi fyrir
Hæstarétti ljúki á fimmtudag.
Hilmar Ingimundarson hrl.
verjandi Tryggva Rúnars og
örn Clausen hrl. verjandi Al-
berts Klahn luku máli sínu en
Guðmundur I. Sigurösson hrl.
verjandi Erlu Bolladóttur hóf
málflutning sinn og heldur hann
áfram kl. 10 f.h. i dag.
Hilmar Ingimundarson hrl.
verjandi Tryggva Rúnars en
Tryggvi er m.a. sakaöur um
hlutdeild í moröi Guömundar
Einarssonar, reyndi aö sýna
fram á i málflutningi sinum i
fyrstalagi aö Tryggvi Rúnar
heföi ekki veriö staddur aö
Hamarsbraut 11 kvöldiö er Guö-
mundur á aö hafa veriö myrtur
þar (26. jan. 1974). 1 ööru lagi aö
um engin meint átök heföi veriö
aö ræöa milli Tryggva og Guö-
mundar og aö rannsóknaraöilar
málsins heföu notaö leiöandi
spurningar viö yfirheyrslur i
málinu.
Framburður Erlu
I málflutningi sinum geröi
Hilmar grein fyrir framburöi
Er]u Bolladóttur i málinu en
hann tók miklum breytingum
eftir þvi sem leiö á rannsókn
málsins. Þann 20. des. kveöst
hún ekki hafa þekkt þriöja
manninn i ibúöinni- 20. feb. 77
telur hUn aö þriöji maöurinn
hafi veriö Tryggvi Rúnar og 23.
mars ’77 segir hUn aö lýsingin á
þriöja manninum gæti átt viö
Tryggva RUnar en áöur haföi
hún sagt aö hún heföi séö
Tryggva seinna á árinu 1974 er
atburöirnir áttu aö hafa átt sér
staö.
Einnig benti Hilmar á aö
mikilvæg gögn i málinu fyndust
ekki. Þaö eraöErla gaf lýsingu
á þriöja manninum I des. 1975 og
aö dregin hafi veriö upp mynd
af honum af tæknideild rann-
sóknarlögreglunnar á sama
tima. Hvorki lýsing né mynd
finnast.
Hilmar varpaöi þeirri spurn-
ingu fram hvort þaö væri mögu-
legt aö hvorki lýsingin eöa
myndin ættu viö Tryggva RUn-
ar. Auk þess fjallaöi Hilmar um
aörar ákærur á hendur Erlu um
rangar sakagiftir og kvaö ekki
byggjandi á framburöi hennar
og hann spuröi i ræöu sinni „af
hverju var ekki látin fara fram
sakbending I málinu?”
Stöðugar yfirheyrslur
Þaö kom fram i máli Hilmars
aö Tryggvi hefur veriö látinn
sæta stööugum yfirheyrslum oft
meö litlum árangri. Þannig var
hann I 15 yfirheyrslum um ára-
mótin 76/77 I samtals 18 tíma en
úr þessum yfirheyrslum liggur
fyrir aöeins ein skýrsla upp á 1
og 1/2 vélritaöa siöu. Einnig
benti Hilmar á aö oröalag
Tryggva i svokallaöri af-
dráttarlausri játningu hans, er
ekki þess eölis aö um afdráttar-
lausa játningu sé aö ræöa
Sem dæmi. ..„var á þeim tima
er þessi atburöur á aö hafa átt
sér staö”... „man ekki hver var
húsráöandi eöa hvar húsiö var”.
Þaö kom einnig fram i máli
Hilmars aö miklar yfirheyrslur
og einangrun heföu brotiö
Tryggva niöur og heföi hann oft
veriö taugaveiklaöur og æstur
þannig aö þurftheföiaö kalla til
lækni til aö sprauta hann niður.
Tryggvi heföi haldiö fram sak-
leysi sinu en loks skrifaö undir
játningu vegna þess aö hann
hélt aö hiö sanna kæmi fram
fyrir dómi.
Harðræði
Hilmar greindi frá skýrslu
eins fangavaröarins þar sem
fram kom aö tiltekna nótt heföu
fangaverðir átt aö halda
Tryggva vakandi. Þessir fanga-
veröir báru þaö upp á Tryggva
að hann hefði hrópaö nafn til-
tekinnar stúlku i svefni sinum
(stúlkan sem fannst látin i Vik i
Mýrdal). Þeir munu siöan hafa
limt fyrir munninn á honum.
