Tíminn - 23.01.1980, Side 7
MiOvikudagur 23. janúar 1980
7
Hvar Davíð
keypti ölið
Davið Scheving Thorsteinsson
gerir kröfu til þess að mega
kaupa i frihöfninni i Keflavik og
hafa heim með sér bjór eins og
aðrir þeir sem það hafa fengið.
Þetta hefur vakið nokkurt umtal
ogleiðirhugimanna aðþvihvað
hér er um að ræða.
Það er gott að Davið hefur
komið hreyfingu á þetta mál.
Eðlilegt er að hann vilji hafa
sama rétt og aðrir. Það á hann
að hafa. En það þýðir alls ekki
að honum sé frjálst að kaupa
áfengan bjór og hafa heim með
sér. Hinir hafa nefnilega engan
rétt til þessað i'slenskum lögum.
Afengislögin banna sli'kt
fortakslaust. Engin ákvæði i
lögum landsins heimila það.
Hvernig stendur þá á þvi að
þetta er leyft? Einhverjir
embættismenn hafa sett ákvæði
um það i sérstaka reglugerð, —
tollskrárreglugerð, — Þó mun
það hvergi dregið I efa að
alþingi eitt eigi að hafa lög-
gjafarvaldið. Eða hvar stendur
Nú er vitað hvar Davið keypti
ölið en ekki er sopið kálið þótt I
ausuna sé komið.
það skrifað að einhverjir
embættismenn geti með reglu-
gerð ógilt eða afnumið l<fe?
Reglugerðir eru til að túlka
framkvæmd laga, en ekki til að
ómerkja þau. Oft er sagt i lög-
um að „nánari ákvæði” skuli
sett i reglugerð en aldrei að
„önnur” eða „andstæð” ákvæöi
skuli koma þar.
Ráðningarkj ör
Það er hvimleitt að fólk sé
ráðið með þeim kjörum að hluti
af kaupi þesssé ódýrt tóbak eða
áfengi, sem þvi er stranglega
bannað að selja öðrum. Heiðar-
legra væri að afnema þetta en
bæta heldur við kaupið þvi sem
svarar til þess fjár sem Afengis
og tóbaksverslun rikisins hefur
fyrir að selja þessar vörur.
Stéttarfélögin segja raunar að
þessi „réttindi” hafi aldrei
verið nokkurs metin til fjár.
ömögulegt er að finna nokkur
rök að gagni fyrir þvi að þeir»
Halldór
Krístjánsson:
sem íerðast landa milli eigi rétt
á þessum óþarfa hér heima á
lægra veröi en þeir sem heima
sitja,
Áhugamál i
öðrum löndum
Tollfrjáls innflutningur
áfengis meö svipuðum hætti og
hér hefur átt sér stað hefur
viðgengist viðar. Okkur er rétt
að vita að norska áfengislaga-
nefndin leggur til að þær reglur
séu teknar til endurskoðunar.
Þessi nefnd var einskonar sam-
starfsnefnd ráðuneytanna i
Osló. HUn var ekki einhuga um
hvernig að því skyldi staðið að
binda enda á þessar undanþág-
ur. Þvi varð ofan á að ræða
skyldi málið þjóða i milli, m.a. i
norðurlandaráði en fram kom i
nefndinni talsverður áhugi fyrir
afnámi þessa tollfrelsis og
þeirri skoðun var litt eöa ekki
mótmælt.
Vel megum við muna þegar
hreyfing er nU komin á málið aö
úti i þeim stóra heimi berjast
menn fyrir þvi að losna við
þessar undanþágur.
einu sinni þeir fullorðnu hvað þá
heldur óþroskaðir unglingar
færir um að gera sér hina
minnstu raunmynd af öllum
þeim ófreskjum, sem eftir er
boðið aö lifa.
Eru unglingarnir sviknirogrændir?
Jens i Kaldalóni:
Klækir ríkisvaldsins
Stelur rikisvaldið
af unglingunum?
Það er óhætt að segja það, að
þauorðeruí tima töluð, sem við
skulum halda að séu á rökum
reist, sem I innrammaðri blaöa-
grein birtust á baksiðu Timans
eftir HEI laugardaginn 5. jan.
s.l. Hefi ég fyrir nokkrum árum
um þetta sama efni skrifað
blaðagrein, þar sem ég þá
kallaði þetta opinbert rán, — þá
er upp komst eftir nokkur ár, aö
mörg hundruð milljónir voru
ógreiddar unglingum þess tíma
af svokallaðri verðtryggingu
sparifjár, — sem þó allir vita, að
mikið af þvi fé hefur aldrei
komist til skila til réttra aðila,
enda ótaldar fjárhæöir i þessu
kerfi öllu, sem sneiðst hafa Ut af
réttum brautum.
Siðanhafa þessi mál aö mestu
legið I þagnargildi á opinberum
vettvangi og hefi ég satt að
segja trúað þvi að svo hefði
neglan þétt verið i hripið troðin,
að ekki ætti önhur eins ósköp
eftir að birtast i lesefni blaða,
sem óneitanlega kemur fram I
ofangreindri Tímagrein.
