Tíminn - 05.02.1980, Blaðsíða 2
2
ÞriOjudagur 5. febrúar 1980.
Graskögglaiðnaðurinú til umræðu á ráðunautafundi i gær
„Við vitum aldrei að
vori, tavort framleiðsl-
an selst á kostnaðar-
verði að hausti”
JSS — „Frá hendi stjórnvalda
þessa lands býr grasköggla-
i&naöurinn viö takmarkaö öryggi
um afkomu og svo hefur veriö
frá byrjun. Þaö verölag sem
gildir á fóðurvörum hér innan-
lands, er heimsmarkaðsverð og
er einnig háö niöurgreiöslupóli-
tik Efnahags bandalags ins ”,
sagði Jóhann Franksson á ráöu-
nautafundinum i gær, er hann
ræddi stööu graskögglaiönaðar-
ins.
1 erindi sinu rakti Jóhann þró-
un þá, sem orðið hefur I þessari
iöngrein frá upphafi, og greindi
m.a. frá þeim framförum sem
átt heföu sér staö varðandi
framleiöslu, tækjabúnað og
húsakost. Þá ræddi hann þróun
markaös og kvaö graskögglana
heyja harða samkeppni viö
fóðurbætinn og viö niöurgreidd-
ar fóöurvörur frá Efnahags-
bandalagslöndunum, sem fluttar
væru til hafna viöa um land án
innflutningsgjalda. Framleiðsl-
an heföi oft verið seld undir
kostnaöarverði vegna ofan-
greindrar samkeppni og eins
vegna tregrar eftirspurnar. Til
viöbótar hefði á þessu sumri átt
sér staö mikil veröhækkun á
svartoliu, sem heföi skollið á
meö öllum þunga i september-
mánuöi. Yröi aö gera stórt átak
til þess aö draga úr oliunotkun-
inni strax á næsta ári og svo
næstu ár. Tvær leiðir yröi aö
fara þ.e. að auka þurrefni i hrá-
efninu áöur en til verksmiöju
kæmiog hins vegar aö nýta afgas
reykháfs til forþurrkunar,
Loks ræddi Jóhann um afkomu
iönaöarins og áhrif verðsveiflna
á kornmörkuöum erlendis á
hann. „Viö vitum aldrei aö vori,
hvort viö getum selt framleiðslu
sumarsins að hausti á
kostnaðarveröi og staöiö i skil-
um viö banka og aöra skuldu-
nauta. Krafa okkar til, stjórn-
valda er sú aö aflétta þessu
öryggisleysi af iðnaöinum, svo
hann geti þróast og búiö viö
skikkanlega afkomu”, sagði Jó-
hann að lokum.
Þátttakendur á kjötiönaöarnámskeiöi Samvinnuskólans
Vel heppnað kjöt-
iðnaðamámskeið
Fyrir skömmu efndi Samvinnu-
skólinn aö Bifröst til námskeiös i
Reykjavik um meöferö kjöts og
'lækifærifl skapnr verknaðinn.
Mí'il ftvt ttd skilja irrflntœli efiir tt
Klámbekk stuilliir þ(i aís þjMiiaði,
\’ Margi/r hrtfur falllfl fyrír Jreisrlrtgunum.
Varað við þjófum og
skemmdarvörgum
Um nýliöin áramót gaf Junior
Chamber I Hafnarfiröi út alman-
ak, sem dreift var ókeypis inn á
hvert heimili i Hafnarfirði. Til-
gangur þessa verkefnis er aö
vekja fólk til umhugsunar um
varnaraðgeröir gegn þjófum og
benda þvl á aö ótrúlegur fjöldi af-
brota og bi'lþjófnaöa er framinn I
mánuöi hverjum á stór-Reykja-
vlkursvæöinu. Viö hvern mánuö
eru varnaöarorö meö myndum til
áherslu, sem gera fólki ljósa
hættuna og hvetja til aögæslu.
útstilling i kæli- og frystiborö,
sölumennska og vörukynning.
Mestur hluti námskeiösins fór
i verklegar æfingar, og lauk þvi
meö vörukynningu i verslun
KRON i Breiöholti, sem þátttak-
endur sáu aö mestu leyti um
sjálfir.
Næsta námskeið af þessu tagi
verður 12.-14. febrúar, og er full-
skipaö á það, og hafin skráning á
þriðja námskeiöið, sem ekki hef-
ur verið nákvæmlega timasett
enn.
þorskveiða
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur
nú að undanförnu unniö aö mótun
aögeröa til stjórnunar þorskveiöa
á árinu 1980 og kynnt þær fulltrú-
um hagsmunaaöila I greininni.