,,Er maöur les þessa skýrslu”
sagði Hilmar ,,þá undrast
maöur aö slikt geti gerst i is-
lensku fangelsi”. Einnig mun
einn af þeim er yfirheyrðu hann
hafa sagt viö yfirheyrslu ,,þú
munt fá aö rotna I 2 ár í Siöu-
múlanum”.
Rannsóknarmenn báru þaö
fyrir dómi aö Tryggvi hafi
aldrei verið beittur höröu i yfir-
heyrslum og hafi hann skýrt frá
atburöum af frjálsum vilja.
Bentu þeir á aö hann heföi gert
skissu aö herbergisskipan.
Þessiskissa hefur aldrei fundist
og taldi Hilmar þaö vera meö
öllu óskiljanlegt þar sem hún
væri mikilvægt sönnunargagn
ekki sist fyrir ákæruvaldiö.
Sem dæmi um leiöandi
spurningar ákæruvaldsins þá
nefndi Hilmar m.a. þaö aö
Tryggvi var spuröur að þvi
hvoru megin þeir settu likiö i
bilinn og hvoru megin þeir tóku
þaö út en Tryggvi hefur ávallt
neitaö vitneskju um likflutning-
inn.
Einnig nefndi hann þaö aö
ýmis hliöarspor Ifrásögninni, er
eitthvert hinna ákæröu kom
fram meö, heföi innan skamms
tlma veriö komiö i framburö
hinna. Má i þessu sambandi
nefna söguna um byssustinginn.
Framburður Gunnars
Hilmar rakti nokkuö fram-
burö vitnisins Gunnars Jónsson-
ar og kvaö ekki mikiö vera
byggjandi á honum. Honum
hefðu veriö gefnar upplýsingar
fyrirfram eins og aö moröið
hefði átt sér staö og hvar þaö
átti sér staö. Annars þá er fram-
buröur Gunnarsallur mjög óljós
Iveigamiklum atriöum og sumt
kveöst hann ekki muna. Þá var
Albert Klahn fenginn 3. mai ’77
til þess aö rekja atburöi fyrir
Gunnari eins og þeir komu Al-
bert fyrir sjónir svo dæmi sé
nefnt. Auk þess fór fram Sann-
prófun milli Tryggva og Gunn-
ars en ekki sakbending og er
Tryggvi var leiddur inn I réttar-
salinn,en Gunnar veit aö þaö er
Tryggvi þákvaöst hann kannast
viö hann. Verjendur voru ekki
viðstaddir þetta réttarhald eöa
sannprófun. Einnig var lýst yfir
af hálfu ákæruvaldsins aö
Gunnar yröi ekki saksóttur áöur
enhann var látinn vinna eiö aö
máli sinu.
Hilmar spuröi tveggja spurn-
inga i þessu sambandi. Hvers
vegna var Gunnar ekki sak-
felldur? enSævarhefur boriö aö
Gunnar hafi verið meö i ráöum
um hvaö ætti aö gera viö likiö.
Og er möguleiki á þvi aö Gunnar
hafi verið þriöji maöurinn.
Hilmar fullyrðir aö Tryggvi
hafi veriö dreginn inn I málið
vegna rangs framburöar fyrst
af hálfu Sævars og siöan hinna.
Mikill vafileiki á hlutdeild hans
I málinu og allur vafi eigi ab
koma hinum ákærðu til góða.
Hagir Tryggva
Ilok ræöu sinnar rakti Hilmar
nokkuö hagi Tryggva eins og
þeir eru i dag. Kom fram i máli
hans aö samkvæmt vitnis-
burðum kennara og annarra er
vinna meö honum á
Litla-Hrauni þá leggur hann sig
allan fram um aö veröa nýtur
þjóbfélagsþegn I framtiöinni.
Hann mun vera kurteis, lipur i
umgengni og mjög eljusamur til
vinnu. Útlit er fyrir aö hann
ljúki námi viö iðndeildina á
Litla-Hrauni á næsta hausti og
hann mun hafa gengið i hjóna-
band um s.l. jól.
Tryggvi mun vera reglu-
maður á tóbak og hann hætti
lyfjaneyslu af sjálfdáöu á miðju
árinu 1977.