HEI telur kannski nokkuð
stórt upp i sig tekið, aö tala um
að stela i þessu sambandi, en
hvort um stærri áherslu er að
ræða, rán eða að stela, verður
slik starfsemi sem þessi engan
veginn flokkuö undir ómyndugri
nafngift en samviskulaust arö-
rán ef svo reynist rétt sem ti-
undaö er, með fullum vilja og
vitund þeirra sem meö þessi
mál fara, án nokkurrar skýring-
ar, athugasemda eöa leiðbein-
ingatil þeirra, sem hlut eiga að
máli.
Eindæma
roðflettingar
Það sem HEI upplýsir og
staöfestir i þessari grein sinni,
er áreiðanlega ekki út I bláinn
enda myndi enginn maður fara
meðjafnalvarlegt mál og þetta,
ef ekki væru staðfestar for-
sendur fyrir. Vil ég leyfa mér að
taka hér smásýnishorn sem
áhersluorð Ur nefndri grein:
„Þaðer kannski stórt upp I sig
tekið að tala um að stela, en er
það nokkuð annaö en
þjófnaður aö taka meö löggjöf
15% af öllum launum fólks á
aldrinum 16-26 ára undir þvi
yfirskini að allt sé verötryggt
og verið sé að kenna þessu
fólki aö spara, en skila þvi svo
aftur nær verðlausum krón-
um, oft með nánast engum
vöxtum. Þaö er sannarlega
hörmulegt að rikisvaldið skuli
halda þessum ljóta leik áfram
árum og áratugum saman”.
Ég vil heldur telja það
gustukaverk, og þakka þeim, er
draga fram i dagsljósiö sllkar
eindæma roðflettingar, sem hér
eiga sér stað á alsaklausum
ungmennum, sem þjóðfélagið
sér sig knúið til að taka af fjár-
muni sem sparifé og geyma
þeim til handa, þar til þeir hafa
betur i'grundað framtið sina og
fararheill, en sem þó ekki eru
betur né tryggara ávaxtaöir
þeim til handa af okkar visu
landsfeörum en svo er upplýst,
sem I nefndri grein stendur.
Mér er um það kunnugt, aö
margt ungmennið hefur hér úr
góðum sjóði haft að spila, þá er
alvara lífsins hefur aö fótum
þeirra lagst i myndun heimilis
og húsakaupa, enda um nokk-
urn skatt að ræða sem er 15% af
tiu ára brúttót^kjum og af raun-
særrihugsun var sú ákvörðun i
upphafi tekin i þessu efni. En
gæta mættu þeir þess vel sem
forsjá unglinganna taka að sér,
að meta ekki vangetu þeirra og
vanmátt til aö bera hönd fyrir
höfuösér á þann veg, að af þeim
dragi stórar fjárfúlgur af þess-
um fjármunum þeirra og I skjóli
þess, að engan veginn er þeim
unglingunum sjálfum, á nokk-
urn veg færtað kafa svo f þetta
margslungna umsýslukerfi, að
nokkra grein geti gert sér á þvi
krossgátuflóði sem allar
pappi'rshillur fyllast af i hönd-
um þeirra kerfiskarla sem
hvern sinn fingur teygja svo út I
þjóöarlikamann að þar eru ekki
Væri það
furða?
Hér verða þeir að treysta á
drenglund og heiðarleika hins
alvalda lifsins herra. — Og væri
það furða þótt beiskjukenndar
hugrenningar liðuðust frá hug-
skoti litilmagnans Ut i slikar aö-
farir, sem lýst er i greinarkorni
HEI? Mér er nær að halda að
margur hafi veriö látinn „inn”
fyrir minna, en að upplýsa slik
myrkraverk, sem hér nú sjá
dagsins ljós.
En hver gerði lögin, reglu-
gerðirnar og visdóminn allan,
sem allt þetta byggist á? Það er
eins og mig minni, aö innan
veggja okkar ástkæra og hátt-
virta þinghúss, hafi nokkrir
visnasveinar, sem þjóðin trúöi
til allra góðra verka, á sinum
tima eitthvaö um þetta fjallaö,
hvort sem þeir nú i fljótheitum
einhverjum öryggisatriöum
gleymt hafa, sem þá e.t.v. gæti
orðiö til eftirbreytni ungling-
anna sjálfra, þá út I lifiö væru
komnir, eöa i áttina aö ein-
hverju viö þaö aö kreista af
lambs''eröinu vöggubarnsins til
eins ri'kisbankans smáskatt, svo
hægar ætti hannmeðað lána þvi
hann aftur, er þaö stækkaði en
þó meö fullum höfuðstóls- og
vaxtagreiðslum.
Er þetta
svona viðar?
En skyldi ekki mega rekja
söguna til annarra þátta I sögu
okkar ri'kisforsjár? Kæmi mér
ekki á óvart þótt einhver krónan
hefði þar undir koddann lagst i
þeim framkvæmdaþættýsem þó
skilvlslega fyrir var lagt að vel
skyldi geymast til sumar-
gleðinnar, að þá væri sá sjóöur-
inn gulltryggöur sem heystabbi
á haröindavori, en einhvernveg-
inn þykistéghafaað þvi komist,
I snertiiígu viö suma menn frá
fyrriárum,aöþarhafiekki allt-
aí veriö svo fast strokin flikin,
aö ekki mætti á henni merkja
krumpur og brot þá til.átti aö
taka sem Iklæöi til lystistmda I
sumarfrlinu og fagnaðar frels-
inu. En hér er um hina svoköll-
uðu orlofsfjármuni að ræða.