Gerahinarnýju reglurráö fyrir
nálega sama aflamagni og i
fyrra, eöa 240 til 250 þúsund tonn-
um, en þaö hámark sem fiski-
fr æðingar hafa lagt til er 300 þús -
und tonn. Eru þaö nýmæli 1
stjórnunarreglunum.aö setteru
ákveöin viömiöunarmörk fyrir
aflamagn togara annars vegar og
báta hins vegar fyrir viss tfmabil
á árinu. Heröist á aögeröum á
seinni timabilum, ef fariö er fram
úr viömiöunarmörkum á fyrra
kjötvöru I samvinnu viö kjöt-
iönaöarstöö Sambands Isienskra
samvinnufélaga. Sextán sóttu
námskeiöiö, afgreiös lufólk i
matvöruverslunum kaupfélaga
viöa um land.
Helstu efnisþættir á nám-
skeiðinu voru kjötmat, sundur-
limun og úrbeinun dilkakjöts,
nautakjöts og svinakjöts, heil-
brigðis- og hreinlætismál, efna-
innihald kjöts og kjötvöru, vöru-
merkingar, vinnsluaöferðir,
geymsluaöferöir og geymsluþol,
1980
timabili, en slakaö verður á hinn
bóginn á takmörkunum, ef afla-
magn skv. viömiöunarmörkum
næst ekki. Meö þessu ætti að nást
betri heildarstjórn en ella.
Bátaflotanum veröa bannaöar
þorskveiðar á þessum timabil-
um: 29. marstil 8. april, 26. júli til
4. ágúst, 20. desember til 1. janú-
ar. Togveiöar bata eru bannaöar
1.-7. mai, en neta frá 15. júli til 15.
ágúst.
Þorskveiöar togara eru tak-
markaöar viö 15% af afla á eftir-
farandi timabilum:
1 27. daga frá 1. febrúar til 30.
Framhald á bls. 19.
Sjávarútvegsráðuneytið:
Aðgerðir til stjórnunar
Frá æfingum á Heimilisdraugum.. Timamynd Tryggvi
Alþýðuleikhúsið:
Ung hjón
í basli
— frumsýning á Heimilisdraugum
Böövars Guðmundssonar er á
sunnudagskvöldið
FRI — Annaö kvöld kl. 20.30
frumsýnir Alþýöuleikhúsiö
„Heimilisdrauga” eftir Böövar
Guömundsson, en æfingar á þvi
leikriti hafa staöiö frá þvi i haust.
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs-
dóttir en meö aöalhlutverk fara
Björn Karlsson og Sólveig Hauks- 1
dóttir.
Leikritiö fjallar um ung hjón
sem eiga i miklu basli viö aö
koma þaki yfir höfuöiö. Börn
hjónanna, sem jafnframt eru
sögumenn, reyna aö finna skýr-
ingu á baslinu, og þá kemur á
daginn aö frægur draugur hefur
fylgt fööurættinni, en hann fer aö
birtast i ýmsum myndum á
heimilinu.
Alþýöuleikhúsiö hefur aösetur
aö Lindarbæ, en þar eru sæti fyrir
130 manns. Oll aöstaöa leikenda
er mjög léleg og er leikhúsiö á
hrakhólum.
Aösókn aö sýningum Alþýöu-
leikhússins á s.l. ári var fast aö
20% af allri aösókn atvinnuleik-
húsanna I landinu en Alþýöuleik-
húsiö naut aöeins 0.75% af opin-
berri fjárveitingu til sömu aöila.
Var starfsemin þvi rekin fyrir
92% sjálfsaflafjár á s.l. ári. Til
samanburöar má geta þess aö hin
leikhúsin I landinu eru rekin fyrir
35-50% af sjálfsaflafé.
Góð loðnuveiði
um helgina
60-66 klst. stím i hverri ferð
AM — Mikil loðnuveiði var um
helgina, á laugardag veiddu 26
bátar 16 þúsund lestir, en 13 bátar
veiddu 9330 lestir á sunnudaginn.
I gær höföu loks 11 bátar veitt
11300 tonn um hádegi og var ekki
gert ráö fyrir meiri afla I gær,
þar sem enginn bátur var eftir á
miðunum, en allir farnir til lönd-
unar.
Bátarnir eiga 30 tima siglingu
til lands, aöra leiö, svo stimiö get-
ur oröiö alls 60-66 timar, en nú er
einkum landaö austanlands, ekki
sist á Seyöisfiröi og viö Faxaflóa-
hafnir, þar sem geymslurými er
tekiö aö fyllast. Löndunin sjálf
tekur 6-8 tima, svo sjá má aö hver
ferö getur oröið lögn og tafsöm,
þegar biö eftir löndun bætist viö.