örn Clausen hrl. flytur varnarræöu sina. A myndinni má einnig sjá
hæstaréttardómarana Armann Snævarr og Sigurgeir Jónsson en hann
situr til vara. TimamyndTryggvi
„Tel Albert hafa
leitast við að
segja sannleikann”
— Örn Clausen hrl. taldi að ekki
væri hægt að lita framhjá þvi að
atburðimir hefðu átt sér stað
FRI —- A eftir Hilmari Ingi-
mundarsyni hrl., tók Orn Clausen
hrl. til máls en hann er verjandi
Alberts Klahn Skaftasonar. Al-
bert er sakaöur um aö hafa hjálp-
aö til viö flutning liks Guömundar
Einarssonar. Kraföist Orn sýknu
Alberts I þvi máli og vægustu
refsingar ihinum málunum er Al-
bert er ákæröur um.
1 máli sinu sagöi Orn aö sér
fyndist málib liggja þannig fyrir
aö ekki væri hægt aö lita framhjá
þvi aö atburðirnir heföu átt sér
staö. Sagöi hann aö ekki væri
hægt aö lita framhjá játningum
ákæröu fyrir dómi og hvaö eftir
annab I yfirheyrslum en hins veg-
ar væri þaö Hæstaréttar aö vega
þetta og meta.
Orn sagði aö ekki væri hægt aö
sakfella Albert fyrir aöild aö
moröi þar sem allar likur bentu á
aö um hörmulegt slys heföi veriö
aö ræöa. Ljóst væri að ekki væri
um ásetning aö ræöa og er átök
hófust þá heföi enginn er I þeim
tók þátt gert sér grein fyrir af-
leiðingunum.
Aö þvi er varðar kæru um aö
tálma fyrir rannsókn sagöi Orn
m.a. aö engin lagaákvæöi væru til
er kvæöu á um upplýsingaskyldu I
máli sem þessu og er Albert var
loks dreginn inn i máliö þá heföi
hann aö slnu áliti leitast viö aö
segja satt og rétt frá.
Bilferðin
Aö þvi er varöar hlutdeild Al-
berts i likflutningnum þá sagöi
Orn m.a. aö Albert heföi ekki
veriö ljóst aö um lik væri aö ræöa
og aöeins eftir aö þeir heföu kom-
iö þvi fyrir heföi Sævar nefnt þaö
viö hann aö þaö heföi verið lik er
þeir fluttu.
Orn krafðist þess aö til frá-
dráttar héraösdómi kæmi auk
þeirra 87 daga er Albert sat I
gæsluvaröhaldi fyrir Guö-
mundarmáliö, þeir 31 dagur er
hann sat inni fyrir fikniefnamis-
ferli en Orn kvaö héraösdóm hafa
„gleymt” þessum þætti er úr-
skuröur gekk i málinu.
Ræöa Arnar Clausen hrl. var sú
stysta er verjendur hafa haldiö
hingað til eöa rúmlega 1 klst. en
hann taldi óþarfa aö rifja upp þau
atriði er vöröuöu skjólstæðing
sinn og þegar væru komin fram I
máli annarra verjenda.
Gu&mundur I. Sigurösson hrl. verjándi Erlu Bolladóttur.
Fjölmiðlar dætndu
hin ákærðu fyrirfram
— Guðmundur I. Sigurðsson hrl. sagði að fjöl-
miðlar hefðu haft áhrif á rannsókn málanna
FRI - Siöastur talaöi i gær I
Hæstarétti verjandi Erlu Bolla-
dóttur, Guömundur Ingi Sigurös-
son hrl. Hann kraföist sýknu Erlu
af ákærum um hlutdeild i
Guömundar- og Geirfinnsmálun-
um og vægustu refsinga fyrir
önnur brot. Auk þess kraföist
hann m.a. aö dómurinn yröi skil-
orösbundinn.
Guömundur taidi aö umfjöllun
fjölmiöla um máliö væru kennslu-
bókardæmi um hve óheppileg
skrif gætu komiö til leiöar og
hann varpaði fram þeirri
spurningu hvort eitt aöalvitniö
Siguröur Óttar Hreinsson heföi
dregiö framburö sinn til baka ef
engin skrif heföu oröiö um máliö.
Einnig sagbi hann aö fjölmiölar
heföu skapaö mikinn þrýsting á
Framhaid á bls. 15